Manstu? Stephanie Rósa Bosma skrifar 20. nóvember 2020 09:31 Munið þið eftir þættinum Kveik? Þar var fjallað um fátækt á Íslandi. Nú undanfarið hef ég séð á Facebook-síðum að fólk er að biðja um hjálp og mataraðstoð. Þetta er svo sorglegt. Ég er ein af þeim sem er alltaf í vandræðum í lok mánaðar, ég þekki þetta. Vildi að ég gæti hjálpað. Vildi ég gæti stofnað fyrirtæki eða stofnun og útrýmt fátækt. Ég fór í Fjölskylduhjálp í fyrsta skipti í langan tíma til að fá mat. Ég skammaðist mín svo mikið, fannst ég vera vonlaus og ég ætti ekki heima þarna vegna þess ég er í vinnu, fæ tekjur mánaðarlega. En í dag, þó svo þú sért í vinnu þá ertu fátækur. Hvern einasta mánuð ertu með þunglyndi, stress og vanlíðan, út af því þú átt ekki pening fyrir mat, fyrir föt og til að njóta lífsins. Ég er ekkert jólabarn. Hvers vegna spyr fólk. Vegna þess að alltaf kringum jólin fylgir stress, ekki vegna þess hvort að maturinn verði tilbúinn á réttum tíma, heldur að flokka niður peninga til að eiga fyrir gjöfum, eiga fyrir mat, vera með þennan „hefðbunda jólamat”, eiga fyrir kjóla á dóttur mína, eiga fyrir áramótunum. Þetta er ekki gleði lengur fyrir mér en ég brosi samt svo að dóttir mín finni ekki fyrir vonbrigðum með þunglyndi mitt. Útrýma fátækt er minn draumur en ekki að fleiri og fleiri óski eftir mataraðstoð á Facebook síðum. Ég stend með ykkur og ég er ein af ykkur. Höfundur er umönnunarstarfsmaður og sjúkraliðanemi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Félagsmál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hvað vakir fyrir utanríkisráðherra? Snorri Másson Skoðun Woke-ið lifir! Bjarni Snæbjörnsson Skoðun Ingibjörg Gunnarsdóttir - Framtíð Háskóla Íslands Áróra Rós Ingadóttir Skoðun Forstjórinn á Neskaupstað Björn Ólafsson Skoðun Á krossgötum í Úkraínu Gunnar Pálsson Skoðun Almennar skimanir fyrir ristilkrabbameini að hefjast Alma D. Möller Skoðun Ísland, Trump og Evrópa – hvað næst? Dagur B. Eggertsson Skoðun Orðið er þitt: Af orðsnillingum og hjálpardekkjum Lilja Dögg Jónsdóttir Skoðun Skólinn okkar, FSH Elmar Ægir Eysteinsson Skoðun Af hverju lýgur Alma? Arnar Sigurðsson Skoðun Skoðun Skoðun Hvað vakir fyrir utanríkisráðherra? Snorri Másson skrifar Skoðun Ingibjörg Gunnarsdóttir - Framtíð Háskóla Íslands Áróra Rós Ingadóttir skrifar Skoðun Á krossgötum í Úkraínu Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Þegar grafið er undan sjálfi, lífsgleði og tilgangi mannvera Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun St. Tómas Aquinas Árni Jensson skrifar Skoðun Skólinn okkar, FSH Elmar Ægir Eysteinsson skrifar Skoðun Föður- og mæðralaus börn Lúðvík Júlíusson skrifar Skoðun Minni kvaðir - meira frelsi? Eva Magnúsdóttir skrifar Skoðun Forstjórinn á Neskaupstað Björn Ólafsson skrifar Skoðun Woke-ið lifir! Bjarni Snæbjörnsson skrifar Skoðun Almennar skimanir fyrir ristilkrabbameini að hefjast Alma D. Möller skrifar Skoðun Plastflóðið Emily Jaimes Richey-Stavrand,Johanna Franke,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Baráttan á norðurslóðum Eiríkur Björn Björgvinsson skrifar Skoðun Orðið er þitt: Af orðsnillingum og hjálpardekkjum Lilja