Landsréttur sneri við sjö ára dómi fyrir barnaníð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. desember 2020 16:47 Dómur var kveðinn upp í Landsrétti í dag. Vísir/Hanna Karlmaður á sextugsaldri sem dæmdur var í sjö ára fangelsi fyrir brot á syni sínum yfir margra ára tímabil hefur verið sýknaður í Landsrétti. Dómur var kveðinn upp í dag og taldi Landsréttur að ákæruvaldinu hefði ekki tekist að færa sönnur á sekt karlmannsins gegn eindreginni neitun hans. Drengurinn var á aldrinum fjögurra til ellefu ára þegar hann sagði brotin hafa átt sér stað. Sonurinn taldi pabba sinn hafa brotið á sér flestar pabbahelgar en þangað fór hann aðra hverja helgi eftir að foreldrar hans slitu samvistum. Málið rataði ekki á borð lögreglu fyrr en sonurinn var kominn á miðjan þrítugsaldur. Þá kærði sonurinn föður sinn til lögreglu. Héraðsdómur taldi framburð sonarins trúanlegan og lagði til grundvallar niðurstöðu sinni. Var bótakrafa sonarins um þrjár milljónir króna úr hendi föður samþykkt. Landsréttur komst að annarri niðurstöðu. Í dómnum kom fram að við skýrslugjöf sonarins fyrir héraðsdómi hefði þess ekki verið gætt að hann gæfi sjálfstæða lýsingu á atvikum málsins. Það hefði torveldað mjög möguleika á að meta trúverðugleika framburðar hans. Þá var rakið að ekki hefði verið fullt samræmi í framburði sonarins hjá lögreglu, í héraði og fyrir Landsrétti. Auk þess hefði ýmislegt annað sem sem sonurinn bar vitni um og dómurinn í héraði byggt á ekki fengið stoð í framburði annarra vitna. Faðirinn hefði á hinn bóginn verið stöðugur og samkvæmur sjálfum sér í framburði sínum á öllum stigum málsins. Með hliðsjón af því var ekki talið að ríkissaksóknara hefði tekist sýna fram á sekt föðurins. Var hann því sýknaður og einkaréttarkröfu sonarins um bætur vísað frá. Dómsmál Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Fleiri fréttir Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Sjá meira
Drengurinn var á aldrinum fjögurra til ellefu ára þegar hann sagði brotin hafa átt sér stað. Sonurinn taldi pabba sinn hafa brotið á sér flestar pabbahelgar en þangað fór hann aðra hverja helgi eftir að foreldrar hans slitu samvistum. Málið rataði ekki á borð lögreglu fyrr en sonurinn var kominn á miðjan þrítugsaldur. Þá kærði sonurinn föður sinn til lögreglu. Héraðsdómur taldi framburð sonarins trúanlegan og lagði til grundvallar niðurstöðu sinni. Var bótakrafa sonarins um þrjár milljónir króna úr hendi föður samþykkt. Landsréttur komst að annarri niðurstöðu. Í dómnum kom fram að við skýrslugjöf sonarins fyrir héraðsdómi hefði þess ekki verið gætt að hann gæfi sjálfstæða lýsingu á atvikum málsins. Það hefði torveldað mjög möguleika á að meta trúverðugleika framburðar hans. Þá var rakið að ekki hefði verið fullt samræmi í framburði sonarins hjá lögreglu, í héraði og fyrir Landsrétti. Auk þess hefði ýmislegt annað sem sem sonurinn bar vitni um og dómurinn í héraði byggt á ekki fengið stoð í framburði annarra vitna. Faðirinn hefði á hinn bóginn verið stöðugur og samkvæmur sjálfum sér í framburði sínum á öllum stigum málsins. Með hliðsjón af því var ekki talið að ríkissaksóknara hefði tekist sýna fram á sekt föðurins. Var hann því sýknaður og einkaréttarkröfu sonarins um bætur vísað frá.
Dómsmál Ofbeldi gegn börnum Kynferðisofbeldi Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Fleiri fréttir Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Sjá meira