Yfirjólasveinninn vill að sem flestir baki fyrir jólin Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. nóvember 2020 21:05 Benedikt Ingi Grétarsson, yfirjólasveinn. Vísir/Tryggvi Yfirjólasveinninn í jólagarðinum í Eyjafjarðarsveit hvetur landsmenn alla til þess að spreyta sig á smákökubakstri fyrir þessi jól. Það styttist í jólin og eru jólaþyrstir gestir jólagarðsins farnir að næla sér í jólavörur, þrátt fyrir að kórónuveirutakmarkanir gildi þar eins og annars staðar. Ýtrustu reglum er fylgt, en á jólalegan hátt. „Í jólagarðinum sjálfum erum við með snjókorn sem við biðjum fólk að taka þegar það kemur inn. Það hanga bara tíu úti og það gefur auga leið þegar þau eru öll farin af snaganum þá má ekki hleypa fleirum inn í bili. Svo sótthreinsum við kornin og setjum fram þegar einhver gestur fer, þannig höldum við þessum tíu inni,“ segir Benedikt Ingi Grétarsson, yfirjólasveinn. Jólagarðurinn var kominn í jólabúninginn þegar fréttamaður leit á svæðið, eins og sjá má í myndbandinu hér að ofan. „Þetta er svona pínulítið póstkort. Og þá er ekki annað en að biðja fólkið um að koma út, staldra smástund við og njóta þess að vera stödd í póstkortinu,“ segir Benedikt. Og þessi jólin ætlar fjölskylda Benedikts að skreyta eigið heimili og baka langt á undan áætlun, hann hvetur landsmenn til þess að gera slíkt hið sama „Við vonumst til þess að það verði svo mikið að gera í desember að við ætlum núna eftir helgina áður en lokaspretturinn hefst og fara heim og skreyta sjálf og gera smákökur. Nú hvet ég bara alla sem hafa áhuga og ekki áhuga að fara í smákökubakstur, það er tími til þess núna. Það ætlar enginn vera að sperra sig neitt. Bara heim og baka, það geta allir bakað og ef það mistökst þá bara byrja aftur, ekkert vesen.“ Jól Eyjafjarðarsveit Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Sjá meira
Yfirjólasveinninn í jólagarðinum í Eyjafjarðarsveit hvetur landsmenn alla til þess að spreyta sig á smákökubakstri fyrir þessi jól. Það styttist í jólin og eru jólaþyrstir gestir jólagarðsins farnir að næla sér í jólavörur, þrátt fyrir að kórónuveirutakmarkanir gildi þar eins og annars staðar. Ýtrustu reglum er fylgt, en á jólalegan hátt. „Í jólagarðinum sjálfum erum við með snjókorn sem við biðjum fólk að taka þegar það kemur inn. Það hanga bara tíu úti og það gefur auga leið þegar þau eru öll farin af snaganum þá má ekki hleypa fleirum inn í bili. Svo sótthreinsum við kornin og setjum fram þegar einhver gestur fer, þannig höldum við þessum tíu inni,“ segir Benedikt Ingi Grétarsson, yfirjólasveinn. Jólagarðurinn var kominn í jólabúninginn þegar fréttamaður leit á svæðið, eins og sjá má í myndbandinu hér að ofan. „Þetta er svona pínulítið póstkort. Og þá er ekki annað en að biðja fólkið um að koma út, staldra smástund við og njóta þess að vera stödd í póstkortinu,“ segir Benedikt. Og þessi jólin ætlar fjölskylda Benedikts að skreyta eigið heimili og baka langt á undan áætlun, hann hvetur landsmenn til þess að gera slíkt hið sama „Við vonumst til þess að það verði svo mikið að gera í desember að við ætlum núna eftir helgina áður en lokaspretturinn hefst og fara heim og skreyta sjálf og gera smákökur. Nú hvet ég bara alla sem hafa áhuga og ekki áhuga að fara í smákökubakstur, það er tími til þess núna. Það ætlar enginn vera að sperra sig neitt. Bara heim og baka, það geta allir bakað og ef það mistökst þá bara byrja aftur, ekkert vesen.“
Jól Eyjafjarðarsveit Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Sjá meira