Ungbörnum fjölgar og fjölgar í Mýrdal Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. október 2020 12:45 Aldrei áður hafa eins mörg börn fæðst í Mýrdalshreppi eins og það sem af er árinu, eða að minnsta kosti tólf börn og von er á nokkrum börnum í viðbót næstu vikur og mánuði. Magnús Hlynur Hreiðarsson Sveitarstjórinn í Vík í Mýrdal ræður sig vart fyrir kæti yfir fjölda ungbarna, sem hafa bæst í hóp íbúa það sem af er ári í Mýrdalshreppi. Tólf börn hafa fæðst og vitað er um fleiri fæðingar framunda. Í Mýrdalshreppi búa um 650 manns, lang flestir í Vík í Mýrdal. Töluvert af ungu fólki hefur flutt í sveitarfélagið og samhliða því hefur barnsfæðingum fjölgað og þar af leiðandi fjölgar fólkinu í sveitarfélaginu. Þorbjörg Gísladóttir, sveitarstjóri er yfir sig ánægð með nýju íbúana. „Ég held að það sem af er ári séu fædd 12 börn að minnsta kosti. Ég held að fjölmennasti árangurinn okkar séu átta núna í skólanum og árið er ekki búið. Þetta er met, það segir okkur að það er eitthvað jákvætt að gerast í sveitarfélaginu,“ segir Þorbjörg. Þorbjörg Gísladóttir, sveitarstjóri Mýrdalshrepps, sem ræður sér vart fyrir kæti yfir fjölda ungbarna, sem hafa bæst í hóp íbúa Mýrdalshrepps það sem af er ári.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hverju þakkar hún þessa barnasprengju? „Síðustu þrjú, fjögur ár hefur fólk verið að flytja hingað, ungt fólk. Það er svo mikil breyting á sveitarfélaginu, margir sést að og margir búnir að kaupa sér hús og farnir að sjá fram á það að hér vilji þeir búa og hér vilji vera. Þegar það eru orðnir svona margir á barneignaaldri mátti svo sem búast við þessu, þetta er mjög ánægjuleg þróun. Er þetta eitthvað í vatninu hjá ykkur eða? „Ég veit það ekki, það er bara hamingjan í Vík og Mýrdalnum öllum,“ segir Þorbjörg. Um 650 manns búa í Mýrdalshreppi, lang flestir í Vík.Magnús Hlynur Hreiðarsson Mýrdalshreppur Börn og uppeldi Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Fleiri fréttir Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Sjá meira
Sveitarstjórinn í Vík í Mýrdal ræður sig vart fyrir kæti yfir fjölda ungbarna, sem hafa bæst í hóp íbúa það sem af er ári í Mýrdalshreppi. Tólf börn hafa fæðst og vitað er um fleiri fæðingar framunda. Í Mýrdalshreppi búa um 650 manns, lang flestir í Vík í Mýrdal. Töluvert af ungu fólki hefur flutt í sveitarfélagið og samhliða því hefur barnsfæðingum fjölgað og þar af leiðandi fjölgar fólkinu í sveitarfélaginu. Þorbjörg Gísladóttir, sveitarstjóri er yfir sig ánægð með nýju íbúana. „Ég held að það sem af er ári séu fædd 12 börn að minnsta kosti. Ég held að fjölmennasti árangurinn okkar séu átta núna í skólanum og árið er ekki búið. Þetta er met, það segir okkur að það er eitthvað jákvætt að gerast í sveitarfélaginu,“ segir Þorbjörg. Þorbjörg Gísladóttir, sveitarstjóri Mýrdalshrepps, sem ræður sér vart fyrir kæti yfir fjölda ungbarna, sem hafa bæst í hóp íbúa Mýrdalshrepps það sem af er ári.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hverju þakkar hún þessa barnasprengju? „Síðustu þrjú, fjögur ár hefur fólk verið að flytja hingað, ungt fólk. Það er svo mikil breyting á sveitarfélaginu, margir sést að og margir búnir að kaupa sér hús og farnir að sjá fram á það að hér vilji þeir búa og hér vilji vera. Þegar það eru orðnir svona margir á barneignaaldri mátti svo sem búast við þessu, þetta er mjög ánægjuleg þróun. Er þetta eitthvað í vatninu hjá ykkur eða? „Ég veit það ekki, það er bara hamingjan í Vík og Mýrdalnum öllum,“ segir Þorbjörg. Um 650 manns búa í Mýrdalshreppi, lang flestir í Vík.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Mýrdalshreppur Börn og uppeldi Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Fleiri fréttir Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Sjá meira