Neverland-búgarður Jackson seldur langt undir ásettu verði Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 25. desember 2020 12:54 Söngvarinn Michael Jackson hélt meðal annars apa og fíl á búgarðinum. Getty/Carlo Allegri Neverland, búgarður poppstjörnunnar Michael Jackson heitins, hefur verið seldur fyrir 22 milljónir dollara, eða sem nemur rúmum 2,8 milljörðum íslenskra króna. Þrátt fyrir að upphæðin kunni að hljóma há er hún engu að síður ekki nema fjórðungur af upphaflegum verðmiða eignarinnar. Það mun hafa verið milljarðamæringurinn Ron Burkle sem keypti eignina en kaupin hafa verið sögð vera algjör „þjófnaður.“ Eignin er í Los Olivos í Kaliforníu, ekki langt frá Santa Barbara. Eignin hefur um nokkurra ára skeið verið af og á til sölu en árið 2015 var eignin verðlögð á hundrað milljónir dollara. Síðan þá hefur upphæðin farið nokkuð lækkandi en síðast í fyrra hljóðaði verðmiðinn upp á 31 milljón dollara. Burkle er fyrrum samstarfsmaður Jackson og meðal stofnenda fjárfestingafélagsins Yucaipa Companies. Neverland Ranch, fyrrum heimili Michael Jackson, skartaði meðal annars bæði skemmtigarði og dýragarði.Getty/Jason Mitchell Búgarðurinn var enn í eigu dánarbús Jackson ásamt fasteignafjárfestingasjóðs í stýringu Colont Capital að því er fram kemur í frétt Wall Street Journal um söluna. Sjálfur greiddi Jackson 19,5 milljónir dollara fyrir búgarðinn á sínum tíma árið 1987. Michael Jackson gerði Neverland-búgarðinn frægan en hann skartaði meðal annars járnbrautarlest, dýragarði og skemmtigarði þar sem var að finna bæði parísarhjól og hringekju. Þá hélt hann meðal annars oragnútan apa og fíl í dýragarði búgarðsins. Nafn sitt dró búgarðurinn af Hvergilandi, eða Neverland, úr sögunni um Pétur Pan. Tónlist Bandaríkin Mest lesið Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Eignin er í Los Olivos í Kaliforníu, ekki langt frá Santa Barbara. Eignin hefur um nokkurra ára skeið verið af og á til sölu en árið 2015 var eignin verðlögð á hundrað milljónir dollara. Síðan þá hefur upphæðin farið nokkuð lækkandi en síðast í fyrra hljóðaði verðmiðinn upp á 31 milljón dollara. Burkle er fyrrum samstarfsmaður Jackson og meðal stofnenda fjárfestingafélagsins Yucaipa Companies. Neverland Ranch, fyrrum heimili Michael Jackson, skartaði meðal annars bæði skemmtigarði og dýragarði.Getty/Jason Mitchell Búgarðurinn var enn í eigu dánarbús Jackson ásamt fasteignafjárfestingasjóðs í stýringu Colont Capital að því er fram kemur í frétt Wall Street Journal um söluna. Sjálfur greiddi Jackson 19,5 milljónir dollara fyrir búgarðinn á sínum tíma árið 1987. Michael Jackson gerði Neverland-búgarðinn frægan en hann skartaði meðal annars járnbrautarlest, dýragarði og skemmtigarði þar sem var að finna bæði parísarhjól og hringekju. Þá hélt hann meðal annars oragnútan apa og fíl í dýragarði búgarðsins. Nafn sitt dró búgarðurinn af Hvergilandi, eða Neverland, úr sögunni um Pétur Pan.
Tónlist Bandaríkin Mest lesið Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent