Fyrrverandi bæjarstjórar í hópi umsækjenda Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. nóvember 2020 09:28 Nýr framkvæmdastjóri mun taka við starfinu af Birni H. Halldórssyni sem sagt var upp í febrúar. Vísir/Vilhelm Alls sóttu 32 um stöðu framkvæmdastjóra Sorpu sem nýverið var auglýst laust til umsóknar. Nýr framkvæmdastjóri mun taka við starfinu af Birni H. Halldórssyni sem sagt var upp í febrúar síðastliðinn, en Björn hefur krafið félagið um 167 milljónir króna vegna uppsagnarinnar líkt og greint var frá í sumar. Listi yfir umsækjendur var birtur á heimasíðu Sorpu í síðustu viku, en þar má meðal annars finna Guðmund Gunnarsson, fyrrverandi bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar, og Karl Óttar Pétursson, fyrrverandi bæjarstjóra Fjarðabyggðar. Sömuleiðis má þar sjá verkfræðinginn og Ólympíufarann Þóreyju Eddu Elísdóttur stangastökkvara. Helgi Þór Ingason, prófessor við verkfræðideild Háskólans í Reykjavík, hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra síðan í febrúar. Hann er ekki á meðal umsækjenda. Umsækjendur um starfið eru, í starfrófsröð: A. Fanney Magnúsdóttir, verkefnastjóri Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir, sjálfstætt starfandi ráðgjafi Ásmundur Einarsson, framkvæmdastjóri Brynhildur Georgsdóttir, ráðgjafi Einar Rögnvaldsson, framkvæmdastjóri Elísabet Katrín Friðriksdóttir, rekstrarstjóri Elísabet Pálmadóttir, framkvæmdastjóri Finnur Sveinsson, sjálfstætt starfandi Guðmundur Gunnarsson, fyrrv. bæjarstjóri Guðný Atladóttir Hraunfjörð, framkvæmdastjóri Gunnar Örn Benediktsson, sölu- og markaðsstjóri Hafsteinn Hörður Gunnarsson, fyrrv. framkvæmdastjóri Hrafnhildur Jónsdóttir, verkfræðingur Inga Dóra Hrólfsdóttir, verkefnastjóri Ingunn Gunnarsdóttir, doktorsnemi Jóhanna Harpa Árnadóttir, verkefnastjóri Jón Ólafur Gestsson, deildarstjóri Jón Viggó Gunnarsson, deildarstjóri Karl Eðvaldsson, forstjóri Karl Óttar Pétursson, fyrrv. bæjarstjóri Matthías Ólafsson, sérfræðingur Michele Rebora, gæðastjóri Óskar Jósefsson, framkvæmdastjóri Ragna Ingibjörg Halldórsdóttir, deildarstjóri Salvör Sigríður Jónsdóttir, sérfræðingur Sigurður Einarsson, verkefnastjóri Sigurður Sigurðsson, rekstrarstjóri Sturla Fanndal Birkisson, verkfræðingur Valdimar Björnsson, MBA Valur Stefánsson, framkvæmdastjóri Þorbjörn Ólafsson, sölustjóri Þórey Edda Elísdóttir, verkfræðingur Vistaskipti Sorpa Reykjavík Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Sjá meira
Alls sóttu 32 um stöðu framkvæmdastjóra Sorpu sem nýverið var auglýst laust til umsóknar. Nýr framkvæmdastjóri mun taka við starfinu af Birni H. Halldórssyni sem sagt var upp í febrúar síðastliðinn, en Björn hefur krafið félagið um 167 milljónir króna vegna uppsagnarinnar líkt og greint var frá í sumar. Listi yfir umsækjendur var birtur á heimasíðu Sorpu í síðustu viku, en þar má meðal annars finna Guðmund Gunnarsson, fyrrverandi bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar, og Karl Óttar Pétursson, fyrrverandi bæjarstjóra Fjarðabyggðar. Sömuleiðis má þar sjá verkfræðinginn og Ólympíufarann Þóreyju Eddu Elísdóttur stangastökkvara. Helgi Þór Ingason, prófessor við verkfræðideild Háskólans í Reykjavík, hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra síðan í febrúar. Hann er ekki á meðal umsækjenda. Umsækjendur um starfið eru, í starfrófsröð: A. Fanney Magnúsdóttir, verkefnastjóri Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir, sjálfstætt starfandi ráðgjafi Ásmundur Einarsson, framkvæmdastjóri Brynhildur Georgsdóttir, ráðgjafi Einar Rögnvaldsson, framkvæmdastjóri Elísabet Katrín Friðriksdóttir, rekstrarstjóri Elísabet Pálmadóttir, framkvæmdastjóri Finnur Sveinsson, sjálfstætt starfandi Guðmundur Gunnarsson, fyrrv. bæjarstjóri Guðný Atladóttir Hraunfjörð, framkvæmdastjóri Gunnar Örn Benediktsson, sölu- og markaðsstjóri Hafsteinn Hörður Gunnarsson, fyrrv. framkvæmdastjóri Hrafnhildur Jónsdóttir, verkfræðingur Inga Dóra Hrólfsdóttir, verkefnastjóri Ingunn Gunnarsdóttir, doktorsnemi Jóhanna Harpa Árnadóttir, verkefnastjóri Jón Ólafur Gestsson, deildarstjóri Jón Viggó Gunnarsson, deildarstjóri Karl Eðvaldsson, forstjóri Karl Óttar Pétursson, fyrrv. bæjarstjóri Matthías Ólafsson, sérfræðingur Michele Rebora, gæðastjóri Óskar Jósefsson, framkvæmdastjóri Ragna Ingibjörg Halldórsdóttir, deildarstjóri Salvör Sigríður Jónsdóttir, sérfræðingur Sigurður Einarsson, verkefnastjóri Sigurður Sigurðsson, rekstrarstjóri Sturla Fanndal Birkisson, verkfræðingur Valdimar Björnsson, MBA Valur Stefánsson, framkvæmdastjóri Þorbjörn Ólafsson, sölustjóri Þórey Edda Elísdóttir, verkfræðingur
Vistaskipti Sorpa Reykjavík Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Sjá meira