Forsetaframboð Guðmundar Franklín kostaði hann og stuðningsmenn fimm milljónir króna Jakob Bjarnar skrifar 16. október 2020 15:37 Kosningabaráttan kostaði áskorandann Guðmund Franklín talsvert meira en Guðna. visir/vilhelm Forsetaframboð Guðmundar Franklín kostaði tæpar fimm milljónir króna. Þetta kemur fram í rekstrarreikningi sem hann hefur skilað inn til ríkisendurskoðunar í samræmi við lög um upplýsingaskyldu fjármálasamtaka og frambjóðenda. Þar kemur fram að kostnaður vegna framboðsins eru tæpar fimm milljónir króna. Sjá má skjáskot af rekstrarreikningi hér neðar en þar kemur fram að framlög Guðmundar sjálfs til framboðsins var rúmlega 1,6 milljón króna. Helsti kostnaðarliður rekstrarreikningsins eru auglýsingar og kynningarkostnaður eða 3,5 milljónir króna. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, lagði ekki eins mikið til kosningabaráttunnar eins og sá sem skoraði hann á hólm. Kostnaður vegna framboðsins var rúmlega 1,5 milljón en tekstrartekjur hins vegar rúmar tvær milljónir. Afgangur var af framboði Guðna eða sem nemur 612 þúsund krónum. Sjá má rekstrarskil Guðna hér neðar. Eins og þjóðinni er líkast til í fersku minni gersigraði Guðni andstæðing sinn í forsetakosningunum sem fram fóru 27. júlí í sumar með 92,2 prósentum greiddra atvæða. Kjörsókn var tæp 66,9 prósent. Guðmundur Franklín gerði hvað sem hann gat til að koma höggum á forsetann en Guðni sjálfur taldi þau klámhögg sum hver. Forsetakosningar 2020 Stjórnsýsla Forseti Íslands Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent Fleiri fréttir Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Sjá meira
Forsetaframboð Guðmundar Franklín kostaði tæpar fimm milljónir króna. Þetta kemur fram í rekstrarreikningi sem hann hefur skilað inn til ríkisendurskoðunar í samræmi við lög um upplýsingaskyldu fjármálasamtaka og frambjóðenda. Þar kemur fram að kostnaður vegna framboðsins eru tæpar fimm milljónir króna. Sjá má skjáskot af rekstrarreikningi hér neðar en þar kemur fram að framlög Guðmundar sjálfs til framboðsins var rúmlega 1,6 milljón króna. Helsti kostnaðarliður rekstrarreikningsins eru auglýsingar og kynningarkostnaður eða 3,5 milljónir króna. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, lagði ekki eins mikið til kosningabaráttunnar eins og sá sem skoraði hann á hólm. Kostnaður vegna framboðsins var rúmlega 1,5 milljón en tekstrartekjur hins vegar rúmar tvær milljónir. Afgangur var af framboði Guðna eða sem nemur 612 þúsund krónum. Sjá má rekstrarskil Guðna hér neðar. Eins og þjóðinni er líkast til í fersku minni gersigraði Guðni andstæðing sinn í forsetakosningunum sem fram fóru 27. júlí í sumar með 92,2 prósentum greiddra atvæða. Kjörsókn var tæp 66,9 prósent. Guðmundur Franklín gerði hvað sem hann gat til að koma höggum á forsetann en Guðni sjálfur taldi þau klámhögg sum hver.
Forsetakosningar 2020 Stjórnsýsla Forseti Íslands Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent Fleiri fréttir Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Sjá meira