20 þúsund komnir með Parka Tinni Sveinsson skrifar 18. nóvember 2020 15:00 Mörg bílastæði hafa verið tómleg í ár en þau fyllast væntanlega aftur er faraldrinum slotar. Vísir/Vilhelm Í mörg ár var appið Leggja það eina sem stóð til boða þegar greiða átti fyrir bílastæði í miðborg Reykjavíkur. Það breyttist fyrir um ári síðan þegar appinu Parka var ýtt úr vör. Í tilkynningu frá Computer Vision kemur fram að viðtökurnar hafi verið vonum framar og notendur Parka séu nú komnir yfir 20 þúsund. „Við erum gríðarlega ánægðir með árangurinn, enda búnir að vera bæta við okkur notendum jafnt og þétt frá því við hófum þessa vegferð. Það tekur tíma og þrautseigju að byggja upp kerfi sem þetta og því hvetjandi að sjá hversu góð viðbrögðin hafa verið” segir Ívar F. Sturluson, markaðsstjóri Computer Vision. Hægt að nota í bílahúsum Parka er í eigu Computer Vision sem er íslenskt hugbúnaðarfyrirtæki og er með alla sína starfsemi hérlendis. Ársæll Baldursson framkvæmdastjóri og Ægir Finnsson tæknistjóri Computer Vision, sem rekur Parka appið. Á sama tíma og Parka var sett í loftið keypti sænska félagið EasyPark Leggja appið. Í tilkynningunni um Parka kemur fram að munurinn á þessum öppum sé að notkun Parka er gjaldfrjáls. „Þú getur notað appið okkar til að greiða fyrir öll gjaldskyld bílastæði, að undanskildum þeim sem eru með hlið sem krefjast þess að þú takir miða til að komast inn á bílastæðin. Parka appið hefur einnig það umfram samkeppnisaðilann að appið okkar er hægt að nota í bílahúsunum við Höfðatorg, Hafnartorg og Kirkjusand (opnar bráðlega).“ Bílastæði Tækni Stafræn þróun Tengdar fréttir Nýjungar bætast við Parka appið Opnað verður fyrir fyrirtækjaáskrift í Parka snjallforritinu á næstu dögum. Í þróun eru fleiri spennandi lausnir úr smiðju fyrirtækisins Computer Vision sem sérhæfir sig í gervigreind. 3. apríl 2020 08:56 Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Viðskipti innlent Selja hlut sinn í Skógarböðunum Viðskipti innlent Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Viðskipti erlent Jón Gunnarsson til Samorku Viðskipti innlent Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Viðskipti innlent Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Sjá meira
Í mörg ár var appið Leggja það eina sem stóð til boða þegar greiða átti fyrir bílastæði í miðborg Reykjavíkur. Það breyttist fyrir um ári síðan þegar appinu Parka var ýtt úr vör. Í tilkynningu frá Computer Vision kemur fram að viðtökurnar hafi verið vonum framar og notendur Parka séu nú komnir yfir 20 þúsund. „Við erum gríðarlega ánægðir með árangurinn, enda búnir að vera bæta við okkur notendum jafnt og þétt frá því við hófum þessa vegferð. Það tekur tíma og þrautseigju að byggja upp kerfi sem þetta og því hvetjandi að sjá hversu góð viðbrögðin hafa verið” segir Ívar F. Sturluson, markaðsstjóri Computer Vision. Hægt að nota í bílahúsum Parka er í eigu Computer Vision sem er íslenskt hugbúnaðarfyrirtæki og er með alla sína starfsemi hérlendis. Ársæll Baldursson framkvæmdastjóri og Ægir Finnsson tæknistjóri Computer Vision, sem rekur Parka appið. Á sama tíma og Parka var sett í loftið keypti sænska félagið EasyPark Leggja appið. Í tilkynningunni um Parka kemur fram að munurinn á þessum öppum sé að notkun Parka er gjaldfrjáls. „Þú getur notað appið okkar til að greiða fyrir öll gjaldskyld bílastæði, að undanskildum þeim sem eru með hlið sem krefjast þess að þú takir miða til að komast inn á bílastæðin. Parka appið hefur einnig það umfram samkeppnisaðilann að appið okkar er hægt að nota í bílahúsunum við Höfðatorg, Hafnartorg og Kirkjusand (opnar bráðlega).“
Bílastæði Tækni Stafræn þróun Tengdar fréttir Nýjungar bætast við Parka appið Opnað verður fyrir fyrirtækjaáskrift í Parka snjallforritinu á næstu dögum. Í þróun eru fleiri spennandi lausnir úr smiðju fyrirtækisins Computer Vision sem sérhæfir sig í gervigreind. 3. apríl 2020 08:56 Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Viðskipti innlent Selja hlut sinn í Skógarböðunum Viðskipti innlent Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Viðskipti erlent Jón Gunnarsson til Samorku Viðskipti innlent Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Viðskipti innlent Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Sjá meira
Nýjungar bætast við Parka appið Opnað verður fyrir fyrirtækjaáskrift í Parka snjallforritinu á næstu dögum. Í þróun eru fleiri spennandi lausnir úr smiðju fyrirtækisins Computer Vision sem sérhæfir sig í gervigreind. 3. apríl 2020 08:56
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent