Tilfinningaríkur Mertens segir að gærkvöldið hafi verið erfitt Anton Ingi Leifsson skrifar 27. nóvember 2020 22:32 Dries Mertens er einn af merkari mönnum í sögu Napoli, líkt og Diego Armando Maradona. Franco Romano/Getty Images Það var tilfinningaþrungin stund á heimavelli Napoli í gærkvöldi. Dries Mertens, leikmaður Napoli, segir að það hafi verið erfitt að fara í Maradona treyjuna sem leikmenn Napoli gengu inn á fyrir leikinn gegn Rijeka í Evrópudeildinni í gærkvöldi. Maradona, sem varð sextugur, féll frá á miðvikudaginn en argentínski snillingurinn lék með Napoli á árunum 1984 til 1991. Hann vann ítölsku úrvalsdeildina í tvígang og UEFA bikarinn einu sinni. Napoli gekk inn á völlinn í treyjum sem stóð Maradona á og númer tíu á bakinu. Da Napoli gik på banen i går #ripdiego pic.twitter.com/ccr1xH3sy1— Peter Thorup (@PeterThorup) November 27, 2020 „Þetta var ferlegt augnablik fyrir okkur allra svo ég get ímyndað mér hvernig þeir sem fóru með honum í gegnum tímann í Napólí hefur liðið,“ sagði Mertens í samtali við Sky Sport Italia. „Hann hafði svo mikil áhrif á borgina og á alla á suður-Ítalíu. Ég vil vera jákvæður og einbeita mér að manni sem var alltaf brosandi og elskaði fótbolta.“ Mertens tók á dögunum fram úr Napoli á listanum yfir markahæstu leikmenn í sögu Napoli og Mertens er miður sín fyrir því. „Ég bað hann afsökunar því mitt nafn var notað í sömu setningu og hans nafn og það er ekki rétt. Hann var og verður alltaf einstakur. Það var erfitt að fara í treyjuna,“ sagði Mertens. Emotional Dries Mertens admits it was 'tough' for Napoli players to wear Maradona top https://t.co/QTMKJO6BkP— MailOnline Sport (@MailSport) November 27, 2020 Ítalski boltinn Andlát Diegos Maradona Tengdar fréttir Ótrúlegt sjónarspil fyrir utan heimavöll Napoli til minningar um Maradona Diego Maradona er í guðatölu hjá stuðningsmönnum Napoli sem minntust hans með því að kveikja á blysum fyrir leik liðsins í gær. Þetta var fyrsti leikur Napoli eftir að Maradona lést. 27. nóvember 2020 15:01 Tóku myndir af sér brosandi við lík Maradonas Argentínumenn eru æfir vegna afar ósmekklegra mynda sem voru teknar við lík Diegos Maradona. 27. nóvember 2020 13:30 Breysku fótboltasnillingarnir létust sama dag Fótboltasnillingarnir Diego Maradona og George Best létust á sama degi, 25. nóvember. 26. nóvember 2020 11:30 Maradona spilaði einu sinni fyrir enskt félag og það á lánuðum skóm Diego Maradona spilaði aldrei í ensku deildinni en hann náði þó einu sinni að spila fyrir enskt félag á níunda áratugnum. 26. nóvember 2020 12:30 Krefst rannsóknar á láti Maradona Matias Morla, lögmaður og vinur Diegos Maradona, lýsir þeirri heilbrigðisþjónustu sem Maradona naut sem glæpsamlegri vitleysu og krefst þess að lát hans verði rannsakað. 26. nóvember 2020 13:19 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Fleiri fréttir Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Sjá meira
