Við eigum nýja stjórnarskrá! Grasrótarhópur Landverndar í loftslagsmálum skrifar 19. október 2020 13:01 Mörg fyrirtæki á Íslandi stunda svokallaða gæðastjórnun, gera sér gæðaskjöl í samvinnu við sína starfsmenn, fyrirtækjunum og starfsmönnum þess til heilla. Að okkar mati er stjórnarskráin gæðaskjal þjóðarinnar. Núgildandi stjórnarskrá var gerð á síðustu öld fyrir annað þjóðskipulag. Stjórnarskráin, gæðaskjal Íslendinga þarf að vera vönduð, tilheyra nútímanum þeirri þjóð sem hún á að vernda og vísa veginn. Við eigum nýja stjórnarskrá sem uppfyllir þessi skilyrði og var valin með lýðræðislegum hætti af miklum meirihluta kjósenda, árið 2012! Það er löngu kominn tími til að taka nýju stjórnarskrána í gagnið. Í drögum að nýrri stjórnarskrá Stjórnlagaráðs eru 114 greinar sem allar eru til framfara og aukins réttlætis mönnum, dýrum og náttúru Íslands til handa! Við hvetjum því stjórnvöld til að leggja nýju stjórnarskrána fyrir Alþingi strax á yfirstandandi þingi. Við hvetjum einnig stjórnmálaflokka landsinns til að standa með þjóðinni og samþykkja nýja stjórnarskrá! Loftlagshópur Landverndar styður nýju stjórnarskrána í heild sinni, en fagnar sérstaklega eftirfarandi nýjum áherslum; 6.gr. - Jafnræði15.gr - Upplýsingaréttur 26.gr - Dvalarréttur og ferðafrelsi32.gr - Menningarverðmæti 33.gr - Náttúra Íslands og umhverfi34.gr - Náttúruauðlindir 35.gr - Upplýsingar um umhverfi og málsaðild36.gr – Dýravernd 39.gr. – Alþingiskosningar 65.gr. – Málskot til þjóðarinnar Fyrir hönd grasrótarhóps Landverndar í loftslagsmálum Undirrituð eru hluti af grasrót arhóp Landverndar í loftslagsmálum . Fólk sem hittist reglulega, fræðist og skipuleggur viðburði og gjörninga í þágu umhverfisins, auk greinaskrifa og umsagna um loftslagsmál. Gísli Sigurgeirsson Hildigunnur Sigurðardóttir Karina Hanney Marrero Kjartan Almar Kárason Unnur Björnsdóttir Þrúður Arna Örn Þorvaldsson Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Stjórnarskrá Umhverfismál Mest lesið Börn og steinefnadrykkir: Yfirlýsing frá næringarfræðingum Hópur næringarfræðinga Skoðun Frá lögreglunni yfir á geðdeildina Sigurður Árni Reynisson Skoðun Fámenn sveitarfélög eru öflug og vel rekin sveitarfélög Haraldur Þór Jónsson Skoðun Margar íslenskur Sigurjón Njarðarson Skoðun Ákall til forsætisráðherra - konur í skugga heilbrigðiskerfisins Auður Gestsdóttir Skoðun Rétthafar framtíðarinnar Erna Mist Skoðun Göngudeild gigtar - með þér í liði! Pétur Jónsson Skoðun Milljarðar af almannafé í rekstur Fjölskyldu- og húsdýragarðsins Friðjón R. Friðjónsson Skoðun Rúmfatalagerinn, ekki fyrir alla! Ragnar Gunnarsson Skoðun Er íslenskt samfélag barnvænt? Salvör Nordal Skoðun Skoðun Skoðun Rétthafar framtíðarinnar Erna Mist skrifar Skoðun Er íslenskt samfélag barnvænt? Salvör Nordal skrifar Skoðun Ákall til forsætisráðherra - konur í skugga heilbrigðiskerfisins Auður Gestsdóttir skrifar Skoðun Fálmandi í myrkrinu? Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Milljarðar af almannafé í rekstur Fjölskyldu- og húsdýragarðsins Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Göngudeild gigtar - með þér í liði! Pétur Jónsson skrifar Skoðun Börn og steinefnadrykkir: Yfirlýsing frá næringarfræðingum Hópur næringarfræðinga skrifar Skoðun Fámenn sveitarfélög eru öflug og vel rekin sveitarfélög Haraldur Þór Jónsson skrifar Skoðun Margar íslenskur Sigurjón Njarðarson skrifar Skoðun Er Vegagerðin við völd á Íslandi? Gauti Kristmannsson,Lilja S. Jónsdóttir skrifar Skoðun Rannsókn lögreglunnar í Keflavík á Geirfinnsmálinu Valtýr Sigurðsson skrifar Skoðun Frá lögreglunni yfir á geðdeildina Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Lukkudagar lífsins er Lóa Björk Ólafsdóttir skrifar Skoðun Framtíðin samkvæmt Geoffrey Hinton: Gervigreindin er að læra að sjá heiminn eins og við Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Heimsveldið má vera evrópskt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Laxness, Njáll og Egill við góða heilsu í FÁ! Helgi Sæmundur Helgason skrifar Skoðun Hvað á Selfoss sameiginlegt með Róm, Berlín, Prag og París? Axel Sigurðsson skrifar Skoðun „Reykjavíkurleiðin“ – skref að sanngjarnara og stöðugra leikskólastarfi Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Eflum geðheilsu alla daga Guðbjörg Sveinsdóttir skrifar Skoðun Getur fólk með gigt látið drauma sína rætast? Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Réttlæti hins sterka. Hvernig hinn sterki getur unnið nánast öll dómsmál Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Við sem lifum með POTS höfum verið yfirgefin af kerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Drifkraftur bata – Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar Skoðun Lordinn lýgur! Andrés Pétursson skrifar Skoðun Það er ekki hægt að þykjast með líf barnanna okkar Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Í örugga höfn! Örlygur Hnefill Örlygsson,Bergur Elías Ágústsson skrifar Skoðun Reykjavíkurmódelið er skref í rétta átt – fyrir börnin og starfsfólkið Bozena Raczkowska skrifar Skoðun Varasjóður eða hefðbundið styrkjakerfi? Birgitta Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Geðheilsa á tímum óvissu og áskorana María Heimisdóttir skrifar Skoðun Kópavogsmódelið Ragnheiður Ósk Jensdóttir skrifar Sjá meira
Mörg fyrirtæki á Íslandi stunda svokallaða gæðastjórnun, gera sér gæðaskjöl í samvinnu við sína starfsmenn, fyrirtækjunum og starfsmönnum þess til heilla. Að okkar mati er stjórnarskráin gæðaskjal þjóðarinnar. Núgildandi stjórnarskrá var gerð á síðustu öld fyrir annað þjóðskipulag. Stjórnarskráin, gæðaskjal Íslendinga þarf að vera vönduð, tilheyra nútímanum þeirri þjóð sem hún á að vernda og vísa veginn. Við eigum nýja stjórnarskrá sem uppfyllir þessi skilyrði og var valin með lýðræðislegum hætti af miklum meirihluta kjósenda, árið 2012! Það er löngu kominn tími til að taka nýju stjórnarskrána í gagnið. Í drögum að nýrri stjórnarskrá Stjórnlagaráðs eru 114 greinar sem allar eru til framfara og aukins réttlætis mönnum, dýrum og náttúru Íslands til handa! Við hvetjum því stjórnvöld til að leggja nýju stjórnarskrána fyrir Alþingi strax á yfirstandandi þingi. Við hvetjum einnig stjórnmálaflokka landsinns til að standa með þjóðinni og samþykkja nýja stjórnarskrá! Loftlagshópur Landverndar styður nýju stjórnarskrána í heild sinni, en fagnar sérstaklega eftirfarandi nýjum áherslum; 6.gr. - Jafnræði15.gr - Upplýsingaréttur 26.gr - Dvalarréttur og ferðafrelsi32.gr - Menningarverðmæti 33.gr - Náttúra Íslands og umhverfi34.gr - Náttúruauðlindir 35.gr - Upplýsingar um umhverfi og málsaðild36.gr – Dýravernd 39.gr. – Alþingiskosningar 65.gr. – Málskot til þjóðarinnar Fyrir hönd grasrótarhóps Landverndar í loftslagsmálum Undirrituð eru hluti af grasrót arhóp Landverndar í loftslagsmálum . Fólk sem hittist reglulega, fræðist og skipuleggur viðburði og gjörninga í þágu umhverfisins, auk greinaskrifa og umsagna um loftslagsmál. Gísli Sigurgeirsson Hildigunnur Sigurðardóttir Karina Hanney Marrero Kjartan Almar Kárason Unnur Björnsdóttir Þrúður Arna Örn Þorvaldsson
Skoðun Ákall til forsætisráðherra - konur í skugga heilbrigðiskerfisins Auður Gestsdóttir skrifar
Skoðun Milljarðar af almannafé í rekstur Fjölskyldu- og húsdýragarðsins Friðjón R. Friðjónsson skrifar
Skoðun Framtíðin samkvæmt Geoffrey Hinton: Gervigreindin er að læra að sjá heiminn eins og við Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun „Reykjavíkurleiðin“ – skref að sanngjarnara og stöðugra leikskólastarfi Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Réttlæti hins sterka. Hvernig hinn sterki getur unnið nánast öll dómsmál Jörgen Ingimar Hansson skrifar
Skoðun Við sem lifum með POTS höfum verið yfirgefin af kerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar
Skoðun Reykjavíkurmódelið er skref í rétta átt – fyrir börnin og starfsfólkið Bozena Raczkowska skrifar