Landsmenn hvattir til að velja sér jólavini Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. nóvember 2020 13:12 Eldriborgarar og leikskólabörn á jólaballi í félagsmiðstöðinni Hæðagarði í fyrra. Vísir/Vilhelm Landsmenn eru hvattir til að velja sér jólavini fyrir aðventuna, þ.e. hverja eigi að hitta yfir hátíðarar. Best er að plana heimboð með góðum fyrirvara. Þá eigi að takmarka fjölda fólks í eldhúsinu. Aðventan er gengin í garð og undirbúningur hátíðanna nær fljótlega hámarki. Rík hefð er fyrir því að fólk komi saman og njóti samverunnar og alls þess sem hátíðarnar hafa upp á að bjóða. Á Covid.is segir að fyrir mörg okkar verði þessi tími frábrugðinn því sem við erum vön líkt og með annað á þessu ári. „Samt sem áður höfum við ýmsa möguleika á því að gleðjast saman. Sumar athafnir fela í sér meiri áhættu en aðrar og þessar leiðbeiningar innihalda ráðleggingar um það hvernig gott sé að haga málum yfir hátíðarnar.“ Að neðan má sjá leiðbeiningar í hinum ýmsu flokkum. Leiðbeiningar almannavarna -Njótum rafrænna samverustunda -Eigum góðar stundir með heimilisfólkinu -Veljum jólavini (hverja við ætlum að hitta yfir hátíðarnar) -Hugum að heilsunni og stundum útivist í fámennum hópi -Verslum á netinu ef hægt er -Verum tilbúin með innkaupalista þegar farið er að versla -Kaupum máltíðir á veitingastöðum og tökum með heim -Ef við finnum fyrir einkennum sem bent geta til COVID-19 þá er mikilvægt að vera heima, fara í próf og vera í einangrun þar til niðurstaða liggur fyrir. Heimboð og veitingar -Látum gesti vita um boðið með góðum fyrirvara svo þeir hafi tækifæri til að fara varlega dagana fyrir boðið. -Fylgjumst með þróun faraldursins. -Virðum fjöldatakmarkanir og tryggjum nándarmörk og einstaklingsbundnar smitvarnir. -Forðumst samskotsboð („pálínuboð") og hlaðborð. -Geymum handabönd, faðmlög og kossa til betri tíma. -Hugum að loftræstingu og loftum út á meðan á boðinu stendur. -Bjóðum upp á grímur ef gestir kjósa, þvoum hendur og sprittum okkur reglulega. -Takmörkum sameiginlega snertifleti og þrífum þá oft og reglulega. -Notum grímu og þvoum okkur reglulega um hendur á meðan við útbúum matinn, berum hann fram og göngum frá. -Takmörkum fjölda fólks í eldhúsinu eða þar sem maturinn er útbúinn og gengið er frá eftir matinn. -Takmörkum notkun á sameiginlegum áhöldum, svo sem tertuhnífum, kaffikönnum, mjólkurkönnum og svo framvegis. -Þvoum allt tau eftir hvert boð, svo sem dúka og tauservíettur. -Forðumst söng og hávært tal, sérstaklega innandyra. Gisting -Algengt er að vinir og/eðafjölskyldumeðlimir dvelji saman yfir hátíðirnar á sama heimili. -Mikilvægt er að vera búin að gera ráðstafanir ef gestir og/eða heimilisfólk veikjast af COVID-19 á meðan heimsókn stendur. Við þurfum að huga að sóttkví, einangrun,heilbrigðisþjónustu og ferðalaginu heim ef um gesti er að ræða. Hvort sem við gistum að heiman eða fáum sjálf gesti yfir hátíðirnar þurfum við að huga vel að sóttvörnum, sérstaklega ef einhver er í áhættuhópi. Ferðalög til og á Íslandi -Jólin eru ferðatími. Áður en við ferðumst á milli staða og hittum fólk þurfum við að velta fyrir okkur eftirfarandi atriðum. -Eru einhver tilmæli eða takmarkanir í gildi vegna ferðalaga? Á Íslandi þarf til að mynda að fara í sóttkví við komuna til landsins. Í boði er 14 daga sóttkví sem hægt er að stytta um 5-6 daga ef farið er í sýnatöku við upphaf og lok sóttkvíar. -Erum við eða einhver í okkar nána tengslaneti í áhættuhópi? -Er smithættan á þínu búsetusvæði eða á svæðinu sem þú ætlar að ferðast til, mikil eða að aukast? -Hvernig höfum við og þau sem við ætlum að heimsækja hagað samskiptum við aðra í tvær vikur fram að brottför? Hafa átt sér stað náin samskipti við aðra en heimilisfólk? -Verður erfitt að halda nálægðarmörkin á meðan ferðalagi stendur (flug, rúta og/eða bátur). -Er samferðafólk okkar aðrir en heimilisfólkið? Í ferðalaginu -Notum grímu á meðan á ferðalaginu stendur -Forðumst að snerta grímuna, augu, nef og munn -Höldum fjarlægð frá öðru fólki -Þvoum okkur oft um hendur og/eða notum handspritt Koma til landsins -Fólk sem kemur til Íslands þarf að fara í sóttkví og gera þarf ráðstafanir í tengslum við það. Síðasti dagur til að koma heim til Íslands og vera laus úr sóttkví fyrir jól er 18.desember. -Ekki má sækja fólk sem ferðast til Íslands, þar með talið fjölskyldumeðlimi og vini. Þau sem koma til landsins þurfa að taka flugrútu, leigubíl, bílaleigubíl eða einkabíl sem búið er að koma með út á flugvöll. Rekstraraðilar og fyrirtæki -Tryggja þarf að skilaboð um gildandi reglur og leiðbeiningar á Íslandi, sé komið til starfsmanna fyrirtækja þá sérstaklega farandverkamanna og þeirra sem eru af erlendum uppruna. -Huga þarf vel að þrifum á samkvæmt verklagsreglum um þrif á COVID-19 tímum. -Upplýsingar og leiðbeiningaskilti um persónubundnar einstaklingsbundnar smitvarnir séu sýnileg einstaklingum á áberandi stöðum. -Tryggja skal nálægðarmörk á milli ótengdra aðila. -Líkt og á öðrum tímum þurfum við að huga að persónulegum sóttvörnum -Þvoum hendur reglulega -Virðum nálægðarmörkin -Loftum reglulega út -Notum andlitsgrímur þegar við á -Þrífum snertifleti reglulega -Áríðandi er að við verndum viðkvæma hópa og verndum þá yfir hátíðarnar. Jól Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Fleiri fréttir Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Sjá meira
Aðventan er gengin í garð og undirbúningur hátíðanna nær fljótlega hámarki. Rík hefð er fyrir því að fólk komi saman og njóti samverunnar og alls þess sem hátíðarnar hafa upp á að bjóða. Á Covid.is segir að fyrir mörg okkar verði þessi tími frábrugðinn því sem við erum vön líkt og með annað á þessu ári. „Samt sem áður höfum við ýmsa möguleika á því að gleðjast saman. Sumar athafnir fela í sér meiri áhættu en aðrar og þessar leiðbeiningar innihalda ráðleggingar um það hvernig gott sé að haga málum yfir hátíðarnar.“ Að neðan má sjá leiðbeiningar í hinum ýmsu flokkum. Leiðbeiningar almannavarna -Njótum rafrænna samverustunda -Eigum góðar stundir með heimilisfólkinu -Veljum jólavini (hverja við ætlum að hitta yfir hátíðarnar) -Hugum að heilsunni og stundum útivist í fámennum hópi -Verslum á netinu ef hægt er -Verum tilbúin með innkaupalista þegar farið er að versla -Kaupum máltíðir á veitingastöðum og tökum með heim -Ef við finnum fyrir einkennum sem bent geta til COVID-19 þá er mikilvægt að vera heima, fara í próf og vera í einangrun þar til niðurstaða liggur fyrir. Heimboð og veitingar -Látum gesti vita um boðið með góðum fyrirvara svo þeir hafi tækifæri til að fara varlega dagana fyrir boðið. -Fylgjumst með þróun faraldursins. -Virðum fjöldatakmarkanir og tryggjum nándarmörk og einstaklingsbundnar smitvarnir. -Forðumst samskotsboð („pálínuboð") og hlaðborð. -Geymum handabönd, faðmlög og kossa til betri tíma. -Hugum að loftræstingu og loftum út á meðan á boðinu