Tilfinningaríkur Mertens segir að gærkvöldið hafi verið erfitt Anton Ingi Leifsson skrifar 27. nóvember 2020 22:32 Dries Mertens er einn af merkari mönnum í sögu Napoli, líkt og Diego Armando Maradona. Franco Romano/Getty Images Það var tilfinningaþrungin stund á heimavelli Napoli í gærkvöldi. Dries Mertens, leikmaður Napoli, segir að það hafi verið erfitt að fara í Maradona treyjuna sem leikmenn Napoli gengu inn á fyrir leikinn gegn Rijeka í Evrópudeildinni í gærkvöldi. Maradona, sem varð sextugur, féll frá á miðvikudaginn en argentínski snillingurinn lék með Napoli á árunum 1984 til 1991. Hann vann ítölsku úrvalsdeildina í tvígang og UEFA bikarinn einu sinni. Napoli gekk inn á völlinn í treyjum sem stóð Maradona á og númer tíu á bakinu. Da Napoli gik på banen i går #ripdiego pic.twitter.com/ccr1xH3sy1— Peter Thorup (@PeterThorup) November 27, 2020 „Þetta var ferlegt augnablik fyrir okkur allra svo ég get ímyndað mér hvernig þeir sem fóru með honum í gegnum tímann í Napólí hefur liðið,“ sagði Mertens í samtali við Sky Sport Italia. „Hann hafði svo mikil áhrif á borgina og á alla á suður-Ítalíu. Ég vil vera jákvæður og einbeita mér að manni sem var alltaf brosandi og elskaði fótbolta.“ Mertens tók á dögunum fram úr Napoli á listanum yfir markahæstu leikmenn í sögu Napoli og Mertens er miður sín fyrir því. „Ég bað hann afsökunar því mitt nafn var notað í sömu setningu og hans nafn og það er ekki rétt. Hann var og verður alltaf einstakur. Það var erfitt að fara í treyjuna,“ sagði Mertens. Emotional Dries Mertens admits it was 'tough' for Napoli players to wear Maradona top https://t.co/QTMKJO6BkP— MailOnline Sport (@MailSport) November 27, 2020 Ítalski boltinn Andlát Diegos Maradona Tengdar fréttir Ótrúlegt sjónarspil fyrir utan heimavöll Napoli til minningar um Maradona Diego Maradona er í guðatölu hjá stuðningsmönnum Napoli sem minntust hans með því að kveikja á blysum fyrir leik liðsins í gær. Þetta var fyrsti leikur Napoli eftir að Maradona lést. 27. nóvember 2020 15:01 Tóku myndir af sér brosandi við lík Maradonas Argentínumenn eru æfir vegna afar ósmekklegra mynda sem voru teknar við lík Diegos Maradona. 27. nóvember 2020 13:30 Breysku fótboltasnillingarnir létust sama dag Fótboltasnillingarnir Diego Maradona og George Best létust á sama degi, 25. nóvember. 26. nóvember 2020 11:30 Maradona spilaði einu sinni fyrir enskt félag og það á lánuðum skóm Diego Maradona spilaði aldrei í ensku deildinni en hann náði þó einu sinni að spila fyrir enskt félag á níunda áratugnum. 26. nóvember 2020 12:30 Krefst rannsóknar á láti Maradona Matias Morla, lögmaður og vinur Diegos Maradona, lýsir þeirri heilbrigðisþjónustu sem Maradona naut sem glæpsamlegri vitleysu og krefst þess að lát hans verði rannsakað. 26. nóvember 2020 13:19 Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Sjá meira
