Þetta hafði Twitter að segja um tapið gegn Dönum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. nóvember 2020 21:45 Ari Freyr brýtur á Daniel Wass og vítaspyrna dæmd. Eriksen kom Dönm í kjölfarið yfir. Lars Ronbog/Getty Images Það var fremur rólegt yfir samfélagsmiðlinum Twitter yfir svekkjandi tapi gegn Dönum í kvöld. Lokatölur 2-1 en jöfnunarmark Viðars Arnar Kjartanssonar lyfti mannskapnum þó upp tímabundið. Christian Eriksen skoraði úr vítaspyrnu snemma leiks en Viðar Örn Kjartansson jafnaði metin þegar sex mínútur voru eftir. Danir fengu aðra vítaspyrnu undir lok leiks og skoraði Eriksen aftur. Lokatölur því 2-1. Hér að neðan má sjá svona það helsta sem átti sér stað á netmiðlum yfir leik kvöldsins. Synir leikjahæstu leikmanna Dana og Íslendinga milli stanganna í kvöld.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) November 15, 2020 1-0! @ChrisEriksen8 med målet Sådan, drenge. Vi fortsætter! #ForDanmark pic.twitter.com/WlJWCcrCVF— Fodboldlandsholdene (@dbulandshold) November 15, 2020 Þetta var þriðja mark Christian Eriksen á móti íslenska landsliðinu og það 35. sem hann skorar fyrir danska landsliðð. Getty-mynd/ Lars Ronbog pic.twitter.com/S4i84L5t5C— Sportið á Vísi (@VisirSport) November 15, 2020 Ágætis tímapunkur að benda á að "Vindurinn" er bróðursonur Gulla Gull sem átti sín bestu tímabil í efstu deild eftir fertugt. #fotboltinet— Ómar Stefánsson (@OmarStef) November 15, 2020 Sverrir Ingi Ingason var skotinn niður í leiknum en stóð sem betur fer upp aftur og hélt áfram. EPA-EFE/Liselotte Sabroe pic.twitter.com/67PsfYnjYv— Sportið á Vísi (@VisirSport) November 15, 2020 Ágætur varnarleikur í fyrri hálfleikur en ekkert að frétta fram á við. Í eltingarleik og ekkert í spilunum að við vinnum Dani í fyrsta sinn.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) November 15, 2020 Eriksen er í öðrum gæðaflokki en allir aðrir á vellinum— Samúel Samúelsson (@SSamelsson) November 15, 2020 Proper finish lad— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) November 15, 2020 SELFYSSINGURINN SMELLIR HONUM!!! VÖK!!! #danisl #fyririsland— Guðmundur Karl Sigurdórsson (@dullari) November 15, 2020 pic.twitter.com/aBbmVkIqu7— Kjartan Atli (@kjartansson4) November 15, 2020 Haha bíddu, var Viðar að skora?— Axel Örn Sæmundsson (@axelsaemunds) November 15, 2020 Þetta stefnir í grátlegasta landsliðs glugga sögunnar— Haraldur Hróðmarsson (@HalliHrodmars) November 15, 2020 Hver sem verður næsti landsliðsþjálfari að þá vona ég að viðkomandi horfi til liðsins sem spilaði síðustu 30 mín í leiknum í kvöld. Gylfi, Gulli og Aron á frábærir á miðjunni og miðverðirnir þrír héldu sínu gegn öflugu dönsku liði, kannski er 3-5-2 bara leiðin áfram. #fotboltinet— Jóhann Már Helgason (@Joimar) November 15, 2020 Flott frammistaða gegn Dönum þrátt fyrir tap. Rúnar Alex frábær. Takk strákar. #fotboltinet— Thorsteinn Gunnars (@thorsteinngu) November 15, 2020 Eftir höfðinu dansa limirnir. Aron Einar kveikti almennilega á Gylfa þegar hann kom inn á. Síðustu 20 mínúturnar mjög flottar hjá Íslandi. Ógeðis tap.— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) November 15, 2020 Fótbolti Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Í beinni: Danmörk - Ísland | Hvernig svara strákarnir tapinu sára í Búdapest? Annan leikinn í röð fékk Ísland á sig sigurmark í uppbótartíma. Strákarnir urðu að sætta sig við 2-1 tap fyrir Dani. 15. nóvember 2020 21:38 Byrjunarlið Íslands: Átta breytingar frá tapinu grátlega Byrjunarlið Íslands gegn Danmörku í Þjóðadeildinni er klárt, en leikurinn hefst kl. 19:45 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. 15. nóvember 2020 18:31 Sjáðu vítið sem Danir fengu og Eriksen skoraði úr Christian Eriksen kom Dönum í 1-0 á móti Íslandi á Parken með marki strax á tólftu mínútu leiksins. 15. nóvember 2020 20:12 Sjáðu þegar Kasper Schmeichel lá eftir samstuð við Albert Fyrri hálfleikurinn í leik Danmerkur og Íslands á Parken endaði á miklu samstuði á milli markvarðar Dana og eins sóknarmanns íslenska liðsins. 15. nóvember 2020 20:47 Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Heimir kynntur til leiks í Árbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Sjá meira