stendur. -Bjóðum upp á grímur ef gestir kjósa, þvoum hendur og sprittum okkur reglulega. -Takmörkum sameiginlega snertifleti og þrífum þá oft og reglulega. -Notum grímu og þvoum okkur reglulega um hendur á meðan við útbúum matinn, berum hann fram og göngum frá. -Takmörkum fjölda fólks í eldhúsinu eða þar sem maturinn er útbúinn og gengið er frá eftir matinn. -Takmörkum notkun á sameiginlegum áhöldum, svo sem tertuhnífum, kaffikönnum, mjólkurkönnum og svo framvegis. -Þvoum allt tau eftir hvert boð, svo sem dúka og tauservíettur. -Forðumst söng og hávært tal, sérstaklega innandyra. Gisting -Algengt er að vinir og/eðafjölskyldumeðlimir dvelji saman yfir hátíðirnar á sama heimili. -Mikilvægt er að vera búin að gera ráðstafanir ef gestir og/eða heimilisfólk veikjast af COVID-19 á meðan heimsókn stendur. Við þurfum að huga að sóttkví, einangrun,heilbrigðisþjónustu og ferðalaginu heim ef um gesti er að ræða. Hvort sem við gistum að heiman eða fáum sjálf gesti yfir hátíðirnar þurfum við að huga vel að sóttvörnum, sérstaklega ef einhver er í áhættuhópi. Ferðalög til og á Íslandi -Jólin eru ferðatími. Áður en við ferðumst á milli staða og hittum fólk þurfum við að velta fyrir okkur eftirfarandi atriðum. -Eru einhver tilmæli eða takmarkanir í gildi vegna ferðalaga? Á Íslandi þarf til að mynda að fara í sóttkví við komuna til landsins. Í boði er 14 daga sóttkví sem hægt er að stytta um 5-6 daga ef farið er í sýnatöku við upphaf og lok sóttkvíar. -Erum við eða einhver í okkar nána tengslaneti í áhættuhópi? -Er smithættan á þínu búsetusvæði eða á svæðinu sem þú ætlar að ferðast til, mikil eða að aukast? -Hvernig höfum við og þau sem við ætlum að heimsækja hagað samskiptum við aðra í tvær vikur fram að brottför? Hafa átt sér stað náin samskipti við aðra en heimilisfólk? -Verður erfitt að halda nálægðarmörkin á meðan ferðalagi stendur (flug, rúta og/eða bátur). -Er samferðafólk okkar aðrir en heimilisfólkið? Í ferðalaginu -Notum grímu á meðan á ferðalaginu stendur -Forðumst að snerta grímuna, augu, nef og munn -Höldum fjarlægð frá öðru fólki -Þvoum okkur oft um hendur og/eða notum handspritt Koma til landsins -Fólk sem kemur til Íslands þarf að fara í sóttkví og gera þarf ráðstafanir í tengslum við það. Síðasti dagur til að koma heim til Íslands og vera laus úr sóttkví fyrir jól er 18.desember. -Ekki má sækja fólk sem ferðast til Íslands, þar með talið fjölskyldumeðlimi og vini. Þau sem koma til landsins þurfa að taka flugrútu, leigubíl, bílaleigubíl eða einkabíl sem búið er að koma með út á flugvöll. Rekstraraðilar og fyrirtæki -Tryggja þarf að skilaboð um gildandi reglur og leiðbeiningar á Íslandi, sé komið til starfsmanna fyrirtækja þá sérstaklega farandverkamanna og þeirra sem eru af erlendum uppruna. -Huga þarf vel að þrifum á samkvæmt verklagsreglum um þrif á COVID-19 tímum. -Upplýsingar og leiðbeiningaskilti um persónubundnar einstaklingsbundnar smitvarnir séu sýnileg einstaklingum á áberandi stöðum. -Tryggja skal nálægðarmörk á milli ótengdra aðila. -Líkt og á öðrum tímum þurfum við að huga að persónulegum sóttvörnum -Þvoum hendur reglulega -Virðum nálægðarmörkin -Loftum reglulega út -Notum andlitsgrímur þegar við á -Þrífum snertifleti reglulega -Áríðandi er að við verndum viðkvæma hópa og verndum þá yfir hátíðarnar.
Jól Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Fleiri fréttir Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Sjá meira