Magnús Már: Fótbolti frá morgni til kvölds og mikið að gera Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. október 2020 18:45 Magnús Már er ritstjóri hjá Fótbolti.net ásamt því að þjálfa meistaraflokk karla hjá Aftureldingu. Vísir/Vilhelm Magnús Már Einarsson, ritstjóri á Fótbolti.net hefur verið íþróttafréttamaður í 18 ára eða frá 12 ára aldri. Magnús Már hefur í sumar stýrt Aftureldingu í Lengjudeild karla í knattspyrnu og því setið báðum megin við borðið. Gaupi ræddi við Magnús Má á skrifstofu Fótbolta.net fyrir Sportpakka kvöldsins á Stöð 2. Spjall þeirra félaga má finna í heild sinni í spilaranum neðst í fréttinni. „Það er fótbolti frá morgni til kvölds og mikið að gera, þetta hefur verið skemmtilegt sumar fyrir mig. Ég reyni að passa upp á það að koma ekki nálægt umfjöllun um Lengjudeildina, læt aðra sjá um það. Það er nóg af öðrum fótbolta í heiminum sem ég get fjallað um þannig ég hlýt að geta sleppt þessari deild,“ sagði Magnús Már um hvernig það er að vinna við að fjalla um fótbolta ásamt því að þjálfa. „Höfum spilað fína leiki og erum að mínu mati óheppnir að vera ekki með fleiri stig. Spilamennskan verið fín, erum með fleiri stig en í fyrra svo verið erum nokkuð sáttir,“ sagði Magnús um spilamennsku Aftureldingar í sumar sem er í 8. sæti Lengjudeildarinnar með 25 stig sem stendur. Afturelding sendi sína erlendu leikmenn heim líkt og svo mörg önnur lið. „Það er ljóst að það verður ekki spilað á næstunni og óvíst hvenær mótið fer aftur af stað. Það var því ekkert annað í stöðunni en að leyfa þeim að komast heim. Búnir að vera lengi hérna og svo út af fjárhagslegum ástæðum þá er erfitt að halda þeim lengur á svæðinu. En við verðum með gott lið í leikjunum sem eftir eru. Hvenær sem þeir verða spilaðir, við björgum okkur alveg.“ „Það er mjög gaman, stundum full mikið að gera og full mikið álag en maður lætur þetta ganga upp með hjálp frá góðu fólki,“ sagði Magnús að lokum aðspurður hvernig það er að hugsa um fótbolta öllum stundum sólahringsins. Klippa: Magnús Már: Fótbolti frá morgni til kvölds og mikið að gera Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeildin Sportpakkinn Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Sjá meira
Magnús Már Einarsson, ritstjóri á Fótbolti.net hefur verið íþróttafréttamaður í 18 ára eða frá 12 ára aldri. Magnús Már hefur í sumar stýrt Aftureldingu í Lengjudeild karla í knattspyrnu og því setið báðum megin við borðið. Gaupi ræddi við Magnús Má á skrifstofu Fótbolta.net fyrir Sportpakka kvöldsins á Stöð 2. Spjall þeirra félaga má finna í heild sinni í spilaranum neðst í fréttinni. „Það er fótbolti frá morgni til kvölds og mikið að gera, þetta hefur verið skemmtilegt sumar fyrir mig. Ég reyni að passa upp á það að koma ekki nálægt umfjöllun um Lengjudeildina, læt aðra sjá um það. Það er nóg af öðrum fótbolta í heiminum sem ég get fjallað um þannig ég hlýt að geta sleppt þessari deild,“ sagði Magnús Már um hvernig það er að vinna við að fjalla um fótbolta ásamt því að þjálfa. „Höfum spilað fína leiki og erum að mínu mati óheppnir að vera ekki með fleiri stig. Spilamennskan verið fín, erum með fleiri stig en í fyrra svo verið erum nokkuð sáttir,“ sagði Magnús um spilamennsku Aftureldingar í sumar sem er í 8. sæti Lengjudeildarinnar með 25 stig sem stendur. Afturelding sendi sína erlendu leikmenn heim líkt og svo mörg önnur lið. „Það er ljóst að það verður ekki spilað á næstunni og óvíst hvenær mótið fer aftur af stað. Það var því ekkert annað í stöðunni en að leyfa þeim að komast heim. Búnir að vera lengi hérna og svo út af fjárhagslegum ástæðum þá er erfitt að halda þeim lengur á svæðinu. En við verðum með gott lið í leikjunum sem eftir eru. Hvenær sem þeir verða spilaðir, við björgum okkur alveg.“ „Það er mjög gaman, stundum full mikið að gera og full mikið álag en maður lætur þetta ganga upp með hjálp frá góðu fólki,“ sagði Magnús að lokum aðspurður hvernig það er að hugsa um fótbolta öllum stundum sólahringsins. Klippa: Magnús Már: Fótbolti frá morgni til kvölds og mikið að gera
Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeildin Sportpakkinn Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki