Solskjær: Þurftum á þessum sigri að halda Arnar Geir Halldórsson skrifar 21. nóvember 2020 23:01 Ole Gunnar Solskjær. vísir/Getty Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, var glaður í bragði eftir að hafa séð sína menn leggja West Bromwich Albion að velli á Old Trafford í kvöld. „Það er gott að fá sigur eftir landsleikjatörnina. Við þurftum á þessum sigri á heimavelli að halda. Þetta stóð tæpt en við hefðum átt að skora eitt eða tvö mörk til viðbótar. Þá hefðum við getað verið rólegri í restina,“ sagði Ole Gunnar og hrósaði markverði sínum sérstaklega. „Það er aldrei þægilegt að hafa eins marks forystu gegn góðum liðum. Þeir fengu fín færi og David (De Gea) varði tvisvar frábærlega. Það er stutt á milli í þessu en við erum ánægðir og nú þurfum við að byggja á þessu. Vonandi getum við náð að komast á sigurbraut.“ Eina mark leiksins kom úr vítaspyrnu sem var endurtekin þar sem Sam Johnstone, markvörður WBA, var farinn of snemma af línunni þegar hann varði spyrnu Bruno Fernandes. „Þetta er það sama og David (De Gea) lenti í fyrr á leiktíðinni þegar hann var kominn aðeins af línunni. Þetta er kannski helsti kosturinn við skottækni Bruno (Fernandes). Markmennirnir fara aðeins of snemma af stað,“ sagði Solskjær sem var sammála vítaspyrnudómnum. „Það er hægt að ræða reglurnar um hendi eða ekki hendi endalaust en með VAR er auðvelt að sjá það og lítil snerting getur verið nóg. Þetta er annað en þegar ég var að spila þegar maður þurfti að vera negldur niður til að fá vítaspyrnu,“ sagði Ole Gunnar, léttur í bragði í leikslok. Enski boltinn Tengdar fréttir VAR áberandi þegar Man Utd marði sigur á WBA Manchester United hefur ekki enn unnið heimaleik í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð og West Bromwich Albion er án sigurs eftir fyrstu átta umferðirnar. 21. nóvember 2020 21:51 Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Fleiri fréttir Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, var glaður í bragði eftir að hafa séð sína menn leggja West Bromwich Albion að velli á Old Trafford í kvöld. „Það er gott að fá sigur eftir landsleikjatörnina. Við þurftum á þessum sigri á heimavelli að halda. Þetta stóð tæpt en við hefðum átt að skora eitt eða tvö mörk til viðbótar. Þá hefðum við getað verið rólegri í restina,“ sagði Ole Gunnar og hrósaði markverði sínum sérstaklega. „Það er aldrei þægilegt að hafa eins marks forystu gegn góðum liðum. Þeir fengu fín færi og David (De Gea) varði tvisvar frábærlega. Það er stutt á milli í þessu en við erum ánægðir og nú þurfum við að byggja á þessu. Vonandi getum við náð að komast á sigurbraut.“ Eina mark leiksins kom úr vítaspyrnu sem var endurtekin þar sem Sam Johnstone, markvörður WBA, var farinn of snemma af línunni þegar hann varði spyrnu Bruno Fernandes. „Þetta er það sama og David (De Gea) lenti í fyrr á leiktíðinni þegar hann var kominn aðeins af línunni. Þetta er kannski helsti kosturinn við skottækni Bruno (Fernandes). Markmennirnir fara aðeins of snemma af stað,“ sagði Solskjær sem var sammála vítaspyrnudómnum. „Það er hægt að ræða reglurnar um hendi eða ekki hendi endalaust en með VAR er auðvelt að sjá það og lítil snerting getur verið nóg. Þetta er annað en þegar ég var að spila þegar maður þurfti að vera negldur niður til að fá vítaspyrnu,“ sagði Ole Gunnar, léttur í bragði í leikslok.
Enski boltinn Tengdar fréttir VAR áberandi þegar Man Utd marði sigur á WBA Manchester United hefur ekki enn unnið heimaleik í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð og West Bromwich Albion er án sigurs eftir fyrstu átta umferðirnar. 21. nóvember 2020 21:51 Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Fleiri fréttir Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Sjá meira
VAR áberandi þegar Man Utd marði sigur á WBA Manchester United hefur ekki enn unnið heimaleik í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð og West Bromwich Albion er án sigurs eftir fyrstu átta umferðirnar. 21. nóvember 2020 21:51
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti