Bilic ósáttur með dómarann eftir tapið á Old Trafford Anton Ingi Leifsson skrifar 22. nóvember 2020 12:31 Bilic vel pirraður á hliðarlínunni í gær. Catherine Ivill/Getty Images Slaven Bilic, stjóri WBA, var allt annað en sáttur með dómgæsluna er WBA tapaði 1-0 fyrir Manchester United á Old Trafford í gær. Eina mark leiksins skoraði Bruno Fernandes úr vítaspyrnu en Bilic segir að gestirnir frá WBA hafi einnig átt að fá vítaspyrnu. „Ég hef séð þetta nokkrum sinnum og fyrir mér er þetta klár vítaspyrna. Það er enginn ástæða fyrir Conor Gallagher að láta sig detta ef það er ekki komið við hann,“ sagði Bilic. „Hann sparkar í legghlífina á honum og svo fékk Manchester United vítaspyrnu skömmu síðar þegar við hefðum átt að fá vítaspyrnu fyrir brotið á Gallagher.“ „Þeir voru orðnir stressaðir því þeir vildu skora en voru næstum því lentir undir. Við lentum svo undir og það er erfitt að koma til baka en við hættum ekki að spila.“ „Ég er mjög svekktur með úrslitin og ákvörðun dómarans,“ sagði Bilic við BBC. FT Man Utd 1-0 West Brom.#mufc have their first home #PL win of the season.Bruno Fernandes with a retaken penalty, straight after a West Brom penalty was given, then overturned.Could it really have come in any other way? #MUNWBA https://t.co/Yv90omSaZZ#bbcfootball pic.twitter.com/LoMjSyPY51— BBC Sport (@BBCSport) November 21, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær: Þurftum á þessum sigri að halda Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, var ánægður með 1-0 sigur á WBA og um leið fyrsta heimasigur liðsins í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. 21. nóvember 2020 23:01 VAR áberandi þegar Man Utd marði sigur á WBA Manchester United hefur ekki enn unnið heimaleik í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð og West Bromwich Albion er án sigurs eftir fyrstu átta umferðirnar. 21. nóvember 2020 21:51 Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Slaven Bilic, stjóri WBA, var allt annað en sáttur með dómgæsluna er WBA tapaði 1-0 fyrir Manchester United á Old Trafford í gær. Eina mark leiksins skoraði Bruno Fernandes úr vítaspyrnu en Bilic segir að gestirnir frá WBA hafi einnig átt að fá vítaspyrnu. „Ég hef séð þetta nokkrum sinnum og fyrir mér er þetta klár vítaspyrna. Það er enginn ástæða fyrir Conor Gallagher að láta sig detta ef það er ekki komið við hann,“ sagði Bilic. „Hann sparkar í legghlífina á honum og svo fékk Manchester United vítaspyrnu skömmu síðar þegar við hefðum átt að fá vítaspyrnu fyrir brotið á Gallagher.“ „Þeir voru orðnir stressaðir því þeir vildu skora en voru næstum því lentir undir. Við lentum svo undir og það er erfitt að koma til baka en við hættum ekki að spila.“ „Ég er mjög svekktur með úrslitin og ákvörðun dómarans,“ sagði Bilic við BBC. FT Man Utd 1-0 West Brom.#mufc have their first home #PL win of the season.Bruno Fernandes with a retaken penalty, straight after a West Brom penalty was given, then overturned.Could it really have come in any other way? #MUNWBA https://t.co/Yv90omSaZZ#bbcfootball pic.twitter.com/LoMjSyPY51— BBC Sport (@BBCSport) November 21, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær: Þurftum á þessum sigri að halda Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, var ánægður með 1-0 sigur á WBA og um leið fyrsta heimasigur liðsins í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. 21. nóvember 2020 23:01 VAR áberandi þegar Man Utd marði sigur á WBA Manchester United hefur ekki enn unnið heimaleik í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð og West Bromwich Albion er án sigurs eftir fyrstu átta umferðirnar. 21. nóvember 2020 21:51 Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Solskjær: Þurftum á þessum sigri að halda Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, var ánægður með 1-0 sigur á WBA og um leið fyrsta heimasigur liðsins í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. 21. nóvember 2020 23:01
VAR áberandi þegar Man Utd marði sigur á WBA Manchester United hefur ekki enn unnið heimaleik í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð og West Bromwich Albion er án sigurs eftir fyrstu átta umferðirnar. 21. nóvember 2020 21:51