Þórir segir Noru Mørk einstaka keppniskonu og efni í góðan þjálfara Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. desember 2020 15:30 Nora Mørk fagnar einu 52 marka sinna á EM 2020. getty/Jan Christensen Þórir Hergeirsson segir að innkoma Noru Mørk í norska handboltalandsliðið á EM 2020 hafi skipt sköpum. Hann segir hana mikla keppnismanneskju sem gæti náð langt sem þjálfari þegar hún leggur skóna á hilluna. Eftir að hafa misst af EM 2018 og HM 2019 kom Mørk aftur inn í norska landsliðið fyrir EM 2020 í Danmörku. Skyttan öfluga lék frábærlega á mótinu og var markahæsti leikmaður þess með 52 mörk. „Það var geysilega mikilvægt að fá hana inn. Hún er alveg einstök keppniskona. Hún þorir að vinna leiki og þolir að tapa þeim. Hún þolir reyndar ekki að tapa en hún getur gert mistök en þau detta bara af henni. Hún fer bara inn í næstu stöðu með sömu hörku og vilja,“ sagði Þórir í samtali við Vísi. Mørk, sem er 29 ára, hefur tekið þátt í að vinna fimm af þeim sjö stóru titlum sem Noregur hefur unnið undir stjórn Þóris en Selfyssingurinn tók hana inn í landsliðið 2010. Þórir segir að Mørk gæti náð langt í þjálfun ef hún ákveður að feta þá braut þegar hún hættir í handbolta. „Hún er fljót að læra og les leikinn mjög vel. Þetta er svakalegt þjálfaraefni. Ég vona að við getum fengið hana til að þjálfa þegar hún hættir. Hún er með alveg svakalegan handboltahaus og mikil keppniskona og það smitar út frá sér,“ sagði Þórir. Klippa: Þórir um Noru Mørk EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Forsetinn óskaði Þóri til hamingju og bað Maríu um að koma kveðjunni áleiðis Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, óskaði í gær Þóri Hergeirssyni, þjálfara norska kvennalandsliðsins í handbolta, til hamingju með gullið á EM. 22. desember 2020 09:02 Ein af stjörnum norska liðsins grét eftir að gullið var í höfn Camilla Herrem hefur verið í öllum meistaraliðum Þóris Hergeirssonar og fór á kostum á Evrópumótinu í ár. Viðbrögð hennar í verðlaunaafhendingunni vöktu athygli. 22. desember 2020 08:00 Þrjár af sjö í úrvalsliði EM úr liði Þóris | Myndband Þrír leikmenn Evrópumeistara Noregs voru valdar í lið mótsins. Það þýðir að þrjár af þeim sjö sem skipa lið mótsins koma úr liði Þóris Hergeirssonar. 22. desember 2020 07:01 Þórir segir sigur á stórmóti vera „toppinn á kransakökunni“ Vísir heyrði hljóðið í Þóri Hergeirssyni, þjálfara kvennaliðs Noregs í handbolta en hann gerði liðið að Evrópumeisturum á dögunum. 21. desember 2020 20:30 Þórir kominn fram úr hinni sigursælu Marit Breivik Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson skilaði í gær sjöundu gullverðlaunum í hús hjá norska kvennalandsliðinu í handbolta eftir sigur norsku stelpnanna í úrslitaleik á móti Frakklandi. 21. desember 2020 12:01 „Þú kemur alltaf heim sem kóngur í mínum augum en núna kemur þú heim sem kóngur með stóru K-i“ María Þórisdóttir, leikmaður Chelsea á Englandi og norska landsliðsins í fótbolta, var eðlilega í skýjunum eftir sigur norska kvennalandsliðsins á EM í handbolta í gær. 21. desember 2020 07:30 Þórir Evrópumeistari með Noreg Noregur er Evrópumeistari í handbolta eftir 22-20 sigur á Frakklandi í úrslitaleiknum í Herning í kvöld. Þetta er sjöunda gull Þóris Hergeirssonar með norska liðið. 20. desember 2020 18:38 Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Sjá meira
Eftir að hafa misst af EM 2018 og HM 2019 kom Mørk aftur inn í norska landsliðið fyrir EM 2020 í Danmörku. Skyttan öfluga lék frábærlega á mótinu og var markahæsti leikmaður þess með 52 mörk. „Það var geysilega mikilvægt að fá hana inn. Hún er alveg einstök keppniskona. Hún þorir að vinna leiki og þolir að tapa þeim. Hún þolir reyndar ekki að tapa en hún getur gert mistök en þau detta bara af henni. Hún fer bara inn í næstu stöðu með sömu hörku og vilja,“ sagði Þórir í samtali við Vísi. Mørk, sem er 29 ára, hefur tekið þátt í að vinna fimm af þeim sjö stóru titlum sem Noregur hefur unnið undir stjórn Þóris en Selfyssingurinn tók hana inn í landsliðið 2010. Þórir segir að Mørk gæti náð langt í þjálfun ef hún ákveður að feta þá braut þegar hún hættir í handbolta. „Hún er fljót að læra og les leikinn mjög vel. Þetta er svakalegt þjálfaraefni. Ég vona að við getum fengið hana til að þjálfa þegar hún hættir. Hún er með alveg svakalegan handboltahaus og mikil keppniskona og það smitar út frá sér,“ sagði Þórir. Klippa: Þórir um Noru Mørk
