Dagskráin í dag: Enski, ítalski, spænski og golf Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. október 2020 06:01 Spánarmeistarar Real eru í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport í dag. Alex Caparros/Getty Images Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Um að gera að hlýða Víði og koma sér vel fyrir á sófanum og njóta dagsins heima. Við sýnum alls sjö knattspyrnuleiki í beinni útsendingu í dag, frá Englandi, Ítalíu og Spáni. Þá eru tvær beinar útsendingar á Golfstöðinni. Stöð 2 Sport 2 Við hefjum leikinn snemma en klukkan 12.50 hefst útsending frá leik Real Madrid og Huesca. Lærisveinar Zinedine Zidane unnu góðan sigur á Barcelona í síðustu umferð og því ætti smálið Huesca ekki að vera mikil mótstaða, eða hvað? Klukkan 16.50 þá færum við okkur til Ítalíu og fylgjumst með leik Inter Milan og Parma. Heimamenn verða að vinna ætli þeir sér að vera í toppbaráttunni á Ítalíu í vetur. Romelu Lukaku hefur hafið tímabilið af miklum krafti og aldrei að vita nema hann skori eitt eða fleiri mörk í dag. Klukkan 19.50 förum við svo aftur til Spánar og sjáum leik Alavés og Barcelona. Gestirnir frá Katalóníu unnu frábæran sigur á Juventus í Meistaradeild Evrópu í vikunni en þurfa að fara næla í stig heimafyrir. Stöð 2 Sport 4 Fyrir aðdáendur enska boltans sýnum við leik Bristol City og Norwich City í ensku B-deildinni klukkan 12.20. Kanarífuglarnir féllu úr ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð og stefna eflaust upp á nýjan leik. Bristol er alltaf nálægt því að komast í umspil en nær aldrei að klára dæmið. Breytist það í dag? Klukkan 15.05 er leikur Athletic Bilbao og Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni. Að honum loknum er komið að ævintýrum Luis Suarez og Diego Costa með Atletico Madrid en lið þeirra heimsækir Osasuna kl. 17.20. Svo förum við til Ítalíu þar sem við sjáum leik Bologna og Cagliari. Golfstöðin Klukkan 10.00 hefst bein útsending frá Aphrodite Hills Cyprus Open-mótinu en það er hluti af Evrópumótaröðinni. Stendur það yfir til 14.35. Klukkan 16.00 hefst svo Bermuda Championship-mótið sem er hluti af PGA-mótaröðinni. Hér má sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport og hliðarrása í dag. Hér má sjá hvað er framundan í beinni. Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Golf Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Hvernig svara Íslandsmeistararnir? Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sjá meira
Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Um að gera að hlýða Víði og koma sér vel fyrir á sófanum og njóta dagsins heima. Við sýnum alls sjö knattspyrnuleiki í beinni útsendingu í dag, frá Englandi, Ítalíu og Spáni. Þá eru tvær beinar útsendingar á Golfstöðinni. Stöð 2 Sport 2 Við hefjum leikinn snemma en klukkan 12.50 hefst útsending frá leik Real Madrid og Huesca. Lærisveinar Zinedine Zidane unnu góðan sigur á Barcelona í síðustu umferð og því ætti smálið Huesca ekki að vera mikil mótstaða, eða hvað? Klukkan 16.50 þá færum við okkur til Ítalíu og fylgjumst með leik Inter Milan og Parma. Heimamenn verða að vinna ætli þeir sér að vera í toppbaráttunni á Ítalíu í vetur. Romelu Lukaku hefur hafið tímabilið af miklum krafti og aldrei að vita nema hann skori eitt eða fleiri mörk í dag. Klukkan 19.50 förum við svo aftur til Spánar og sjáum leik Alavés og Barcelona. Gestirnir frá Katalóníu unnu frábæran sigur á Juventus í Meistaradeild Evrópu í vikunni en þurfa að fara næla í stig heimafyrir. Stöð 2 Sport 4 Fyrir aðdáendur enska boltans sýnum við leik Bristol City og Norwich City í ensku B-deildinni klukkan 12.20. Kanarífuglarnir féllu úr ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð og stefna eflaust upp á nýjan leik. Bristol er alltaf nálægt því að komast í umspil en nær aldrei að klára dæmið. Breytist það í dag? Klukkan 15.05 er leikur Athletic Bilbao og Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni. Að honum loknum er komið að ævintýrum Luis Suarez og Diego Costa með Atletico Madrid en lið þeirra heimsækir Osasuna kl. 17.20. Svo förum við til Ítalíu þar sem við sjáum leik Bologna og Cagliari. Golfstöðin Klukkan 10.00 hefst bein útsending frá Aphrodite Hills Cyprus Open-mótinu en það er hluti af Evrópumótaröðinni. Stendur það yfir til 14.35. Klukkan 16.00 hefst svo Bermuda Championship-mótið sem er hluti af PGA-mótaröðinni. Hér má sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport og hliðarrása í dag. Hér má sjá hvað er framundan í beinni.
Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Golf Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Hvernig svara Íslandsmeistararnir? Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sjá meira