Bretar mæla gegn bólusetningu ef þungun er fyrirhuguð innan þriggja mánaða Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. desember 2020 13:25 Konum er ráðlagt að fara ekki í bólusetningu gegn Covid-19 ef þær hyggjast verða óléttar innan þriggja mánaða. Engar rannsóknaniðurstöður liggja fyrir um öryggi bóluefna gegn Covid-19 hjá þunguðum konum og því hafa bresk heilbrigðisyfirvöld ákveðið að bólusetja ekki þann hóp. Þá er konum ráðlagt að gefa sig ekki fram til bólusetningar ef þær hyggjast verða óléttar innan þriggja mánaða frá fyrstu bólusetningu. Þau bóluefni sem eru á lokastigum rannsókna eða eru þegar til umfjöllunar hjá eftirlitsaðilum krefjast þess að hver einstaklingur fái tvo skammta af bóluefninu, með tveggja til þriggja vikna millibili. Þess ber að geta að ráðleggingarnar kunna að breytast eftir því sem rannsóknum á bóluefninum vindur fram og þá sagði Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir í samtali við Vísi eftir upplýsingafund í dag að þessi mál væru ennþá í skoðun hérlendis. Forráðamenn séu upplýstir um áhættuna Í ráðleggingum breska sérfræðinganefndarinnar um bólusetningar segir um börn að mjög takmarkaðar upplýsingar liggi fyrir um bólusetningu við Covid-19 meðal ungmenna og engar um börn. Þá er bent á að næstum öll börn sýni annað hvort engin eða mild einkenni. Því er ekki mælt með bólusetningum fyrir börn, nema þau séu í sérstökum áhættuhópum. Enn fremur verður heilbrigðisstarfsfólki gert að upplýsa forráðamenn um áhættur og gagnsemi bólusetningar og um skort á öryggisgögnum er varðar börn yngri en 16 ára. Forgangshóparnir ná utan um 99% dauðsfalla sem hægt er að koma í veg fyrir Samkvæmt ráðleggingunum, sem voru síðast uppfærðar 2. desember, eru forgangshóparnir í bólusetningu gegn Covid-19 níu talsins. Í fyrstu fimm hópunum eru íbúar og starfsmenn dvalarheimila, framlínustarfsmenn í heilbrigðisþjónustu, afar viðkvæmir einstaklingar og 65 ára og eldri. Í hópi fimm eru einstaklingar á aldrinum 16-64 með alvarlega undirliggjandi sjúkdóma og í hópum sex til níu einstaklingar á aldrinum 50-60 ára. Áætlað er að með bólusetningu ofangreindra áhættuhópa sé búið að ná utan um þann hóp þar sem 99% þeirra dauðsfalla sem koma má í veg fyrir hefðu annars átt sér stað. Ráðleggingar bresku sérfræðinganefndarinnar um bólusetningar gegn Covid-19. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Bólusetningar Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Fleiri fréttir Lýsir yfir neyðarástandi vegna átaka í Kólumbíu Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Af hverju er Trump reiður út í Panama? Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Sjá meira
Þá er konum ráðlagt að gefa sig ekki fram til bólusetningar ef þær hyggjast verða óléttar innan þriggja mánaða frá fyrstu bólusetningu. Þau bóluefni sem eru á lokastigum rannsókna eða eru þegar til umfjöllunar hjá eftirlitsaðilum krefjast þess að hver einstaklingur fái tvo skammta af bóluefninu, með tveggja til þriggja vikna millibili. Þess ber að geta að ráðleggingarnar kunna að breytast eftir því sem rannsóknum á bóluefninum vindur fram og þá sagði Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir í samtali við Vísi eftir upplýsingafund í dag að þessi mál væru ennþá í skoðun hérlendis. Forráðamenn séu upplýstir um áhættuna Í ráðleggingum breska sérfræðinganefndarinnar um bólusetningar segir um börn að mjög takmarkaðar upplýsingar liggi fyrir um bólusetningu við Covid-19 meðal ungmenna og engar um börn. Þá er bent á að næstum öll börn sýni annað hvort engin eða mild einkenni. Því er ekki mælt með bólusetningum fyrir börn, nema þau séu í sérstökum áhættuhópum. Enn fremur verður heilbrigðisstarfsfólki gert að upplýsa forráðamenn um áhættur og gagnsemi bólusetningar og um skort á öryggisgögnum er varðar börn yngri en 16 ára. Forgangshóparnir ná utan um 99% dauðsfalla sem hægt er að koma í veg fyrir Samkvæmt ráðleggingunum, sem voru síðast uppfærðar 2. desember, eru forgangshóparnir í bólusetningu gegn Covid-19 níu talsins. Í fyrstu fimm hópunum eru íbúar og starfsmenn dvalarheimila, framlínustarfsmenn í heilbrigðisþjónustu, afar viðkvæmir einstaklingar og 65 ára og eldri. Í hópi fimm eru einstaklingar á aldrinum 16-64 með alvarlega undirliggjandi sjúkdóma og í hópum sex til níu einstaklingar á aldrinum 50-60 ára. Áætlað er að með bólusetningu ofangreindra áhættuhópa sé búið að ná utan um þann hóp þar sem 99% þeirra dauðsfalla sem koma má í veg fyrir hefðu annars átt sér stað. Ráðleggingar bresku sérfræðinganefndarinnar um bólusetningar gegn Covid-19.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Bólusetningar Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Fleiri fréttir Lýsir yfir neyðarástandi vegna átaka í Kólumbíu Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Af hverju er Trump reiður út í Panama? Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Sjá meira