Herða takmarkanir í Osló Atli Ísleifsson skrifar 26. október 2020 14:29 Alls hafa tæplega 18 þúsund manns greinst með kórónuveirusmit frá upphafi faraldursins. EPA Borgaryfirvöld í norsku höfuðborginni Osló hafa tilkynnt um hertar samkomutakmarkanir vegna heimsfaraldursins. Nýjar reglur og tilmæli voru kynntar á blaðamannafundi borgarstjórans Raymond Johansen í hádeginu og munu taka gildi á fimmtudag. Yfirvöld hafa með þessu bæði framlengt og í sumum tilvikum hert þær takmarkanir sem fyrir voru. „Þegar við komum á þessum takmörkunum þá héldum við að þær myndu skila árangri með tímanum. Smitfjöldinn hefur verið nokkuð stöðug síðan í september, en nú hefur hann aukist aftur, þrátt fyrir takmarkanirnar,“ sagði Johansen. Því er nú beint til íbúa að eiga ekki í samskiptum við fleiri en tíu manns utan heimilisins yfir vikulangt tímabil. Grímuskyldu er komið á á opinberum stöðum innandyra þar sem ekki er hægt að tryggja eins metra fjarlægð milli fólks. Þá skuli fólk einnig nota grímu innandyra á veitingahúsum þar sem ekki er setið við borð. Reglurnar gilda sömuleiðis um starfsfólk. Í nýjum reglum kemur einnig fram að veitingahúsum sé meinað að hleypa inn nýjum gestum eftir klukkan 22. Þá miðast samkomubann við tuttugu manns á viðburðum innandyra þar sem ekki eru föst sæti fyrir gesti. Borgarstjórinn hvatti fólk einnig til að vinna að heima væri sá möguleiki fyrir hendi og þá er því beint til skóla og háskóla að notast við fjarkennslu eins og hægt er. Noregur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Innlent Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Innlent Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Einhliða vopnahlé Rússa hafið Erlent Fleiri fréttir Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Sjá meira
Borgaryfirvöld í norsku höfuðborginni Osló hafa tilkynnt um hertar samkomutakmarkanir vegna heimsfaraldursins. Nýjar reglur og tilmæli voru kynntar á blaðamannafundi borgarstjórans Raymond Johansen í hádeginu og munu taka gildi á fimmtudag. Yfirvöld hafa með þessu bæði framlengt og í sumum tilvikum hert þær takmarkanir sem fyrir voru. „Þegar við komum á þessum takmörkunum þá héldum við að þær myndu skila árangri með tímanum. Smitfjöldinn hefur verið nokkuð stöðug síðan í september, en nú hefur hann aukist aftur, þrátt fyrir takmarkanirnar,“ sagði Johansen. Því er nú beint til íbúa að eiga ekki í samskiptum við fleiri en tíu manns utan heimilisins yfir vikulangt tímabil. Grímuskyldu er komið á á opinberum stöðum innandyra þar sem ekki er hægt að tryggja eins metra fjarlægð milli fólks. Þá skuli fólk einnig nota grímu innandyra á veitingahúsum þar sem ekki er setið við borð. Reglurnar gilda sömuleiðis um starfsfólk. Í nýjum reglum kemur einnig fram að veitingahúsum sé meinað að hleypa inn nýjum gestum eftir klukkan 22. Þá miðast samkomubann við tuttugu manns á viðburðum innandyra þar sem ekki eru föst sæti fyrir gesti. Borgarstjórinn hvatti fólk einnig til að vinna að heima væri sá möguleiki fyrir hendi og þá er því beint til skóla og háskóla að notast við fjarkennslu eins og hægt er.
Noregur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Innlent Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Innlent Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Einhliða vopnahlé Rússa hafið Erlent Fleiri fréttir Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Sjá meira