„Maður spyr sig af hverju í fjandanum maður sé að þessu“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. desember 2020 10:01 Þórir Hergeirsson gerði Noreg að Evrópumeisturum í fjórða sinn um helgina. getty/Andre Weening Þótt Þórir Hergeirsson, þjálfari Evrópumeistara Noregs, sé venjulega yfirvegunin uppmáluð á hliðarlínunni segist hann finna fyrir stressi, eins og í úrslitaleik EM gegn Frakklandi á sunnudaginn. Noregur vann úrslitaleikinn, 22-20, en úrslitin réðust ekki fyrr en undir blálokin þar sem norska liðið var sterkara á svellinu. „Ég vil ekki segja að mér líði vel í svona aðstæðum,“ sagði Þórir í samtali við Vísi aðspurður hvernig tilfinningin að fylgjast með úrslitaleiknum gegn Frakklandi hafi verið. „Fyrir þessa undan- og úrslitaleiki og eins fyrir opnunarleiki spyr maður sig af hverju í fjandanum maður sé að þessu. Mann hlakkar til en er um leið alveg að drepast úr óróa. En maður er kominn inn í leikinn er maður bara í honum. Maður er inni í eins konar búbblu og er bara í leiknum og tekur ekki eftir neinu sem gerist utan vallar.“ Norðmenn voru alltaf með frumkvæðið í úrslitaleiknum þótt Frakkar hafi sótt að þeim í seinni hálfleik. „Ég var aldrei órólegur í úrslitaleiknum nema um miðjan seinni hálfleik. Við vorum byrjaðar að undirbúa okkur undir sjö á móti sex og gera það klárt. En þá tók Nora Mørk af skarið, skoraði tvö flott mörk meira og minna upp á eigin spýtur. Svo fengum við víti sem við skoruðum úr og þá róaðist þetta,“ sagði Þórir. „Við spiluðum mjög sterkan varnarleik meira og minna allan leikinn og fengum topp markvörslu. Þegar þú ert með svona góða markvörslu eins og Silje Solberg var með þolirðu að vera með slakari nýtingu í sókninni.“ Klippa: Þórir um úrslitaleikinn EM 2020 í handbolta Íslendingar erlendis Mest lesið Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Bradley Beal til Clippers Körfubolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Fótbolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Fleiri fréttir Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Sjá meira
Noregur vann úrslitaleikinn, 22-20, en úrslitin réðust ekki fyrr en undir blálokin þar sem norska liðið var sterkara á svellinu. „Ég vil ekki segja að mér líði vel í svona aðstæðum,“ sagði Þórir í samtali við Vísi aðspurður hvernig tilfinningin að fylgjast með úrslitaleiknum gegn Frakklandi hafi verið. „Fyrir þessa undan- og úrslitaleiki og eins fyrir opnunarleiki spyr maður sig af hverju í fjandanum maður sé að þessu. Mann hlakkar til en er um leið alveg að drepast úr óróa. En maður er kominn inn í leikinn er maður bara í honum. Maður er inni í eins konar búbblu og er bara í leiknum og tekur ekki eftir neinu sem gerist utan vallar.“ Norðmenn voru alltaf með frumkvæðið í úrslitaleiknum þótt Frakkar hafi sótt að þeim í seinni hálfleik. „Ég var aldrei órólegur í úrslitaleiknum nema um miðjan seinni hálfleik. Við vorum byrjaðar að undirbúa okkur undir sjö á móti sex og gera það klárt. En þá tók Nora Mørk af skarið, skoraði tvö flott mörk meira og minna upp á eigin spýtur. Svo fengum við víti sem við skoruðum úr og þá róaðist þetta,“ sagði Þórir. „Við spiluðum mjög sterkan varnarleik meira og minna allan leikinn og fengum topp markvörslu. Þegar þú ert með svona góða markvörslu eins og Silje Solberg var með þolirðu að vera með slakari nýtingu í sókninni.“ Klippa: Þórir um úrslitaleikinn
EM 2020 í handbolta Íslendingar erlendis Mest lesið Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Bradley Beal til Clippers Körfubolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Fótbolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Fleiri fréttir Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Sjá meira