Fellibylur skilur eftir sig slóð eyðileggingar í Víetnam Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 29. október 2020 12:25 Fjölda sjómanna er saknað eftir að fellibylurinn Molave skall á Víetnam. Tim Barker/Getty Images Fellibylurinn Molave, sem er einn sá öflugasti sem gengið hefur yfir Víetnam í tvo áratugi hefur skilið eftir sig slóð eyðileggingar í landinu. Þrjátíu og fimm eru látnir hið minnsta og tuga er enn saknað en veðrið er nú að ganga niður. Óveðrið framkallaði aurskriður auk þess sem nokkrir fiskibátar urður fellibylnum að bráð. Tæpar tvær milljónir manna eru nú án rafmagns og björgunarstarf gengur örðuglega sökum skemmda á vegum. Mesta áherslan er nú lögð á björgunarstörf í þremur þorpum sem urðu sérstaklega illa úti í miðhluta landsins en óttast er að þar hafi fjörutíu manns grafist undir aurskriðum og nítján dauðsföll hafa þegar verið staðfest. Þá fórust tólf sjómenn í gær þegar bátar þeirra sukku þegar Molave skall á ströndum landsins og fjórtán sjómanna er enn saknað. Stjórnvöld óttast að tala látinna eigi eftir að hækka til muna þar sem lítið samband hefur náðst við stór landsvæði eftir óveðrið. Víetnam Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Erlent Fleiri fréttir Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax McConnell greiddi atkvæði gegn Gabbard Sjá meira
Fellibylurinn Molave, sem er einn sá öflugasti sem gengið hefur yfir Víetnam í tvo áratugi hefur skilið eftir sig slóð eyðileggingar í landinu. Þrjátíu og fimm eru látnir hið minnsta og tuga er enn saknað en veðrið er nú að ganga niður. Óveðrið framkallaði aurskriður auk þess sem nokkrir fiskibátar urður fellibylnum að bráð. Tæpar tvær milljónir manna eru nú án rafmagns og björgunarstarf gengur örðuglega sökum skemmda á vegum. Mesta áherslan er nú lögð á björgunarstörf í þremur þorpum sem urðu sérstaklega illa úti í miðhluta landsins en óttast er að þar hafi fjörutíu manns grafist undir aurskriðum og nítján dauðsföll hafa þegar verið staðfest. Þá fórust tólf sjómenn í gær þegar bátar þeirra sukku þegar Molave skall á ströndum landsins og fjórtán sjómanna er enn saknað. Stjórnvöld óttast að tala látinna eigi eftir að hækka til muna þar sem lítið samband hefur náðst við stór landsvæði eftir óveðrið.
Víetnam Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Erlent Fleiri fréttir Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Trump segir samningaviðræður um Úkraínustríðið hefjast strax McConnell greiddi atkvæði gegn Gabbard Sjá meira