Höfuðborgarbúar tryggi lausamuni Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. nóvember 2020 15:08 Þessi krani féll í hvassviðrinu sem nú gengur yfir stóra hluta landsins. „Á flestum svæðum á landinu hefur verið hvasst nýlega þannig að það þarf kannski ekki að hafa áhyggjur af lausamunum þar en á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki blásið svona síðan í september þannig að maður hefur alveg á tilfinningunni að þar þurfi að tryggja lausamuni fyrir veturinn.“ Þetta segir Birgir Örn Höskuldsson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, um varúðarráðstafanir vegna veðurs en suðvestan stormur gengur nú yfir landið og hefur verulega bætt í vind síðan í morgun. Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu og víðast hvar annars staðar. „Það er í raun búið að vera að hvessa núna síðan fyrir hádegi og það er orðið þokkalega hvasst hérna á vesturhluta landsins,“ segir Birgir um stöðu mála. „Og núna á næstu tveimur, þremur tímum hvessir líka á Norður- og Austurlandi og einhvern tímann um sexleytið ætti veðrið að ná hámarki vestanlands og gengur síðan smám saman niður í kvöld og nótt á öllu landinu.“ Birgir segir vindhraðann svipaðan á stóru svæði en líklegt að veðrið verði verst í vindstrengjum þar sem land liggur vel yfir sjávarmáli. Versnandi akstursskilyrði sunnan- og vestanvert á morgun Samkvæmt nýjustu spá Veðurstofunnar er von á vaxandi stuðvestanátt, 18 til 25 m/s og rigningu með köflum seinnipartinn en björtu víða á Norðaustur- og Austurlandi. Hiti verður yfirleitt 7 til 13 stig. Í kvöld dregur úr vindi og kólnar. Þá spáir suðvestan 10 til 18 og éljum á morgun en léttskýjuðu norðaustan- og austalands. Hægari og úrkomuminna annað kvöld og hiti 0 til 5 stig. Samkvæmt athugasemdum veðurfræðings eru líkur á versnandi akstursskilyrðum á morgun. Veður Tengdar fréttir Varað við stormi á næstum öllu landinu á morgun Veðurstofa varar við suðvestan stormi á nær öllu landinu frá því síðdegis á morgun og fram eftir kvöldi. 4. nóvember 2020 22:12 Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Fleiri fréttir Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Sjá meira
„Á flestum svæðum á landinu hefur verið hvasst nýlega þannig að það þarf kannski ekki að hafa áhyggjur af lausamunum þar en á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki blásið svona síðan í september þannig að maður hefur alveg á tilfinningunni að þar þurfi að tryggja lausamuni fyrir veturinn.“ Þetta segir Birgir Örn Höskuldsson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, um varúðarráðstafanir vegna veðurs en suðvestan stormur gengur nú yfir landið og hefur verulega bætt í vind síðan í morgun. Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu og víðast hvar annars staðar. „Það er í raun búið að vera að hvessa núna síðan fyrir hádegi og það er orðið þokkalega hvasst hérna á vesturhluta landsins,“ segir Birgir um stöðu mála. „Og núna á næstu tveimur, þremur tímum hvessir líka á Norður- og Austurlandi og einhvern tímann um sexleytið ætti veðrið að ná hámarki vestanlands og gengur síðan smám saman niður í kvöld og nótt á öllu landinu.“ Birgir segir vindhraðann svipaðan á stóru svæði en líklegt að veðrið verði verst í vindstrengjum þar sem land liggur vel yfir sjávarmáli. Versnandi akstursskilyrði sunnan- og vestanvert á morgun Samkvæmt nýjustu spá Veðurstofunnar er von á vaxandi stuðvestanátt, 18 til 25 m/s og rigningu með köflum seinnipartinn en björtu víða á Norðaustur- og Austurlandi. Hiti verður yfirleitt 7 til 13 stig. Í kvöld dregur úr vindi og kólnar. Þá spáir suðvestan 10 til 18 og éljum á morgun en léttskýjuðu norðaustan- og austalands. Hægari og úrkomuminna annað kvöld og hiti 0 til 5 stig. Samkvæmt athugasemdum veðurfræðings eru líkur á versnandi akstursskilyrðum á morgun.
Veður Tengdar fréttir Varað við stormi á næstum öllu landinu á morgun Veðurstofa varar við suðvestan stormi á nær öllu landinu frá því síðdegis á morgun og fram eftir kvöldi. 4. nóvember 2020 22:12 Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Fleiri fréttir Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Sjá meira
Varað við stormi á næstum öllu landinu á morgun Veðurstofa varar við suðvestan stormi á nær öllu landinu frá því síðdegis á morgun og fram eftir kvöldi. 4. nóvember 2020 22:12