Dries Mertens, leikmaður Napoli, segir að það hafi verið erfitt að fara í Maradona treyjuna sem leikmenn Napoli gengu inn á fyrir leikinn gegn Rijeka í Evrópudeildinni í gærkvöldi. Maradona, sem varð sextugur, féll frá á miðvikudaginn en argentínski snillingurinn lék með Napoli á árunum 1984 til 1991. Hann vann ítölsku úrvalsdeildina í tvígang og UEFA bikarinn einu sinni. Napoli gekk inn á völlinn í treyjum sem stóð Maradona á og númer tíu á bakinu. Da Napoli gik på banen i går #ripdiego pic.twitter.com/ccr1xH3sy1— Peter Thorup (@PeterThorup) November 27, 2020 „Þetta var ferlegt augnablik fyrir okkur allra svo ég get ímyndað mér hvernig þeir sem fóru með honum í gegnum tímann í Napólí hefur liðið,“ sagði Mertens í samtali við Sky Sport Italia. „Hann hafði svo mikil áhrif á borgina og á alla á suður-Ítalíu. Ég vil vera jákvæður og einbeita mér að manni sem var alltaf brosandi og elskaði fótbolta.“ Mertens tók á dögunum fram úr Napoli á listanum yfir markahæstu leikmenn í sögu Napoli og Mertens er miður sín fyrir því. „Ég bað hann afsökunar því mitt nafn var notað í sömu setningu og hans nafn og það er ekki rétt. Hann var og verður alltaf einstakur. Það var erfitt að fara í treyjuna,“ sagði Mertens. Emotional Dries Mertens admits it was 'tough' for Napoli players to wear Maradona top https://t.co/QTMKJO6BkP— MailOnline Sport (@MailSport) November 27, 2020
Ítalski boltinn Andlát Diegos Maradona Tengdar fréttir Ótrúlegt sjónarspil fyrir utan heimavöll Napoli til minningar um Maradona Diego Maradona er í guðatölu hjá stuðningsmönnum Napoli sem minntust hans með því að kveikja á blysum fyrir leik liðsins í gær. Þetta var fyrsti leikur Napoli eftir að Maradona lést. 27. nóvember 2020 15:01 Tóku myndir af sér brosandi við lík Maradonas Argentínumenn eru æfir vegna afar ósmekklegra mynda sem voru teknar við lík Diegos Maradona. 27. nóvember 2020 13:30 Breysku fótboltasnillingarnir létust sama dag Fótboltasnillingarnir Diego Maradona og George Best létust á sama degi, 25. nóvember. 26. nóvember 2020 11:30 Maradona spilaði einu sinni fyrir enskt félag og það á lánuðum skóm Diego Maradona spilaði aldrei í ensku deildinni en hann náði þó einu sinni að spila fyrir enskt félag á níunda áratugnum. 26. nóvember 2020 12:30 Krefst rannsóknar á láti Maradona Matias Morla, lögmaður og vinur Diegos Maradona, lýsir þeirri heilbrigðisþjónustu sem Maradona naut sem glæpsamlegri vitleysu og krefst þess að lát hans verði rannsakað. 26. nóvember 2020 13:19 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Fleiri fréttir Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Sjá meira
Ótrúlegt sjónarspil fyrir utan heimavöll Napoli til minningar um Maradona Diego Maradona er í guðatölu hjá stuðningsmönnum Napoli sem minntust hans með því að kveikja á blysum fyrir leik liðsins í gær. Þetta var fyrsti leikur Napoli eftir að Maradona lést. 27. nóvember 2020 15:01
Tóku myndir af sér brosandi við lík Maradonas Argentínumenn eru æfir vegna afar ósmekklegra mynda sem voru teknar við lík Diegos Maradona. 27. nóvember 2020 13:30
Breysku fótboltasnillingarnir létust sama dag Fótboltasnillingarnir Diego Maradona og George Best létust á sama degi, 25. nóvember. 26. nóvember 2020 11:30
Maradona spilaði einu sinni fyrir enskt félag og það á lánuðum skóm Diego Maradona spilaði aldrei í ensku deildinni en hann náði þó einu sinni að spila fyrir enskt félag á níunda áratugnum. 26. nóvember 2020 12:30
Krefst rannsóknar á láti Maradona Matias Morla, lögmaður og vinur Diegos Maradona, lýsir þeirri heilbrigðisþjónustu sem Maradona naut sem glæpsamlegri vitleysu og krefst þess að lát hans verði rannsakað. 26. nóvember 2020 13:19