Spilar samtímis á píanó, trommur og bassa og syngur með Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. nóvember 2020 20:15 Guðmundur Reynir Gunnarsson, eða Mummi eins og hann er alltaf kallaður í leikherberginu sínu í Grafarvogi þar sem hann er duglegur að æfa sig og spila á nokkur hljóðfæri samtímis og syngja með. Magnús Hlynur Hreiðarsson Guðmundur Reynir Gunnarsson, eða Mummi eins og hann er alltaf kallaður er fjölhæfur tónlistarmaður því hann spilar á píanó og trommur í einu, auk þess að syngja og spila á fótbassa, allt gert samtímis. „Leikherbergi Guðmundar Reynis eins og hann kallar það sjálfur er á efri hæðinni í íbúðinni hans í Grafarvogi. Skemmtilegustu leiktækin eru hljóðfærin hans en hann hefur náð ótrúlegri færni í að spila á nokkur hljóðfæri í einu og samhæfa allar hreyfingar samkvæmt takti lagsins, sem hann spilar í það og það skipti. „Ég er bara að prófa mig svolítið áfram að spila á píanó og trommur og bæti svo bassa við. Ég byrjaði að prófa að gera trommur og píanó í einu en þá var ég með besta vin minn á bassanum en svo flutti hann til London og þá ákvað ég að ég þyrfti að leysa þetta einhvern veginn. Þá útbjó ég mér fótbassa eins og orgel petalar og leysti það bara þannig,“ segir Mummi. En hvernig með samhæfinguna þegar Guðmundur þarf að gera alla þessa hluti í einu, er það ekki erfitt? „Jú, jú, það er flókið, ég byrjaði náttúrulega bara fyrst á píanói og trommunum, það var fínt, það er kannski komið, svo kom fótbassinn, þannig að samhæfingin er aðallega að gera þetta bara í skrefum.“ Mummi er ótrúlega fjölhæfur tónlistarmaður, sem fer létt með að spila á nokkur hljóðfæri í einu og syngja auk þess með.Magnús Hlynur Hreiðarsson Eitt af lögunum frá Mumma, sem hann hefur tekið upp og sett á YouTube Reykjavík Tónlist Mest lesið Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Innlent Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Erlent Fleiri fréttir Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sjá meira
Guðmundur Reynir Gunnarsson, eða Mummi eins og hann er alltaf kallaður er fjölhæfur tónlistarmaður því hann spilar á píanó og trommur í einu, auk þess að syngja og spila á fótbassa, allt gert samtímis. „Leikherbergi Guðmundar Reynis eins og hann kallar það sjálfur er á efri hæðinni í íbúðinni hans í Grafarvogi. Skemmtilegustu leiktækin eru hljóðfærin hans en hann hefur náð ótrúlegri færni í að spila á nokkur hljóðfæri í einu og samhæfa allar hreyfingar samkvæmt takti lagsins, sem hann spilar í það og það skipti. „Ég er bara að prófa mig svolítið áfram að spila á píanó og trommur og bæti svo bassa við. Ég byrjaði að prófa að gera trommur og píanó í einu en þá var ég með besta vin minn á bassanum en svo flutti hann til London og þá ákvað ég að ég þyrfti að leysa þetta einhvern veginn. Þá útbjó ég mér fótbassa eins og orgel petalar og leysti það bara þannig,“ segir Mummi. En hvernig með samhæfinguna þegar Guðmundur þarf að gera alla þessa hluti í einu, er það ekki erfitt? „Jú, jú, það er flókið, ég byrjaði náttúrulega bara fyrst á píanói og trommunum, það var fínt, það er kannski komið, svo kom fótbassinn, þannig að samhæfingin er aðallega að gera þetta bara í skrefum.“ Mummi er ótrúlega fjölhæfur tónlistarmaður, sem fer létt með að spila á nokkur hljóðfæri í einu og syngja auk þess með.Magnús Hlynur Hreiðarsson Eitt af lögunum frá Mumma, sem hann hefur tekið upp og sett á YouTube
Reykjavík Tónlist Mest lesið Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Innlent Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Erlent Fleiri fréttir Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sjá meira
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?