Það var fremur rólegt yfir samfélagsmiðlinum Twitter yfir svekkjandi tapi gegn Dönum í kvöld. Lokatölur 2-1 en jöfnunarmark Viðars Arnar Kjartanssonar lyfti mannskapnum þó upp tímabundið. Christian Eriksen skoraði úr vítaspyrnu snemma leiks en Viðar Örn Kjartansson jafnaði metin þegar sex mínútur voru eftir. Danir fengu aðra vítaspyrnu undir lok leiks og skoraði Eriksen aftur. Lokatölur því 2-1. Hér að neðan má sjá svona það helsta sem átti sér stað á netmiðlum yfir leik kvöldsins. Synir leikjahæstu leikmanna Dana og Íslendinga milli stanganna í kvöld.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) November 15, 2020 1-0! @ChrisEriksen8 med målet Sådan, drenge. Vi fortsætter! #ForDanmark pic.twitter.com/WlJWCcrCVF— Fodboldlandsholdene (@dbulandshold) November 15, 2020 Þetta var þriðja mark Christian Eriksen á móti íslenska landsliðinu og það 35. sem hann skorar fyrir danska landsliðð. Getty-mynd/ Lars Ronbog pic.twitter.com/S4i84L5t5C— Sportið á Vísi (@VisirSport) November 15, 2020 Ágætis tímapunkur að benda á að "Vindurinn" er bróðursonur Gulla Gull sem átti sín bestu tímabil í efstu deild eftir fertugt. #fotboltinet— Ómar Stefánsson (@OmarStef) November 15, 2020 Sverrir Ingi Ingason var skotinn niður í leiknum en stóð sem betur fer upp aftur og hélt áfram. EPA-EFE/Liselotte Sabroe pic.twitter.com/67PsfYnjYv— Sportið á Vísi (@VisirSport) November 15, 2020 Ágætur varnarleikur í fyrri hálfleikur en ekkert að frétta fram á við. Í eltingarleik og ekkert í spilunum að við vinnum Dani í fyrsta sinn.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) November 15, 2020 Eriksen er í öðrum gæðaflokki en allir aðrir á vellinum— Samúel Samúelsson (@SSamelsson) November 15, 2020 Proper finish lad— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) November 15, 2020 SELFYSSINGURINN SMELLIR HONUM!!! VÖK!!! #danisl #fyririsland— Guðmundur Karl Sigurdórsson (@dullari) November 15, 2020 pic.twitter.com/aBbmVkIqu7— Kjartan Atli (@kjartansson4) November 15, 2020 Haha bíddu, var Viðar að skora?— Axel Örn Sæmundsson (@axelsaemunds) November 15, 2020 Þetta stefnir í grátlegasta landsliðs glugga sögunnar— Haraldur Hróðmarsson (@HalliHrodmars) November 15, 2020 Hver sem verður næsti landsliðsþjálfari að þá vona ég að viðkomandi horfi til liðsins sem spilaði síðustu 30 mín í leiknum í kvöld. Gylfi, Gulli og Aron á frábærir á miðjunni og miðverðirnir þrír héldu sínu gegn öflugu dönsku liði, kannski er 3-5-2 bara leiðin áfram. #fotboltinet— Jóhann Már Helgason (@Joimar) November 15, 2020 Flott frammistaða gegn Dönum þrátt fyrir tap. Rúnar Alex frábær. Takk strákar. #fotboltinet— Thorsteinn Gunnars (@thorsteinngu) November 15, 2020 Eftir höfðinu dansa limirnir. Aron Einar kveikti almennilega á Gylfa þegar hann kom inn á. Síðustu 20 mínúturnar mjög flottar hjá Íslandi. Ógeðis tap.— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) November 15, 2020
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Í beinni: Danmörk - Ísland | Hvernig svara strákarnir tapinu sára í Búdapest? Annan leikinn í röð fékk Ísland á sig sigurmark í uppbótartíma. Strákarnir urðu að sætta sig við 2-1 tap fyrir Dani. 15. nóvember 2020 21:38 Byrjunarlið Íslands: Átta breytingar frá tapinu grátlega Byrjunarlið Íslands gegn Danmörku í Þjóðadeildinni er klárt, en leikurinn hefst kl. 19:45 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. 15. nóvember 2020 18:31 Sjáðu vítið sem Danir fengu og Eriksen skoraði úr Christian Eriksen kom Dönum í 1-0 á móti Íslandi á Parken með marki strax á tólftu mínútu leiksins. 15. nóvember 2020 20:12 Sjáðu þegar Kasper Schmeichel lá eftir samstuð við Albert Fyrri hálfleikurinn í leik Danmerkur og Íslands á Parken endaði á miklu samstuði á milli markvarðar Dana og eins sóknarmanns íslenska liðsins. 15. nóvember 2020 20:47 Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Heimir kynntur til leiks í Árbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Sjá meira
Í beinni: Danmörk - Ísland | Hvernig svara strákarnir tapinu sára í Búdapest? Annan leikinn í röð fékk Ísland á sig sigurmark í uppbótartíma. Strákarnir urðu að sætta sig við 2-1 tap fyrir Dani. 15. nóvember 2020 21:38
Byrjunarlið Íslands: Átta breytingar frá tapinu grátlega Byrjunarlið Íslands gegn Danmörku í Þjóðadeildinni er klárt, en leikurinn hefst kl. 19:45 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. 15. nóvember 2020 18:31
Sjáðu vítið sem Danir fengu og Eriksen skoraði úr Christian Eriksen kom Dönum í 1-0 á móti Íslandi á Parken með marki strax á tólftu mínútu leiksins. 15. nóvember 2020 20:12
Sjáðu þegar Kasper Schmeichel lá eftir samstuð við Albert Fyrri hálfleikurinn í leik Danmerkur og Íslands á Parken endaði á miklu samstuði á milli markvarðar Dana og eins sóknarmanns íslenska liðsins. 15. nóvember 2020 20:47