Frederiksen og tólf ráðherrar til viðbótar í sóttkví Atli Ísleifsson skrifar 4. nóvember 2020 09:51 Mette Frederiksen er forsætisráðherra Danmerkur. EPA Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, er komin í sóttkví og mun fara í skimun. Þetta gerir forsætisráðherrann eftir að staðfest var að dómsmálaráðherrann Nick Hækkerup, sem hún var í samskiptum við síðasta föstudag, greindist smitaður af kórónuveirunni. Frederiksen segist ekki vera með nein einkenni Covid-19 og hún muni eftir fremsta megni áfram sinna störfum sínum, með fleiri fjarfundum að heiman. Sem stendur eru þrettán danskir ráðherrar af tuttugu í sóttkví. Fjöldi smita hafa komið upp í danska þinginu, þar á meðal Søren Pape Poulsen, leiðtogi Íhaldsflokksins. God formiddag her fra Marienborg. Smitten har spredt sig til både Folketinget og regeringen. Jeg er isoleret og bliver testet. Har dog ikke symptomer på sygdom. Pas godt på hinanden.Posted by Mette Frederiksen on Wednesday, 4 November 2020 Fréttir bárust af því í gær að atkvæðagreiðslum í danska þinginu hafi verið frestað vegna smita. Sömu sögu var að segja af fyrirspurnatíma forsætisráðherrans sem var á dagskrá. Smitum hefur fjölgað í Danmörku síðustu dagana, en í gær var greint frá því að 1.353 hafi greinst smitaðir á mánudag og fjórir til viðbótar látist af völdum Covid-19. Danmörk Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Annar metdagur í Danmörku Alls greindist 1.191 með kórónuveiruna í Danmörku í gær og er um að ræða mesta fjöldann í landinu á einum og sama deginum frá upphafi faraldursins. 30. október 2020 14:47 Tíu manna fjöldatakmarkanir í Danmörku Dönsk stjórnvöld herða nú aðgerðir vegna kórónuveirunnar. 23. október 2020 18:36 Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Annar snarpur skjálfti við Ljósufjöll Innlent Einhliða vopnahlé Rússa hafið Erlent „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ Innlent Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Innlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Fleiri fréttir Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Sjá meira
Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, er komin í sóttkví og mun fara í skimun. Þetta gerir forsætisráðherrann eftir að staðfest var að dómsmálaráðherrann Nick Hækkerup, sem hún var í samskiptum við síðasta föstudag, greindist smitaður af kórónuveirunni. Frederiksen segist ekki vera með nein einkenni Covid-19 og hún muni eftir fremsta megni áfram sinna störfum sínum, með fleiri fjarfundum að heiman. Sem stendur eru þrettán danskir ráðherrar af tuttugu í sóttkví. Fjöldi smita hafa komið upp í danska þinginu, þar á meðal Søren Pape Poulsen, leiðtogi Íhaldsflokksins. God formiddag her fra Marienborg. Smitten har spredt sig til både Folketinget og regeringen. Jeg er isoleret og bliver testet. Har dog ikke symptomer på sygdom. Pas godt på hinanden.Posted by Mette Frederiksen on Wednesday, 4 November 2020 Fréttir bárust af því í gær að atkvæðagreiðslum í danska þinginu hafi verið frestað vegna smita. Sömu sögu var að segja af fyrirspurnatíma forsætisráðherrans sem var á dagskrá. Smitum hefur fjölgað í Danmörku síðustu dagana, en í gær var greint frá því að 1.353 hafi greinst smitaðir á mánudag og fjórir til viðbótar látist af völdum Covid-19.
Danmörk Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Annar metdagur í Danmörku Alls greindist 1.191 með kórónuveiruna í Danmörku í gær og er um að ræða mesta fjöldann í landinu á einum og sama deginum frá upphafi faraldursins. 30. október 2020 14:47 Tíu manna fjöldatakmarkanir í Danmörku Dönsk stjórnvöld herða nú aðgerðir vegna kórónuveirunnar. 23. október 2020 18:36 Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Annar snarpur skjálfti við Ljósufjöll Innlent Einhliða vopnahlé Rússa hafið Erlent „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ Innlent Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Innlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Fleiri fréttir Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Sjá meira
Annar metdagur í Danmörku Alls greindist 1.191 með kórónuveiruna í Danmörku í gær og er um að ræða mesta fjöldann í landinu á einum og sama deginum frá upphafi faraldursins. 30. október 2020 14:47
Tíu manna fjöldatakmarkanir í Danmörku Dönsk stjórnvöld herða nú aðgerðir vegna kórónuveirunnar. 23. október 2020 18:36