Jólaskrauti stolið í Breiðholti og líkamsárás í Bústaðahverfi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. nóvember 2020 06:33 Jólaskrauti var stolið úr geymslum í Breiðholti í gær og þá var einn handtekinn vegna líkamsárásar í Bústaðahverfi. Vísir/Vilhelm Upp úr klukkan 16 í gær var lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um innbrot í geymslur í fjölbýlishúsi í Breiðholti. Að því er segir í dagbók lögreglu var jólaskrauti stolið úr geymslunum og skemmdir unnar á dyraumbúnaði. Klukkan 16:40 var tilkynnt um innbrot í húsnæði í Hvaleyrarholti í Hafnarfirði en í gærkvöldi lá ekki fyrir hverju var stolið þar sem sá sem fyrir innbrotinu varð var enn að kanna það. Lögreglu var síðan tilkynnt um líkamsárás í Bústaðahverfi um klukkan 17. Í dagbók lögreglu segir að einn hafi verið handtekinn á vettvangi. Var hann færður í fangageymslu. Sá sem ráðist var á hlaut minniháttar áverka. Klukkan 22 í gærkvöldi kom kona á lögreglustöðina við Hlemm og tilkynnti um líkamsárás. Þolandi upplýsti hver meintur gerandi væri og telst málið að mestu leyti upplýst samkvæmt dagbók lögreglu. Laust eftir miðnætti barst svo tilkynningu um að farsíma hefði verið stolið í hverfi 108. Maður fékk að nota farsíma til að hringja eitt símtal en gekk síðan burt með símann. Eigandi símans vissi ekki hvað maðurinn hét sem fékk að hringja hjá honum. Þá var tilkynnt um eignaspjöll á veitingahúsi í Vesturbænum klukkan 03:44 í nótt. Var fyrst talið að innbrot væri í gangi þar sem rúða var brotin og öryggiskerfi fór í gang. Klukkan 03:50 barst lögreglu tilkynning svo tilkynning um innbrot í hjólageymslu í hverfi 104. Var maður handtekinn á vettvangi og vistaður í fangageymslu. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Sprautan sprakk og konan heppin að halda auganu Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira
Upp úr klukkan 16 í gær var lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um innbrot í geymslur í fjölbýlishúsi í Breiðholti. Að því er segir í dagbók lögreglu var jólaskrauti stolið úr geymslunum og skemmdir unnar á dyraumbúnaði. Klukkan 16:40 var tilkynnt um innbrot í húsnæði í Hvaleyrarholti í Hafnarfirði en í gærkvöldi lá ekki fyrir hverju var stolið þar sem sá sem fyrir innbrotinu varð var enn að kanna það. Lögreglu var síðan tilkynnt um líkamsárás í Bústaðahverfi um klukkan 17. Í dagbók lögreglu segir að einn hafi verið handtekinn á vettvangi. Var hann færður í fangageymslu. Sá sem ráðist var á hlaut minniháttar áverka. Klukkan 22 í gærkvöldi kom kona á lögreglustöðina við Hlemm og tilkynnti um líkamsárás. Þolandi upplýsti hver meintur gerandi væri og telst málið að mestu leyti upplýst samkvæmt dagbók lögreglu. Laust eftir miðnætti barst svo tilkynningu um að farsíma hefði verið stolið í hverfi 108. Maður fékk að nota farsíma til að hringja eitt símtal en gekk síðan burt með símann. Eigandi símans vissi ekki hvað maðurinn hét sem fékk að hringja hjá honum. Þá var tilkynnt um eignaspjöll á veitingahúsi í Vesturbænum klukkan 03:44 í nótt. Var fyrst talið að innbrot væri í gangi þar sem rúða var brotin og öryggiskerfi fór í gang. Klukkan 03:50 barst lögreglu tilkynning svo tilkynning um innbrot í hjólageymslu í hverfi 104. Var maður handtekinn á vettvangi og vistaður í fangageymslu.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Sprautan sprakk og konan heppin að halda auganu Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira