Sjáðu fyrsta fullkomna níu pílna leikinn á HM í fimm ár Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. desember 2020 14:23 Þrátt fyrir níu pílna leik tókst James Wade ekki að sigra Stephen Bunting. getty/Kieran Cleeves Englendingurinn James Wade náði í dag því sem alla pílukastara dreymir um, að ná svokölluðum níu pílna leik og það á heimsmeistaramótinu. Níu pílna leikur er þegar keppanda tekst að taka út 501 með eins fáum pílum og mögulegt er, eða aðeins níu. Afar erfitt er að ná þessum níu pílna leik og til marks um það hafði það ekki gerst á HM síðan 2016. Gary Anderson náði því þá gegn Jelle Klaasen. Darts - James Wade hits the first 9-darter on a world championship since 2016, when Gary Anderson registered a perfect leg against Jelle Klaassen. #PDCWorldDartsChampionship— Gracenote Live (@GracenoteLive) December 29, 2020 Biðinni eftir næsta níu pílna leiknum á HM lauk svo í dag þegar Wade náði þeim áfanga gegn Stephen Bunting í 32-manna úrslitum. Wade náði níu pílna leiknum í öðrum legg í fimmta setti. Hann jafnaði þá í 1-1. Níu pílna leikinn má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Níu pílna leikur hjá James Wade Tilfinningin var þó eflaust súrsæt fyrir Wade því hann tapaði viðureigninni gegn Bunting, 4-2, þrátt fyrir að vinna fyrstu tvö settin. Hann er því úr leik á HM. Þetta er í þriðja sinn sem Wade nær níu pílna leik í viðureign í sjónvarpi. Hann afrekaði það einnig í Grand Slam of Darts 2008 og á World Grand Prix 2014. Bein útsending frá HM í pílukasti stendur nú yfir á Stöð 2 Sport 3. HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pílukast Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sjá meira
Níu pílna leikur er þegar keppanda tekst að taka út 501 með eins fáum pílum og mögulegt er, eða aðeins níu. Afar erfitt er að ná þessum níu pílna leik og til marks um það hafði það ekki gerst á HM síðan 2016. Gary Anderson náði því þá gegn Jelle Klaasen. Darts - James Wade hits the first 9-darter on a world championship since 2016, when Gary Anderson registered a perfect leg against Jelle Klaassen. #PDCWorldDartsChampionship— Gracenote Live (@GracenoteLive) December 29, 2020 Biðinni eftir næsta níu pílna leiknum á HM lauk svo í dag þegar Wade náði þeim áfanga gegn Stephen Bunting í 32-manna úrslitum. Wade náði níu pílna leiknum í öðrum legg í fimmta setti. Hann jafnaði þá í 1-1. Níu pílna leikinn má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Níu pílna leikur hjá James Wade Tilfinningin var þó eflaust súrsæt fyrir Wade því hann tapaði viðureigninni gegn Bunting, 4-2, þrátt fyrir að vinna fyrstu tvö settin. Hann er því úr leik á HM. Þetta er í þriðja sinn sem Wade nær níu pílna leik í viðureign í sjónvarpi. Hann afrekaði það einnig í Grand Slam of Darts 2008 og á World Grand Prix 2014. Bein útsending frá HM í pílukasti stendur nú yfir á Stöð 2 Sport 3. HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pílukast Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sjá meira