Dries Mertens, leikmaður Napoli, segir að það hafi verið erfitt að fara í Maradona treyjuna sem leikmenn Napoli gengu inn á fyrir leikinn gegn Rijeka í Evrópudeildinni í gærkvöldi. Maradona, sem varð sextugur, féll frá á miðvikudaginn en argentínski snillingurinn lék með Napoli á árunum 1984 til 1991. Hann vann ítölsku úrvalsdeildina í tvígang og UEFA bikarinn einu sinni. Napoli gekk inn á völlinn í treyjum sem stóð Maradona á og númer tíu á bakinu. Da Napoli gik på banen i går #ripdiego pic.twitter.com/ccr1xH3sy1— Peter Thorup (@PeterThorup) November 27, 2020 „Þetta var ferlegt augnablik fyrir okkur allra svo ég get ímyndað mér hvernig þeir sem fóru með honum í gegnum tímann í Napólí hefur liðið,“ sagði Mertens í samtali við Sky Sport Italia. „Hann hafði svo mikil áhrif á borgina og á alla á suður-Ítalíu. Ég vil vera jákvæður og einbeita mér að manni sem var alltaf brosandi og elskaði fótbolta.“ Mertens tók á dögunum fram úr Napoli á listanum yfir markahæstu leikmenn í sögu Napoli og Mertens er miður sín fyrir því. „Ég bað hann afsökunar því mitt nafn var notað í sömu setningu og hans nafn og það er ekki rétt. Hann var og verður alltaf einstakur. Það var erfitt að fara í treyjuna,“ sagði Mertens. Emotional Dries Mertens admits it was 'tough' for Napoli players to wear Maradona top https://t.co/QTMKJO6BkP— MailOnline Sport (@MailSport) November 27, 2020
Ítalski boltinn Andlát Diegos Maradona Tengdar fréttir Ótrúlegt sjónarspil fyrir utan heimavöll Napoli til minningar um Maradona Diego Maradona er í guðatölu hjá stuðningsmönnum Napoli sem minntust hans með því að kveikja á blysum fyrir leik liðsins í gær. Þetta var fyrsti leikur Napoli eftir að Maradona lést. 27. nóvember 2020 15:01 Tóku myndir af sér brosandi við lík Maradonas Argentínumenn eru æfir vegna afar ósmekklegra mynda sem voru teknar við lík Diegos Maradona. 27. nóvember 2020 13:30 Breysku fótboltasnillingarnir létust sama dag Fótboltasnillingarnir Diego Maradona og George Best létust á sama degi, 25. nóvember. 26. nóvember 2020 11:30 Maradona spilaði einu sinni fyrir enskt félag og það á lánuðum skóm Diego Maradona spilaði aldrei í ensku deildinni en hann náði þó einu sinni að spila fyrir enskt félag á níunda áratugnum. 26. nóvember 2020 12:30 Krefst rannsóknar á láti Maradona Matias Morla, lögmaður og vinur Diegos Maradona, lýsir þeirri heilbrigðisþjónustu sem Maradona naut sem glæpsamlegri vitleysu og krefst þess að lát hans verði rannsakað. 26. nóvember 2020 13:19 Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Sjá meira
Ótrúlegt sjónarspil fyrir utan heimavöll Napoli til minningar um Maradona Diego Maradona er í guðatölu hjá stuðningsmönnum Napoli sem minntust hans með því að kveikja á blysum fyrir leik liðsins í gær. Þetta var fyrsti leikur Napoli eftir að Maradona lést. 27. nóvember 2020 15:01
Tóku myndir af sér brosandi við lík Maradonas Argentínumenn eru æfir vegna afar ósmekklegra mynda sem voru teknar við lík Diegos Maradona. 27. nóvember 2020 13:30
Breysku fótboltasnillingarnir létust sama dag Fótboltasnillingarnir Diego Maradona og George Best létust á sama degi, 25. nóvember. 26. nóvember 2020 11:30
Maradona spilaði einu sinni fyrir enskt félag og það á lánuðum skóm Diego Maradona spilaði aldrei í ensku deildinni en hann náði þó einu sinni að spila fyrir enskt félag á níunda áratugnum. 26. nóvember 2020 12:30
Krefst rannsóknar á láti Maradona Matias Morla, lögmaður og vinur Diegos Maradona, lýsir þeirri heilbrigðisþjónustu sem Maradona naut sem glæpsamlegri vitleysu og krefst þess að lát hans verði rannsakað. 26. nóvember 2020 13:19