Ósannsöglum flugmanni kennt um fyrsta innanlandssmit Taívan í 253 daga Samúel Karl Ólason skrifar 22. desember 2020 11:15 Yfirvöldum í Taívan hefur verið hrósað fyrir viðbrögðin og það að tekist hafi að koma í veg fyrir faraldur í landinu án þess að grípa til umfangsmikilla inngripa í líf almennings. Getty/Walid Berrazeg Yfirvöld í Taívan tilkynntu í dag að fyrsta innanlandssmit Covid-19 frá í apríl hefði greinst í landinu. Þetta var tilkynnt í morgun og var flugmanni frá Nýja-Sjálandi kennt um að binda enda á 253 daga tímabil landsins þar sem enginn hafði greinst smitaður innanlands. Chen Shih-chung, heilbrigðisráðherra, sagði að flugmaðurinn hefði sagt ósatt í smitrakningu um ferðir sínar og samskipti við aðra. Meðal annars við konu sem nú hefur einnig greinst smituð, samkvæmt frétt AFP fréttaveitunnar. Flugmaðurinn er sagður hafa sótt nokkur fyrirtæki áður en hann greindist smitaður og þar á meðal fjölmenna verslun. Honum hefur verið veitt há sekt. Frá 12. apríl hafa einungis fáir heimamenn sem hafa verið að koma heim úr ferðalögum greinst smitaðir og nokkrir útlendingar og farandverkamenn. Þeir sem ferðast til Taívan hafa þurft að verja tveimur vikum í sóttkví og komast í gegnum skimun. Flugmenn hafa þó lútið öðrum reglum. Þeir eiga að fara sjálfir í þriggja daga sóttkví eftir ferðir til annarra landa. Þetta fyrirkomulag hefur komið í veg fyrir innanlandssmit í 253 daga, eins og áður segir. Nú þegar er komin upp umræða í Taívan um það hvort herða eigi reglurnar gagnvart flugmönnum. Fljótt eftir að nýja kórónuveiran greindist í dreifingu í Kína gripu ráðamenn í Taívan til aðgerða og lokuðu landamærum eyríkisins. Síðan þá hefur yfirvöldum þar víða verið hrósað fyrir viðbrögðin og það að tekist hafi að koma í veg fyrir faraldur í landinu án þess að grípa til umfangsmikilla inngripa í líf almennings. Taívan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Fleiri fréttir Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Sjá meira
Chen Shih-chung, heilbrigðisráðherra, sagði að flugmaðurinn hefði sagt ósatt í smitrakningu um ferðir sínar og samskipti við aðra. Meðal annars við konu sem nú hefur einnig greinst smituð, samkvæmt frétt AFP fréttaveitunnar. Flugmaðurinn er sagður hafa sótt nokkur fyrirtæki áður en hann greindist smitaður og þar á meðal fjölmenna verslun. Honum hefur verið veitt há sekt. Frá 12. apríl hafa einungis fáir heimamenn sem hafa verið að koma heim úr ferðalögum greinst smitaðir og nokkrir útlendingar og farandverkamenn. Þeir sem ferðast til Taívan hafa þurft að verja tveimur vikum í sóttkví og komast í gegnum skimun. Flugmenn hafa þó lútið öðrum reglum. Þeir eiga að fara sjálfir í þriggja daga sóttkví eftir ferðir til annarra landa. Þetta fyrirkomulag hefur komið í veg fyrir innanlandssmit í 253 daga, eins og áður segir. Nú þegar er komin upp umræða í Taívan um það hvort herða eigi reglurnar gagnvart flugmönnum. Fljótt eftir að nýja kórónuveiran greindist í dreifingu í Kína gripu ráðamenn í Taívan til aðgerða og lokuðu landamærum eyríkisins. Síðan þá hefur yfirvöldum þar víða verið hrósað fyrir viðbrögðin og það að tekist hafi að koma í veg fyrir faraldur í landinu án þess að grípa til umfangsmikilla inngripa í líf almennings.
Taívan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Fleiri fréttir Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent