Covid-19 gæti minnkað lífslíkur Bandaríkjamanna um þrjú ár Hólmfríður Gísladóttir skrifar 22. desember 2020 17:45 Samkvæmt John Hopkins University hafa nú fleiri en 18 milljónir Bandaríkjamanna greinst með Covid-19. epa/Cristobal Herrera Ef Covid-19 er tekið með í reikninginn munu lífslíkur Bandaríkjamanna minnka um þrjú ár. Sjúkdómurinn, sem er afleiðing SARS-CoV-19 veirusmits, verður að öllum líkindum í þriðja sæti yfir helstu dánarorsakirnar vestanhafs árið 2020. Árið 2019 var meðalævilengd Bandaríkjamanna 78,8 ár, samkvæmt bandarísku farsóttastofnuninni (CDC). Um var að ræða 0,1 árs hækkun frá fyrra ári, sem mátti rekja til færri dauðsfalla af völdum hjartasjúkdóma og krabbameina. Dauðsföllum af völdum ofskömmtunnar fjölgaði frá 2018 en sjálfsvígum fækkaði í fyrsta sinn í 14 ár. Samkvæmt John Hopkins University hafa nú fleiri en 18 milljónir Bandaríkjamanna greinst með Covid-19. Þá hafa 319.466 dáið af völdum sjúkdómsins, samkvæmt tölum frá því í morgun. Til samanburðar létust 659 þúsund manns af völdum hjartasjúkdóma og um 600 þúsund af völdum krabbameina árið 2019. Þar á eftir komu dauðsföll af völdum umferðarslysa en 173 þúsund létust í bílslysum í fyrra. Guardian vitnar í Wall Street Journal, sem hefur eftir sérfræðing hjá CDC að hann hafi reiknað út í ágúst að lífslíkur Bandaríkjamanna hefðu minnkað um eitt og hálft ár. Hann sagði ekki útilokað að í árslok hefðu þær minnkað um tvö til þrjú ár til viðbótar. Robert Anderson sagði um að ræða mesta fall í lífslíkum frá 1943, þegar seinni heimstyrjöldin varð til þess að þær drógust saman um 2,9 ár. Tuttugu og fimm árum áður varð Spænska veikin til þess að þær drógust saman um 11,8 ár, ekki síst vegna fjölda dauðsfalla meðal barna. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Bandaríkin Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Innlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Erlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara Erlent Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Innlent Fleiri fréttir Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Sjá meira
Árið 2019 var meðalævilengd Bandaríkjamanna 78,8 ár, samkvæmt bandarísku farsóttastofnuninni (CDC). Um var að ræða 0,1 árs hækkun frá fyrra ári, sem mátti rekja til færri dauðsfalla af völdum hjartasjúkdóma og krabbameina. Dauðsföllum af völdum ofskömmtunnar fjölgaði frá 2018 en sjálfsvígum fækkaði í fyrsta sinn í 14 ár. Samkvæmt John Hopkins University hafa nú fleiri en 18 milljónir Bandaríkjamanna greinst með Covid-19. Þá hafa 319.466 dáið af völdum sjúkdómsins, samkvæmt tölum frá því í morgun. Til samanburðar létust 659 þúsund manns af völdum hjartasjúkdóma og um 600 þúsund af völdum krabbameina árið 2019. Þar á eftir komu dauðsföll af völdum umferðarslysa en 173 þúsund létust í bílslysum í fyrra. Guardian vitnar í Wall Street Journal, sem hefur eftir sérfræðing hjá CDC að hann hafi reiknað út í ágúst að lífslíkur Bandaríkjamanna hefðu minnkað um eitt og hálft ár. Hann sagði ekki útilokað að í árslok hefðu þær minnkað um tvö til þrjú ár til viðbótar. Robert Anderson sagði um að ræða mesta fall í lífslíkum frá 1943, þegar seinni heimstyrjöldin varð til þess að þær drógust saman um 2,9 ár. Tuttugu og fimm árum áður varð Spænska veikin til þess að þær drógust saman um 11,8 ár, ekki síst vegna fjölda dauðsfalla meðal barna.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Bandaríkin Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Innlent „Við erum algjörlega komin á endastöð“ Innlent Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Erlent Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Erlent Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara Erlent Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Innlent Fleiri fréttir Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Sjá meira