Dögg Jónsdóttir skrifar Skoðun Farsæl reynsla af stjórnun og samvinnu Ingibjörg Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Trump kemur ekki á óvart, en Evrópa getur það Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Ef það er vilji, þá er vegur Jóhanna Klara Stefánsdóttir,Ingólfur Bender skrifar Skoðun Magnús Karl Magnússon sem rektor – Skýr sýn á samvinnu og samtakamátt í vísindum Erna Magnúsdóttir skrifar Skoðun Af hverju lýgur Alma? Arnar Sigurðsson skrifar Skoðun Snúið til betri vegar Bragi Bjarnason skrifar Skoðun Er varnarsamningurinn við Bandaríkin í hættu? Bjarni Már Magnússon skrifar Skoðun Stöðvum blóðmerahaldið á Íslandi Linda Karen Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Forysta til framtíðar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ísland, Trump og Evrópa – hvað næst? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Þrjátíu ár af framförum – En hvaða áskoranir bíða? Birta B. Kjerúlf,Kjartan Ragnarsson skrifar Skoðun Stígum upp úr skotgröfunum, æsku landsins til heilla! Ragnheiður Stephensen skrifar Skoðun Höfum gott fólk í forystu – kjósum Höllu í VR Gísli Jafetsson skrifar Skoðun Sjálfsmynd og heyrnarskerðing – Grein í tilefni Dags heyrnar Elín Ýr Arnar skrifar Skoðun Hitler og Stalín, Pútín og Trump Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Til stuðnings Kolbrúnu Pálsdóttur í rektorskjöri Kristján Kristjánsson skrifar Sjá meira
Munið þið eftir þættinum Kveik? Þar var fjallað um fátækt á Íslandi. Nú undanfarið hef ég séð á Facebook-síðum að fólk er að biðja um hjálp og mataraðstoð. Þetta er svo sorglegt. Ég er ein af þeim sem er alltaf í vandræðum í lok mánaðar, ég þekki þetta. Vildi að ég gæti hjálpað. Vildi ég gæti stofnað fyrirtæki eða stofnun og útrýmt fátækt. Ég fór í Fjölskylduhjálp í fyrsta skipti í langan tíma til að fá mat. Ég skammaðist mín svo mikið, fannst ég vera vonlaus og ég ætti ekki heima þarna vegna þess ég er í vinnu, fæ tekjur mánaðarlega. En í dag, þó svo þú sért í vinnu þá ertu fátækur. Hvern einasta mánuð ertu með þunglyndi, stress og vanlíðan, út af því þú átt ekki pening fyrir mat, fyrir föt og til að njóta lífsins. Ég er ekkert jólabarn. Hvers vegna spyr fólk. Vegna þess að alltaf kringum jólin fylgir stress, ekki vegna þess hvort að maturinn verði tilbúinn á réttum tíma, heldur að flokka niður peninga til að eiga fyrir gjöfum, eiga fyrir mat, vera með þennan „hefðbunda jólamat”, eiga fyrir kjóla á dóttur mína, eiga fyrir áramótunum. Þetta er ekki gleði lengur fyrir mér en ég brosi samt svo að dóttir mín finni ekki fyrir vonbrigðum með þunglyndi mitt. Útrýma fátækt er minn draumur en ekki að fleiri og fleiri óski eftir mataraðstoð á Facebook síðum. Ég stend með ykkur og ég er ein af ykkur. Höfundur er umönnunarstarfsmaður og sjúkraliðanemi.
Skoðun Þegar grafið er undan sjálfi, lífsgleði og tilgangi mannvera Matthildur Björnsdóttir skrifar
Skoðun Magnús Karl Magnússon sem rektor – Skýr sýn á samvinnu og samtakamátt í vísindum Erna Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Þrjátíu ár af framförum – En hvaða áskoranir bíða? Birta B. Kjerúlf,Kjartan Ragnarsson skrifar