Hjálpar Englendingum að berjast við kórónuveiruna en skellti Meikle 3-0 í Ally Pally Anton Ingi Leifsson skrifar 20. desember 2020 23:00 Keegan var kátur í kvöld. Hann vinnur hlutastarf á spítala á Englandi og er því ekki atvinnumaður í pílukasti. Kieran Cleeves/Getty Keegan Brown er kannski ekki þekktasta nafnið í píluheiminum en saga hans er nokkuð áhugaverð. Hann skellti Ryan Meikle í kvöld á heimsmeistaramótinu í pílukasti, 3-0. Keegan Brown hefur varla getað æft pílukast á árinu því hann hefur verið að berjast á mikilvægari stöðum. Hann vinnur nefnilega hjá bresku heilbrigðisþjónustunni, NHS, þar sem hann aðstoðarmaður í þjónustu við blóðgjöf á spítalanum á Wighteyju. Mikið álag hefur eðlilega verið á spítalanum á árinu vegna kórónuveirufaraldursins en þrátt fyrir fáar æfingar á þessu ári mætti Brown með bullandi sjálfstraust í Alexandra Palace í kvöld. Hann gerði sér lítið fyrir og skellti Ryan Meikle, 3-0, og er þar af leiðandi kominn áfram í 64 manna úrslitin. Hann hefur lengst náð í 16 manna úrslitin og var eðlilega létt eftir leik kvöldsins. " , . ..." Hear from an emotional Keegan Brown after his whitewash victory over Ryan Meikle pic.twitter.com/h1WveDOdI3— PDC Darts (@OfficialPDC) December 20, 2020 Flestir bjuggu við hörku leik milli Ryan Searle og Jeffrey de Zwaan en svo var heldur betur ekki. Searle var mikið mun betri og vann leikinn 3-0. Hollendingurinn Vincent van der Vort lenti 2-0 undir gegn Ron Meulenkamp í 64 manna úrslitunum en kom til baka og vann 3-2. Skotinn vinsæli, John Henderson, er þó úr leik eftir 3-1 tap gegn Jonny Clayton. Öll úrslit dagsins má sjá hér að neðan. Úrslit dagsins: Derk Telnekes - Nick Kenny 2-3 (92 manna úrslit) Jason Lowe - Dmitriy Gorbunov 3-1 (92 manna úrslit) Maik Kuivenhoven - Matthew Edgar 0-3 (92 manna úrslit) Vincent van der Voort - Ron Meulenkamp 3-2 (64 manna úrslit) Martijn Kleermaker - Cameron Carolissen (Martijn greindist með kórónuveiruna og því er Cameron kominn áfram í 64 manna úrslitin) Keegan Brown - Ryan Meikle 3-0 (92 manna úrslit Jeffrey de Zwaan - Ryan Searle 0-3 (64 manna úrslit) Jonny Clayton - John Henderson 3-1 (64 manna úrslit) HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pílukast Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Loksins vann City Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Fleiri fréttir „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Loksins vann City Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Dregið í riðla fyrir HM félagsliða sem verður sýnt ókeypis Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Van Dijk boðinn nýr samningur Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Damir spilar með liði frá Brúnei Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Ólympíumeistari brotinn á mörgum stöðum eftir að hafa klesst á bílhurð Sjá meira
Keegan Brown hefur varla getað æft pílukast á árinu því hann hefur verið að berjast á mikilvægari stöðum. Hann vinnur nefnilega hjá bresku heilbrigðisþjónustunni, NHS, þar sem hann aðstoðarmaður í þjónustu við blóðgjöf á spítalanum á Wighteyju. Mikið álag hefur eðlilega verið á spítalanum á árinu vegna kórónuveirufaraldursins en þrátt fyrir fáar æfingar á þessu ári mætti Brown með bullandi sjálfstraust í Alexandra Palace í kvöld. Hann gerði sér lítið fyrir og skellti Ryan Meikle, 3-0, og er þar af leiðandi kominn áfram í 64 manna úrslitin. Hann hefur lengst náð í 16 manna úrslitin og var eðlilega létt eftir leik kvöldsins. " , . ..." Hear from an emotional Keegan Brown after his whitewash victory over Ryan Meikle pic.twitter.com/h1WveDOdI3— PDC Darts (@OfficialPDC) December 20, 2020 Flestir bjuggu við hörku leik milli Ryan Searle og Jeffrey de Zwaan en svo var heldur betur ekki. Searle var mikið mun betri og vann leikinn 3-0. Hollendingurinn Vincent van der Vort lenti 2-0 undir gegn Ron Meulenkamp í 64 manna úrslitunum en kom til baka og vann 3-2. Skotinn vinsæli, John Henderson, er þó úr leik eftir 3-1 tap gegn Jonny Clayton. Öll úrslit dagsins má sjá hér að neðan. Úrslit dagsins: Derk Telnekes - Nick Kenny 2-3 (92 manna úrslit) Jason Lowe - Dmitriy Gorbunov 3-1 (92 manna úrslit) Maik Kuivenhoven - Matthew Edgar 0-3 (92 manna úrslit) Vincent van der Voort - Ron Meulenkamp 3-2 (64 manna úrslit) Martijn Kleermaker - Cameron Carolissen (Martijn greindist með kórónuveiruna og því er Cameron kominn áfram í 64 manna úrslitin) Keegan Brown - Ryan Meikle 3-0 (92 manna úrslit Jeffrey de Zwaan - Ryan Searle 0-3 (64 manna úrslit) Jonny Clayton - John Henderson 3-1 (64 manna úrslit) HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Úrslit dagsins: Derk Telnekes - Nick Kenny 2-3 (92 manna úrslit) Jason Lowe - Dmitriy Gorbunov 3-1 (92 manna úrslit) Maik Kuivenhoven - Matthew Edgar 0-3 (92 manna úrslit) Vincent van der Voort - Ron Meulenkamp 3-2 (64 manna úrslit) Martijn Kleermaker - Cameron Carolissen (Martijn greindist með kórónuveiruna og því er Cameron kominn áfram í 64 manna úrslitin) Keegan Brown - Ryan Meikle 3-0 (92 manna úrslit Jeffrey de Zwaan - Ryan Searle 0-3 (64 manna úrslit) Jonny Clayton - John Henderson 3-1 (64 manna úrslit)
HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pílukast Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Loksins vann City Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Fleiri fréttir „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Loksins vann City Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Dregið í riðla fyrir HM félagsliða sem verður sýnt ókeypis Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Van Dijk boðinn nýr samningur Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Damir spilar með liði frá Brúnei Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Ólympíumeistari brotinn á mörgum stöðum eftir að hafa klesst á bílhurð Sjá meira