Þetta hafði Twitter að segja um tapið gegn Dönum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. nóvember 2020 21:45 Ari Freyr brýtur á Daniel Wass og vítaspyrna dæmd. Eriksen kom Dönm í kjölfarið yfir. Lars Ronbog/Getty Images Það var fremur rólegt yfir samfélagsmiðlinum Twitter yfir svekkjandi tapi gegn Dönum í kvöld. Lokatölur 2-1 en jöfnunarmark Viðars Arnar Kjartanssonar lyfti mannskapnum þó upp tímabundið. Christian Eriksen skoraði úr vítaspyrnu snemma leiks en Viðar Örn Kjartansson jafnaði metin þegar sex mínútur voru eftir. Danir fengu aðra vítaspyrnu undir lok leiks og skoraði Eriksen aftur. Lokatölur því 2-1. Hér að neðan má sjá svona það helsta sem átti sér stað á netmiðlum yfir leik kvöldsins. Synir leikjahæstu leikmanna Dana og Íslendinga milli stanganna í kvöld.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) November 15, 2020 1-0! @ChrisEriksen8 med målet Sådan, drenge. Vi fortsætter! #ForDanmark pic.twitter.com/WlJWCcrCVF— Fodboldlandsholdene (@dbulandshold) November 15, 2020 Þetta var þriðja mark Christian Eriksen á móti íslenska landsliðinu og það 35. sem hann skorar fyrir danska landsliðð. Getty-mynd/ Lars Ronbog pic.twitter.com/S4i84L5t5C— Sportið á Vísi (@VisirSport) November 15, 2020 Ágætis tímapunkur að benda á að "Vindurinn" er bróðursonur Gulla Gull sem átti sín bestu tímabil í efstu deild eftir fertugt. #fotboltinet— Ómar Stefánsson (@OmarStef) November 15, 2020 Sverrir Ingi Ingason var skotinn niður í leiknum en stóð sem betur fer upp aftur og hélt áfram. EPA-EFE/Liselotte Sabroe pic.twitter.com/67PsfYnjYv— Sportið á Vísi (@VisirSport) November 15, 2020 Ágætur varnarleikur í fyrri hálfleikur en ekkert að frétta fram á við. Í eltingarleik og ekkert í spilunum að við vinnum Dani í fyrsta sinn.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) November 15, 2020 Eriksen er í öðrum gæðaflokki en allir aðrir á vellinum— Samúel Samúelsson (@SSamelsson) November 15, 2020 Proper finish lad— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) November 15, 2020 SELFYSSINGURINN SMELLIR HONUM!!! VÖK!!! #danisl #fyririsland— Guðmundur Karl Sigurdórsson (@dullari) November 15, 2020 pic.twitter.com/aBbmVkIqu7— Kjartan Atli (@kjartansson4) November 15, 2020 Haha bíddu, var Viðar að skora?— Axel Örn Sæmundsson (@axelsaemunds) November 15, 2020 Þetta stefnir í grátlegasta landsliðs glugga sögunnar— Haraldur Hróðmarsson (@HalliHrodmars) November 15, 2020 Hver sem verður næsti landsliðsþjálfari að þá vona ég að viðkomandi horfi til liðsins sem spilaði síðustu 30 mín í leiknum í kvöld. Gylfi, Gulli og Aron á frábærir á miðjunni og miðverðirnir þrír héldu sínu gegn öflugu dönsku liði, kannski er 3-5-2 bara leiðin áfram. #fotboltinet— Jóhann Már Helgason (@Joimar) November 15, 2020 Flott frammistaða gegn Dönum þrátt fyrir tap. Rúnar Alex frábær. Takk strákar. #fotboltinet— Thorsteinn Gunnars (@thorsteinngu) November 15, 2020 Eftir höfðinu dansa limirnir. Aron Einar kveikti almennilega á Gylfa þegar hann kom inn á. Síðustu 20 mínúturnar mjög flottar hjá Íslandi. Ógeðis tap.— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) November 15, 2020 Fótbolti Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Í beinni: Danmörk - Ísland | Hvernig svara strákarnir tapinu sára í Búdapest? Annan leikinn í röð fékk Ísland á sig sigurmark í uppbótartíma. Strákarnir urðu að sætta sig við 2-1 tap fyrir Dani. 15. nóvember 2020 21:38 Byrjunarlið Íslands: Átta breytingar frá tapinu grátlega Byrjunarlið Íslands gegn Danmörku í Þjóðadeildinni er klárt, en leikurinn hefst kl. 19:45 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. 15. nóvember 2020 18:31 Sjáðu vítið sem Danir fengu og Eriksen skoraði úr Christian Eriksen kom Dönum í 1-0 á móti Íslandi á Parken með marki strax á tólftu mínútu leiksins. 15. nóvember 2020 20:12 Sjáðu þegar Kasper Schmeichel lá eftir samstuð við Albert Fyrri hálfleikurinn í leik Danmerkur og Íslands á Parken endaði á miklu samstuði á milli markvarðar Dana og eins sóknarmanns íslenska liðsins. 15. nóvember 2020 20:47 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Sjá meira
Það var fremur rólegt yfir samfélagsmiðlinum Twitter yfir svekkjandi tapi gegn Dönum í kvöld. Lokatölur 2-1 en jöfnunarmark Viðars Arnar Kjartanssonar lyfti mannskapnum þó upp tímabundið. Christian Eriksen skoraði úr vítaspyrnu snemma leiks en Viðar Örn Kjartansson jafnaði metin þegar sex mínútur voru eftir. Danir fengu aðra vítaspyrnu undir lok leiks og skoraði Eriksen aftur. Lokatölur því 2-1. Hér að neðan má sjá svona það helsta sem átti sér stað á netmiðlum yfir leik kvöldsins. Synir leikjahæstu leikmanna Dana og Íslendinga milli stanganna í kvöld.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) November 15, 2020 1-0! @ChrisEriksen8 med målet Sådan, drenge. Vi fortsætter! #ForDanmark pic.twitter.com/WlJWCcrCVF— Fodboldlandsholdene (@dbulandshold) November 15, 2020 Þetta var þriðja mark Christian Eriksen á móti íslenska landsliðinu og það 35. sem hann skorar fyrir danska landsliðð. Getty-mynd/ Lars Ronbog pic.twitter.com/S4i84L5t5C— Sportið á Vísi (@VisirSport) November 15, 2020 Ágætis tímapunkur að benda á að "Vindurinn" er bróðursonur Gulla Gull sem átti sín bestu tímabil í efstu deild eftir fertugt. #fotboltinet— Ómar Stefánsson (@OmarStef) November 15, 2020 Sverrir Ingi Ingason var skotinn niður í leiknum en stóð sem betur fer upp aftur og hélt áfram. EPA-EFE/Liselotte Sabroe pic.twitter.com/67PsfYnjYv— Sportið á Vísi (@VisirSport) November 15, 2020 Ágætur varnarleikur í fyrri hálfleikur en ekkert að frétta fram á við. Í eltingarleik og ekkert í spilunum að við vinnum Dani í fyrsta sinn.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) November 15, 2020 Eriksen er í öðrum gæðaflokki en allir aðrir á vellinum— Samúel Samúelsson (@SSamelsson) November 15, 2020 Proper finish lad— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) November 15, 2020 SELFYSSINGURINN SMELLIR HONUM!!! VÖK!!! #danisl #fyririsland— Guðmundur Karl Sigurdórsson (@dullari) November 15, 2020 pic.twitter.com/aBbmVkIqu7— Kjartan Atli (@kjartansson4) November 15, 2020 Haha bíddu, var Viðar að skora?— Axel Örn Sæmundsson (@axelsaemunds) November 15, 2020 Þetta stefnir í grátlegasta landsliðs glugga sögunnar— Haraldur Hróðmarsson (@HalliHrodmars) November 15, 2020 Hver sem verður næsti landsliðsþjálfari að þá vona ég að viðkomandi horfi til liðsins sem spilaði síðustu 30 mín í leiknum í kvöld. Gylfi, Gulli og Aron á frábærir á miðjunni og miðverðirnir þrír héldu sínu gegn öflugu dönsku liði, kannski er 3-5-2 bara leiðin áfram. #fotboltinet— Jóhann Már Helgason (@Joimar) November 15, 2020 Flott frammistaða gegn Dönum þrátt fyrir tap. Rúnar Alex frábær. Takk strákar. #fotboltinet— Thorsteinn Gunnars (@thorsteinngu) November 15, 2020 Eftir höfðinu dansa limirnir. Aron Einar kveikti almennilega á Gylfa þegar hann kom inn á. Síðustu 20 mínúturnar mjög flottar hjá Íslandi. Ógeðis tap.— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) November 15, 2020
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Í beinni: Danmörk - Ísland | Hvernig svara strákarnir tapinu sára í Búdapest? Annan leikinn í röð fékk Ísland á sig sigurmark í uppbótartíma. Strákarnir urðu að sætta sig við 2-1 tap fyrir Dani. 15. nóvember 2020 21:38 Byrjunarlið Íslands: Átta breytingar frá tapinu grátlega Byrjunarlið Íslands gegn Danmörku í Þjóðadeildinni er klárt, en leikurinn hefst kl. 19:45 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. 15. nóvember 2020 18:31 Sjáðu vítið sem Danir fengu og Eriksen skoraði úr Christian Eriksen kom Dönum í 1-0 á móti Íslandi á Parken með marki strax á tólftu mínútu leiksins. 15. nóvember 2020 20:12 Sjáðu þegar Kasper Schmeichel lá eftir samstuð við Albert Fyrri hálfleikurinn í leik Danmerkur og Íslands á Parken endaði á miklu samstuði á milli markvarðar Dana og eins sóknarmanns íslenska liðsins. 15. nóvember 2020 20:47 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Sjá meira
Í beinni: Danmörk - Ísland | Hvernig svara strákarnir tapinu sára í Búdapest? Annan leikinn í röð fékk Ísland á sig sigurmark í uppbótartíma. Strákarnir urðu að sætta sig við 2-1 tap fyrir Dani. 15. nóvember 2020 21:38
Byrjunarlið Íslands: Átta breytingar frá tapinu grátlega Byrjunarlið Íslands gegn Danmörku í Þjóðadeildinni er klárt, en leikurinn hefst kl. 19:45 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. 15. nóvember 2020 18:31
Sjáðu vítið sem Danir fengu og Eriksen skoraði úr Christian Eriksen kom Dönum í 1-0 á móti Íslandi á Parken með marki strax á tólftu mínútu leiksins. 15. nóvember 2020 20:12
Sjáðu þegar Kasper Schmeichel lá eftir samstuð við Albert Fyrri hálfleikurinn í leik Danmerkur og Íslands á Parken endaði á miklu samstuði á milli markvarðar Dana og eins sóknarmanns íslenska liðsins. 15. nóvember 2020 20:47