Viðbrögð ráðherra vegna óbreyttra aðgerða og dóms í Landsréttarmálinu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. desember 2020 11:06 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur legið undir feld um helgina varðandi reglugerðina sem tekur gildi eftir hálfan sólarhring. Vísir/Vilhelm Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra mun í dag tilkynna hvaða reglur taka gildi hér á landi vegna kórónuveirufaraldursins. Gildistími núverandi reglugerðar rennur út á miðnætti. Ríkisstjórnin situr nú á fundi í Ráðherrabústaðnum í Tjarnargötu þar sem aðgerðirnar eru meðal umræðuefna. Svandís mun gefa kost á viðtölum að loknum fundi. Sunna Karen Sigurþórsdóttir, fréttamaður okkar, er í Tjarnargötu og stefnir Vísir á að miðla viðtölum hennar við ráðherra í beinni útsendingu til lesenda. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra er á fundinum og mun samkvæmt upplýsingum fréttastofu veita viðbrögð við nýföllnum dómi Yfirdeildar Mannréttindadómstóls Evrópu í Landsréttarmálinu. Jafnframt mun fréttastofa óska viðbragða Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra á málunum tveimur. Uppfært: Upptöku frá viðtölunum við ráðherra má sjá að neðan.
Ríkisstjórnin situr nú á fundi í Ráðherrabústaðnum í Tjarnargötu þar sem aðgerðirnar eru meðal umræðuefna. Svandís mun gefa kost á viðtölum að loknum fundi. Sunna Karen Sigurþórsdóttir, fréttamaður okkar, er í Tjarnargötu og stefnir Vísir á að miðla viðtölum hennar við ráðherra í beinni útsendingu til lesenda. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra er á fundinum og mun samkvæmt upplýsingum fréttastofu veita viðbrögð við nýföllnum dómi Yfirdeildar Mannréttindadómstóls Evrópu í Landsréttarmálinu. Jafnframt mun fréttastofa óska viðbragða Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra á málunum tveimur. Uppfært: Upptöku frá viðtölunum við ráðherra má sjá að neðan.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Landsréttarmálið Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Fleiri fréttir Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Sjá meira