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Forsetinn óskaði Þóri til hamingju og bað Maríu um að koma kveðjunni áleiðis Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, óskaði í gær Þóri Hergeirssyni, þjálfara norska kvennalandsliðsins í handbolta, til hamingju með gullið á EM. 22. desember 2020 09:02 Ein af stjörnum norska liðsins grét eftir að gullið var í höfn Camilla Herrem hefur verið í öllum meistaraliðum Þóris Hergeirssonar og fór á kostum á Evrópumótinu í ár. Viðbrögð hennar í verðlaunaafhendingunni vöktu athygli. 22. desember 2020 08:00 Þrjár af sjö í úrvalsliði EM úr liði Þóris | Myndband Þrír leikmenn Evrópumeistara Noregs voru valdar í lið mótsins. Það þýðir að þrjár af þeim sjö sem skipa lið mótsins koma úr liði Þóris Hergeirssonar. 22. desember 2020 07:01 Þórir segir sigur á stórmóti vera „toppinn á kransakökunni“ Vísir heyrði hljóðið í Þóri Hergeirssyni, þjálfara kvennaliðs Noregs í handbolta en hann gerði liðið að Evrópumeisturum á dögunum. 21. desember 2020 20:30 Þórir kominn fram úr hinni sigursælu Marit Breivik Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson skilaði í gær sjöundu gullverðlaunum í hús hjá norska kvennalandsliðinu í handbolta eftir sigur norsku stelpnanna í úrslitaleik á móti Frakklandi. 21. desember 2020 12:01 „Þú kemur alltaf heim sem kóngur í mínum augum en núna kemur þú heim sem kóngur með stóru K-i“ María Þórisdóttir, leikmaður Chelsea á Englandi og norska landsliðsins í fótbolta, var eðlilega í skýjunum eftir sigur norska kvennalandsliðsins á EM í handbolta í gær. 21. desember 2020 07:30 Þórir Evrópumeistari með Noreg Noregur er Evrópumeistari í handbolta eftir 22-20 sigur á Frakklandi í úrslitaleiknum í Herning í kvöld. Þetta er sjöunda gull Þóris Hergeirssonar með norska liðið. 20. desember 2020 18:38 Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Sjá meira
Forsetinn óskaði Þóri til hamingju og bað Maríu um að koma kveðjunni áleiðis Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, óskaði í gær Þóri Hergeirssyni, þjálfara norska kvennalandsliðsins í handbolta, til hamingju með gullið á EM. 22. desember 2020 09:02
Ein af stjörnum norska liðsins grét eftir að gullið var í höfn Camilla Herrem hefur verið í öllum meistaraliðum Þóris Hergeirssonar og fór á kostum á Evrópumótinu í ár. Viðbrögð hennar í verðlaunaafhendingunni vöktu athygli. 22. desember 2020 08:00
Þrjár af sjö í úrvalsliði EM úr liði Þóris | Myndband Þrír leikmenn Evrópumeistara Noregs voru valdar í lið mótsins. Það þýðir að þrjár af þeim sjö sem skipa lið mótsins koma úr liði Þóris Hergeirssonar. 22. desember 2020 07:01
Þórir segir sigur á stórmóti vera „toppinn á kransakökunni“ Vísir heyrði hljóðið í Þóri Hergeirssyni, þjálfara kvennaliðs Noregs í handbolta en hann gerði liðið að Evrópumeisturum á dögunum. 21. desember 2020 20:30
Þórir kominn fram úr hinni sigursælu Marit Breivik Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson skilaði í gær sjöundu gullverðlaunum í hús hjá norska kvennalandsliðinu í handbolta eftir sigur norsku stelpnanna í úrslitaleik á móti Frakklandi. 21. desember 2020 12:01
„Þú kemur alltaf heim sem kóngur í mínum augum en núna kemur þú heim sem kóngur með stóru K-i“ María Þórisdóttir, leikmaður Chelsea á Englandi og norska landsliðsins í fótbolta, var eðlilega í skýjunum eftir sigur norska kvennalandsliðsins á EM í handbolta í gær. 21. desember 2020 07:30
Þórir Evrópumeistari með Noreg Noregur er Evrópumeistari í handbolta eftir 22-20 sigur á Frakklandi í úrslitaleiknum í Herning í kvöld. Þetta er sjöunda gull Þóris Hergeirssonar með norska liðið. 20. desember 2020 18:38