Sex milljóna króna akstursstyrkjum sagt upp hjá Rangárþingi ytra og Ásahreppi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 1. desember 2020 20:40 Akstursstyrkir verða felldir niður hjá nokkrum starfsmönnum á Hellu og á Laugalandi í Holtum, sem starfa í skólum, sem byggðasamlagið Oddi rekur. Magnús Hlynur Hreiðarsson Byggðasamlagið Oddi, sem rekur grunn- og leikskóla í Rangárþingi ytra, þ.e. á Hellu og á Laugalandi í Holtum hefur sagt upp akstursstyrkjum nokkurra starfsmanna og ætlar sér að spara þannig sex milljónir króna. Um er að ræða tímabundna styrki sem tóku gildi 1 ágúst 2019 og áttu að falla út í lok júlí á næsta ári en falla út fyrr. „Akstursstyrkirnir er hluti af margvíslegum aðgerðum sem gripið er til vegna fyrirsjáanlegs tekjusamdráttar sveitarfélagsins á næsta ári,“ segir Ágúst Sigurðsson, formaður Odda og sveitarstjóri Rangárþings ytra en Ásahreppur er líka í byggðasamlaginu. Ágúst Sigurðsson, formaður stjórnar Odda og sveitarstjóri Rangárþings ytra.Aðsend Samkvæmt upplýsingum frá Ágústi eru í leikskólanum á Laugalandi 16 af 17 starfsmönnum sem fá greidda akstursstyrki í dag. Þegar styrkirnir falla út þá munu 10 ófaglærðir starfsmenn áfram fá greidda samningsbundna akstursstyrki en tímabundnir akstursstyrkir hjá 6 faglærðum starfsmönnum falla út. Í Laugalandsskóla eru 8 starfsmenn, sem fá samningsbundna akstursstyrki og á því verður ekki breyting. Í leikskólanum Heklukoti á Hellu eru 7 starfsmenn af 43 sem fá tímabundna akstursstyrki í dag en allir þeir styrkir munu falla út. En er bara verið að segja upp akstursstyrkjum hjá þessu starfsfólki eða hjá fleiri starfsmönnum sveitarfélagsins? „Þetta eru einu akstursstyrkirnir, sem hafa verið greiddir fyrir utan fyrrgreinda samningsbundna akstursstyrki til ófaglærðra við leikskólann og grunnskólann á Laugalandi en gert er ráð fyrir að þeir styrkir haldi sér, alls um 4,6 milljónir króna á næsta ári,“ segir Ágúst. Ásahreppur Rangárþing ytra Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Sjá meira
„Akstursstyrkirnir er hluti af margvíslegum aðgerðum sem gripið er til vegna fyrirsjáanlegs tekjusamdráttar sveitarfélagsins á næsta ári,“ segir Ágúst Sigurðsson, formaður Odda og sveitarstjóri Rangárþings ytra en Ásahreppur er líka í byggðasamlaginu. Ágúst Sigurðsson, formaður stjórnar Odda og sveitarstjóri Rangárþings ytra.Aðsend Samkvæmt upplýsingum frá Ágústi eru í leikskólanum á Laugalandi 16 af 17 starfsmönnum sem fá greidda akstursstyrki í dag. Þegar styrkirnir falla út þá munu 10 ófaglærðir starfsmenn áfram fá greidda samningsbundna akstursstyrki en tímabundnir akstursstyrkir hjá 6 faglærðum starfsmönnum falla út. Í Laugalandsskóla eru 8 starfsmenn, sem fá samningsbundna akstursstyrki og á því verður ekki breyting. Í leikskólanum Heklukoti á Hellu eru 7 starfsmenn af 43 sem fá tímabundna akstursstyrki í dag en allir þeir styrkir munu falla út. En er bara verið að segja upp akstursstyrkjum hjá þessu starfsfólki eða hjá fleiri starfsmönnum sveitarfélagsins? „Þetta eru einu akstursstyrkirnir, sem hafa verið greiddir fyrir utan fyrrgreinda samningsbundna akstursstyrki til ófaglærðra við leikskólann og grunnskólann á Laugalandi en gert er ráð fyrir að þeir styrkir haldi sér, alls um 4,6 milljónir króna á næsta ári,“ segir Ágúst.
Ásahreppur Rangárþing ytra Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Sjá meira