Dagskráin í dag: Belgar mæta á Laugardalsvöll Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. október 2020 06:01 Ísland - Rúmenía umspil EM 2020. Ljósmynd/ Hulda Margrét Síðasti leikurinn í þriggja leikja törn íslenska landsliðsins í knattspyrnu fer fram í dag þegar liðið í efsta sæti heimslistans mætir á Laugardalsvöll. Klukkan 17.45 hefst upphitun fyrir leik Íslands og Belgíu í Þjóðadeildinni. Belgar töpuðu nokkuð óvænt fyrir Englandi um helgina á meðan Ísland beið lægri hlut gegn Danmörku. Það verður á brattann að sækja fyrir strákana okkar í kvöld en íslenska liðið er án fjölda lykilmanna. Leikurinn sjálfur hefst svo klukkan 18.45 og að leik loknum verður leikurinn greindur í þaula. Stöð 2 Sport 2 Við sýnum leik Englands og Danmerkur beint klukkan 18.45. Ef fólk hefur fengið nóg af íslenska liðinu er hægt að sjá hinn leikinn í riðli okkar Íslendinga. England hefur nú unnið tvo leiki og gert eitt jafntefli á meðan Danir hafa unnið einn, tapað einum og gert eitt jafntefli. Að leik loknum, klukkan 20.45, hefst Markaþáttur Þjóðadeildarinnar Evrópu þar sem farið verður yfir öll mörk kvöldsins. Hér má sjá dagskrá Stöðvar 2 og hliðarrása. Hér má sjá hvað er framundan í beinni. Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Hvernig svara Íslandsmeistararnir? Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Heldur sigurgangan áfram? Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Sjá meira
Síðasti leikurinn í þriggja leikja törn íslenska landsliðsins í knattspyrnu fer fram í dag þegar liðið í efsta sæti heimslistans mætir á Laugardalsvöll. Klukkan 17.45 hefst upphitun fyrir leik Íslands og Belgíu í Þjóðadeildinni. Belgar töpuðu nokkuð óvænt fyrir Englandi um helgina á meðan Ísland beið lægri hlut gegn Danmörku. Það verður á brattann að sækja fyrir strákana okkar í kvöld en íslenska liðið er án fjölda lykilmanna. Leikurinn sjálfur hefst svo klukkan 18.45 og að leik loknum verður leikurinn greindur í þaula. Stöð 2 Sport 2 Við sýnum leik Englands og Danmerkur beint klukkan 18.45. Ef fólk hefur fengið nóg af íslenska liðinu er hægt að sjá hinn leikinn í riðli okkar Íslendinga. England hefur nú unnið tvo leiki og gert eitt jafntefli á meðan Danir hafa unnið einn, tapað einum og gert eitt jafntefli. Að leik loknum, klukkan 20.45, hefst Markaþáttur Þjóðadeildarinnar Evrópu þar sem farið verður yfir öll mörk kvöldsins. Hér má sjá dagskrá Stöðvar 2 og hliðarrása. Hér má sjá hvað er framundan í beinni.
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Hvernig svara Íslandsmeistararnir? Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Heldur sigurgangan áfram? Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Sjá meira