Þrettán ára fiðlusnillingur í sveitinni Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 20. desember 2020 20:26 Eyrún Huld Ingvarsdóttir, þrettán ára fiðlusnillingur á bænum Þrándarholti í Skeiða og Gnúpverjahreppi að æfa sig í fjárhúsinu á bænum. Vísir/Magnús Hlynur Eyrún Huld Ingvarsdóttir, Þrettán ára stelpa í uppsveitum Árnessýslu gerði sér lítið fyrir og sigraði fiðlukeppni, sem Pólska sendiráðið efndi til. Æðsti draumur Eyrúnar er að spila í Sinfóníuhljómsveit Íslands. Eyrún Huld er mjög dugleg að æfa sig á fiðlunum en þá laumast hún oft inn í fjárhús og spilar fyrir kindurnar og hrútana en hún á heima á bænum Þrándarholti 4 í Skeiða og Gnúpverjahreppi. Eyrún Huld með viðurkenningarskjalið, sem hún fékk fyrir sigurinn.Vísir/Magnús Hún er búin með fimm stig í fiðluleik en hún byrjaði að læra á fiðlu rúmlega þriggja ára gömul. Hún er nemandi í Tónlistarskóla Árnesinga og tók nýlega þátt í fiðlukeppni pólska sendiráðsins þar sem fjölmargir nemendur úr íslenskum tónlistarskólum tóku þátt. Eyrún Huld sigraði í sínum aldursflokki en hún spilaði tvö verk, sem hún sendi inn í myndbandsformi. Ég sendi inn Vivaldi, 3. Þátt konsert í g-moll og Salut d’amour eftir Edward Elgar. Það var mjög gaman að vinna. Minn æðsti draumur er að spila með Sinfóníuhljómsveit Íslands í framtíðinni,“ segir Eyrún Huld. En hvernig áhorfendur eru kindurnir og hrútarnir? „Féð eru skemmtilegir áhorfendur en mætti reyndar hlusta aðeins betur, nei ég segir svona, það er mjög gaman að spila í fjárhúsinu eins og alls staðar annars staðar“, segir þessi hressa og skemmtilega stelpa. Skeiða- og Gnúpverjahreppur Tónlist Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Fleiri fréttir Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Sjá meira
Eyrún Huld er mjög dugleg að æfa sig á fiðlunum en þá laumast hún oft inn í fjárhús og spilar fyrir kindurnar og hrútana en hún á heima á bænum Þrándarholti 4 í Skeiða og Gnúpverjahreppi. Eyrún Huld með viðurkenningarskjalið, sem hún fékk fyrir sigurinn.Vísir/Magnús Hún er búin með fimm stig í fiðluleik en hún byrjaði að læra á fiðlu rúmlega þriggja ára gömul. Hún er nemandi í Tónlistarskóla Árnesinga og tók nýlega þátt í fiðlukeppni pólska sendiráðsins þar sem fjölmargir nemendur úr íslenskum tónlistarskólum tóku þátt. Eyrún Huld sigraði í sínum aldursflokki en hún spilaði tvö verk, sem hún sendi inn í myndbandsformi. Ég sendi inn Vivaldi, 3. Þátt konsert í g-moll og Salut d’amour eftir Edward Elgar. Það var mjög gaman að vinna. Minn æðsti draumur er að spila með Sinfóníuhljómsveit Íslands í framtíðinni,“ segir Eyrún Huld. En hvernig áhorfendur eru kindurnir og hrútarnir? „Féð eru skemmtilegir áhorfendur en mætti reyndar hlusta aðeins betur, nei ég segir svona, það er mjög gaman að spila í fjárhúsinu eins og alls staðar annars staðar“, segir þessi hressa og skemmtilega stelpa.
Skeiða- og Gnúpverjahreppur Tónlist Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Fleiri fréttir Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Sjá meira