Ekki einu sinni markvörður hefur spilað fleiri mínútur en Harry Maguire á árinu Anton Ingi Leifsson skrifar 22. desember 2020 14:30 Harry Maguire hefur spilað flestar mínútur í heimsfótboltanum á árinu 2020. Michael Regan/Getty Images Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, spilaði flestar mínútur af atvinnumönnum í fótbolta á árinu 2020. Þessar tölur ná einnig til markvarða. Fyrirliðinn Man. United spilaði samtals 4745 mínútur á árinu, sem jafn gildir 79 klukkutímum, þangað til 17. desember. CIES Football Observatory tók saman. Maguire er á undan varnarmanni Man. City Ruben Diaz, argentíska snillingnum Lionel Messi og samherja sínum Bruno Fernandes. Maguire hefur spilað fimm mínútum meira en brasilíski markvörðurinn Marcelo Lomba. Harry Maguire has played MORE minutes than any other professional footballer in the WORLD in 2020 - including goalkeepers https://t.co/OfQanw48GN— MailOnline Sport (@MailSport) December 21, 2020 Maguire hefur ekki misst úr mínútu í ensku úrvalsdeildinni síðan að hann kom til félagsins frá Leicester fyrir 80 milljónir punda sumarið 2019. Á þessu tímabili hefur Maguire bara misst af tveimur leikjum; gegn PSG í Meistaradeildinni og 3-0 sigrinum gegn Brighton í fjórðu umferð deildarbikarsins. Hann spilaði svo fjóra leiki með enska landsliðinu eftir að hann missti af landsleikjunm í september eftir atvikin á Grikklandi í sumar. Hann var svo í banni gegn Danmörku. Enski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Fyrirliðinn Man. United spilaði samtals 4745 mínútur á árinu, sem jafn gildir 79 klukkutímum, þangað til 17. desember. CIES Football Observatory tók saman. Maguire er á undan varnarmanni Man. City Ruben Diaz, argentíska snillingnum Lionel Messi og samherja sínum Bruno Fernandes. Maguire hefur spilað fimm mínútum meira en brasilíski markvörðurinn Marcelo Lomba. Harry Maguire has played MORE minutes than any other professional footballer in the WORLD in 2020 - including goalkeepers https://t.co/OfQanw48GN— MailOnline Sport (@MailSport) December 21, 2020 Maguire hefur ekki misst úr mínútu í ensku úrvalsdeildinni síðan að hann kom til félagsins frá Leicester fyrir 80 milljónir punda sumarið 2019. Á þessu tímabili hefur Maguire bara misst af tveimur leikjum; gegn PSG í Meistaradeildinni og 3-0 sigrinum gegn Brighton í fjórðu umferð deildarbikarsins. Hann spilaði svo fjóra leiki með enska landsliðinu eftir að hann missti af landsleikjunm í september eftir atvikin á Grikklandi í sumar. Hann var svo í banni gegn Danmörku.
Enski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti