Umferðaröngþveiti við jólahús í Hveragerði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 6. nóvember 2020 20:08 Höllu Sólrúnu og Gunnar finnst gaman hvað fólk er duglegt að keyra fram hjá húsinu og skoða það. Fólk kemur víða að til að skoða húsið, það eru ekki bara Hvergerðingar Magnús Hlynur Hreiðarsson Hálfgert umferðaröngþveiti skapast við hús í Hveragerði á hverju kvöldi en það er fallega skreytt jólahús með þúsundum jólaljósa. Eigandinn segist aðallega skreyta húsið fyrir börnin í Hveragerði. Jólahúsið í Hveragerði er við Réttarheiði 17 en Gunnar Sigurðsson, sem býr í húsinu með konu sinni og dóttur hefur alltaf verið mikið jólabarn og byrjar að huga að skreytingunum strax að hausti. „Ég er búin að gera þetta í nokkur ár og hef haft gaman af þessu. Þetta er gert bæði fyrir sjálfan mig, fjölskylduna og svo aðallega börnin í Hveragerði, sem hafa virkilega gaman af þessu,“ segir Gunnar. Gunnar segist venjulega kveikja fyrstu jólaljósin í byrjun október en í ár kveikti hann í byrjun september til að reyna að létta lund fjölskyldunnar, nágrannanna og allra íbúa í Hveragerði á tímum kórónuveirunnar. Hann segir nauðsynlegt að lýsa upp skammdegið. Jólahúsið við Réttarheiði 17 í Hveragerði, sem Gunnar Sigurðsson á heiðurinn af að hafa skreytt jafn myndarlega og raun ber vitni.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, það finnst mér, það er virkilega gaman af því, það er ekkert sem toppar það.“ Þegar Gunnar er spurður hvað jólaperurnar í garðinum og á húsinu séu margar segist hann ekki hafa hugmynd um það, en einhverjar þúsundir þó. Halla Sólrún, dóttir Gunnars hlakkar mikið til jólanna og það eru þó tvö atriði, sem standa upp úr hjá henni. „Opna pakkana og fá að borða jólamatinn.“ Mjög mikil umferð er síðdegis og á kvöldin við Réttarheiði 17 þegar ekið er hægt og jafnvel stoppað við húsið til að skoða jólaskreytingar enda er stundum er hálfgert umferðaröngþveiti við húsið. „Já, það hefur verið mjög mikil umferð og þetta er hálfgerð hraðahindrun hérna í götunni, sem er svolítið gaman af reyndar,“ segir Gunnar. En það er ekki bara í Hveragerði sem sjást fallegar jólaskreytingar á húsum, á Höfn í Hornafirði er t.d. búið að skreyta húsið við Kirkjubraut 15 mjög fallegaog sömu sögu er eflaust að segja um fleiri hús víða á landinu. Húsið við við Kirkjbraut 15 á Höfn í Hornafirði, sem er fallega jólaskreytt.Aðsend Hveragerði Jólaskraut Umferð Jól Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Hálfgert umferðaröngþveiti skapast við hús í Hveragerði á hverju kvöldi en það er fallega skreytt jólahús með þúsundum jólaljósa. Eigandinn segist aðallega skreyta húsið fyrir börnin í Hveragerði. Jólahúsið í Hveragerði er við Réttarheiði 17 en Gunnar Sigurðsson, sem býr í húsinu með konu sinni og dóttur hefur alltaf verið mikið jólabarn og byrjar að huga að skreytingunum strax að hausti. „Ég er búin að gera þetta í nokkur ár og hef haft gaman af þessu. Þetta er gert bæði fyrir sjálfan mig, fjölskylduna og svo aðallega börnin í Hveragerði, sem hafa virkilega gaman af þessu,“ segir Gunnar. Gunnar segist venjulega kveikja fyrstu jólaljósin í byrjun október en í ár kveikti hann í byrjun september til að reyna að létta lund fjölskyldunnar, nágrannanna og allra íbúa í Hveragerði á tímum kórónuveirunnar. Hann segir nauðsynlegt að lýsa upp skammdegið. Jólahúsið við Réttarheiði 17 í Hveragerði, sem Gunnar Sigurðsson á heiðurinn af að hafa skreytt jafn myndarlega og raun ber vitni.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, það finnst mér, það er virkilega gaman af því, það er ekkert sem toppar það.“ Þegar Gunnar er spurður hvað jólaperurnar í garðinum og á húsinu séu margar segist hann ekki hafa hugmynd um það, en einhverjar þúsundir þó. Halla Sólrún, dóttir Gunnars hlakkar mikið til jólanna og það eru þó tvö atriði, sem standa upp úr hjá henni. „Opna pakkana og fá að borða jólamatinn.“ Mjög mikil umferð er síðdegis og á kvöldin við Réttarheiði 17 þegar ekið er hægt og jafnvel stoppað við húsið til að skoða jólaskreytingar enda er stundum er hálfgert umferðaröngþveiti við húsið. „Já, það hefur verið mjög mikil umferð og þetta er hálfgerð hraðahindrun hérna í götunni, sem er svolítið gaman af reyndar,“ segir Gunnar. En það er ekki bara í Hveragerði sem sjást fallegar jólaskreytingar á húsum, á Höfn í Hornafirði er t.d. búið að skreyta húsið við Kirkjubraut 15 mjög fallegaog sömu sögu er eflaust að segja um fleiri hús víða á landinu. Húsið við við Kirkjbraut 15 á Höfn í Hornafirði, sem er fallega jólaskreytt.Aðsend
Hveragerði Jólaskraut Umferð Jól Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira