Klemmdi annan ökumann á milli vörubíls og sendibíls eftir rifrildi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. desember 2020 15:03 Rifrildið virðist hafa átt sér stað í umferðinni. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Vísir/Vilhelm Ökumaður vörubíls hefur verið dæmdur í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa klemmt ökumann sendibíls á milli bílanna tveggja eftir rifrildi ökumannanna á milli. Héraðsdómur telur að bílstjóra vörubílsins hafi þó stafað ógn af hinum ökumanninum. Ökumaður vörubílsins var ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás en samkvæmt lögregluskýrslu hafði mönnunum tveimur lent saman. Þannig er því lýst í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur, samkvæmt lögregluskýrslu, að mennirnir hafi byrjað að öskra á hvorn annan. Rifrildið virðist hafa leitt til þess að sá sem klemmdist hafi stigið út úr sendibílnum og öskrað á ökumann vörubílsins. Sá sem var á vörubíl hringi í lögreglu og óskaði eftir aðstoð þar sem verið væri að hóta honum lífláti. Ekki kemur fram í dómi héraðsdóms á hvaða tímapunkti rifrildisins maðurinn hafi ákveðið að klemma hinn manninn á milli vörubílsins og sendibílsins, en það gerðist engu að síður, með þeim afleiðing að sá sem klemmdist hlaut minniháttar áverka. Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness.Vísir/Vilhelm Í dómi héraðsdóms kemur fram að dómari í málinu hafi hlustað á upptökur af símtölum mannanna tveggja við Neyðarlínu og lögreglu. Af þeim megi ráða af ökumanni vörubílsins í máli hafi stafað ógn af ökumanni sendibílsins. Hann hafi þó gerst sekur um líkamsárás. Með vísan til þessa og þeirrar staðreyndar að maðurinn játaði brot sitt skýlaust taldi héraðsdómur að fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi væri hæfileg refsing. Auk þess þarf bílstjóri vörubílsins að greiða bílstjóra sendibílsins 400 þúsund krónur í skaðabætur. Samgöngur Dómsmál Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Fleiri fréttir Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Sjá meira
Ökumaður vörubílsins var ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás en samkvæmt lögregluskýrslu hafði mönnunum tveimur lent saman. Þannig er því lýst í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur, samkvæmt lögregluskýrslu, að mennirnir hafi byrjað að öskra á hvorn annan. Rifrildið virðist hafa leitt til þess að sá sem klemmdist hafi stigið út úr sendibílnum og öskrað á ökumann vörubílsins. Sá sem var á vörubíl hringi í lögreglu og óskaði eftir aðstoð þar sem verið væri að hóta honum lífláti. Ekki kemur fram í dómi héraðsdóms á hvaða tímapunkti rifrildisins maðurinn hafi ákveðið að klemma hinn manninn á milli vörubílsins og sendibílsins, en það gerðist engu að síður, með þeim afleiðing að sá sem klemmdist hlaut minniháttar áverka. Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness.Vísir/Vilhelm Í dómi héraðsdóms kemur fram að dómari í málinu hafi hlustað á upptökur af símtölum mannanna tveggja við Neyðarlínu og lögreglu. Af þeim megi ráða af ökumanni vörubílsins í máli hafi stafað ógn af ökumanni sendibílsins. Hann hafi þó gerst sekur um líkamsárás. Með vísan til þessa og þeirrar staðreyndar að maðurinn játaði brot sitt skýlaust taldi héraðsdómur að fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi væri hæfileg refsing. Auk þess þarf bílstjóri vörubílsins að greiða bílstjóra sendibílsins 400 þúsund krónur í skaðabætur.
Samgöngur Dómsmál Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Fleiri fréttir Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Sjá meira