Vonast til að geta hafið vinnslu aftur 6. janúar Atli Ísleifsson skrifar 22. desember 2020 12:40 Mannvirki Síldarvinnslunnar á Seyðisfirði sluppu, en rafmagn fór af byggingunum. Vísir/Egill Síldarvinnslan vonast til að fara að vinna fisk í frystihúsinu á Seyðisfirði þann 6. janúar næstkomandi. Svæðið sé nú lokað vegna aurskriðanna á svæðinu og mikið hreinsunarstarf framundan. Þetta kemur fram í bréfi frá Gunnþóri Ingvasyni, forstjóra Síldarvinnslunnar, sem birt á á heimasíðu fyrirtæksins. Segir Gunnþór það vera guðs blessun að ákveðið hafi verið að vera ekki með starfsemi daginn örlagaríka og því engir af um fimmtíu starfsmönnum Síldarvinnslunnar á Seyðisfirði í hættu við störf sín. „Staðan er þannig núna að svæðið er lokað og óvíst er hvenær við getum farið með fólk inn á það. Framundan er gríðarlegt hreinsunarstarf og óvíst er hvað það tekur langan tíma. Við vonumst til að geta farið að vinna fisk í frystihúsinu hinn 6. janúar nk., en við munum halda góðu sambandi við aðgerðastjórn á Seyðisfirði og vonumst til að eiga gott samstarf við hana áfram. Alla tímasetningar verða endurmetnar með tilliti til framgangs hreinsunarstarfsins,“ segir Gunnþór. Afla bjargað Gunnþór segir að mannvirki Síldarvinnslunnar hafi verið utan hamfarasvæðanna en að rafmagn og hiti hafi farið af frystihúsinu. Með góðum samskiptum við aðgerðastjórn hafi svo fengist leyfi til að fara með starfsmenn inn á svæðið á sunnudaginn og koma frystivélum og búnaði í gang þannig að enginn skaði hafi orðið. „Ferskur fiskur var í kæli hússins sem þurfti að koma í vinnslu annað. Á mánudag fengum við leyfi til að fara með starfsmenn inn á svæðið og ná í ferska fiskinn og nutum við aðstoðar varðskipsins Týs við það verkefni,“ segir Gunnþór. Aurskriður á Seyðisfirði Múlaþing Sjávarútvegur Tengdar fréttir Stuðningurinn verði til staðar fyrir íbúa „Þetta er auðvitað átakanlegt. Að sá þessar rosalegu hamfarir sem hér hafa orðið,“ segir Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. Hún er nú stödd á Seyðisfirði með ráðherrum ríkisstjórnar sinnar, þar sem þau hafa verið að virða ástandið fyrir sér eftir miklar aurskriður í bænum. 22. desember 2020 12:18 „Mjög dapurlegt í sjálfu sér að sjá tóman bæinn“ Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, segir það vera sláandi að sjá ummerkin á Seyðisfirði eftir aurskriðurnar þar. Hann er nú staddur á Seyðisfirði ásamt nokkrum ráðherrum til viðbótar til að kynna sér aðstæður. 22. desember 2020 12:11 Mest lesið Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Viðskipti innlent Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Viðskipti innlent Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Viðskipti innlent BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf Fleiri fréttir Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Sjá meira
Þetta kemur fram í bréfi frá Gunnþóri Ingvasyni, forstjóra Síldarvinnslunnar, sem birt á á heimasíðu fyrirtæksins. Segir Gunnþór það vera guðs blessun að ákveðið hafi verið að vera ekki með starfsemi daginn örlagaríka og því engir af um fimmtíu starfsmönnum Síldarvinnslunnar á Seyðisfirði í hættu við störf sín. „Staðan er þannig núna að svæðið er lokað og óvíst er hvenær við getum farið með fólk inn á það. Framundan er gríðarlegt hreinsunarstarf og óvíst er hvað það tekur langan tíma. Við vonumst til að geta farið að vinna fisk í frystihúsinu hinn 6. janúar nk., en við munum halda góðu sambandi við aðgerðastjórn á Seyðisfirði og vonumst til að eiga gott samstarf við hana áfram. Alla tímasetningar verða endurmetnar með tilliti til framgangs hreinsunarstarfsins,“ segir Gunnþór. Afla bjargað Gunnþór segir að mannvirki Síldarvinnslunnar hafi verið utan hamfarasvæðanna en að rafmagn og hiti hafi farið af frystihúsinu. Með góðum samskiptum við aðgerðastjórn hafi svo fengist leyfi til að fara með starfsmenn inn á svæðið á sunnudaginn og koma frystivélum og búnaði í gang þannig að enginn skaði hafi orðið. „Ferskur fiskur var í kæli hússins sem þurfti að koma í vinnslu annað. Á mánudag fengum við leyfi til að fara með starfsmenn inn á svæðið og ná í ferska fiskinn og nutum við aðstoðar varðskipsins Týs við það verkefni,“ segir Gunnþór.
Aurskriður á Seyðisfirði Múlaþing Sjávarútvegur Tengdar fréttir Stuðningurinn verði til staðar fyrir íbúa „Þetta er auðvitað átakanlegt. Að sá þessar rosalegu hamfarir sem hér hafa orðið,“ segir Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. Hún er nú stödd á Seyðisfirði með ráðherrum ríkisstjórnar sinnar, þar sem þau hafa verið að virða ástandið fyrir sér eftir miklar aurskriður í bænum. 22. desember 2020 12:18 „Mjög dapurlegt í sjálfu sér að sjá tóman bæinn“ Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, segir það vera sláandi að sjá ummerkin á Seyðisfirði eftir aurskriðurnar þar. Hann er nú staddur á Seyðisfirði ásamt nokkrum ráðherrum til viðbótar til að kynna sér aðstæður. 22. desember 2020 12:11 Mest lesið Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Viðskipti innlent Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Viðskipti innlent Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Viðskipti innlent BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf Fleiri fréttir Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Sjá meira
Stuðningurinn verði til staðar fyrir íbúa „Þetta er auðvitað átakanlegt. Að sá þessar rosalegu hamfarir sem hér hafa orðið,“ segir Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. Hún er nú stödd á Seyðisfirði með ráðherrum ríkisstjórnar sinnar, þar sem þau hafa verið að virða ástandið fyrir sér eftir miklar aurskriður í bænum. 22. desember 2020 12:18
„Mjög dapurlegt í sjálfu sér að sjá tóman bæinn“ Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, segir það vera sláandi að sjá ummerkin á Seyðisfirði eftir aurskriðurnar þar. Hann er nú staddur á Seyðisfirði ásamt nokkrum ráðherrum til viðbótar til að kynna sér aðstæður. 22. desember 2020 12:11