Búist við hörðustu aðgerðunum í Liverpool og nágrenni Telma Tómasson skrifar 12. október 2020 06:34 Íbúar í Liverpool sjást hér á ferð í miðbænum með grímur en búist við verulega hertum aðgerðum í borginni vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Getty/Peter Byrne Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands mun í dag kynna hertar aðgerðir sem eiga að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. Aðgerðirnar verða stigskiptar og staðbundnar í hlutfalli við fjölda smita á hverju svæði fyrir sig, en Johnson og ríkisstjórn hans eru með þessu reyna að koma í veg fyrir útgöngubann um gervallt Bretland til að verja efnahag landsins. Viðræður hafa farið fram við borgar- og sveitarstjórnir undanfarnar vikur, en framkvæmdinni verður skipt í þrennt og er búist við að harðast verði tekið á málum í Liverpool og nágrenni eftir því sem fram kemur á fréttavef BBC. Í Liverpool og héruðum í kring reyndust smitaðir vera um 600 á hverja 100 þúsund íbúa í lok fyrstu viku í október en til samanburðar var meðaltalið um 74 fyrir Bretland allt á sama tíma. Gert er ráð fyrir að forsætisráðherrann kynni aðgerðirnar í dag í neyðarnefnd stjórnarinnar og kynni í framhaldinu þingheimi í hverju þær felast. Borgarstjóri Liverpool er tilbúinn að vinna með stjórnvöldum en hefur óskað eftir skýrum rökstuðningi ef rétt reynist að gripið verði til hörðustu aðgerða þar. Tíu til fimmtán þúsund smit hafa greinst á degi hverjum í Bretlandi en alls hafa 604 þúsund smit greinst í Bretlandi frá upphafi faraldursins. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Erlent „Við hvað ertu hræddur?“ Innlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Erlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Fleiri fréttir Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Sjá meira
Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands mun í dag kynna hertar aðgerðir sem eiga að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. Aðgerðirnar verða stigskiptar og staðbundnar í hlutfalli við fjölda smita á hverju svæði fyrir sig, en Johnson og ríkisstjórn hans eru með þessu reyna að koma í veg fyrir útgöngubann um gervallt Bretland til að verja efnahag landsins. Viðræður hafa farið fram við borgar- og sveitarstjórnir undanfarnar vikur, en framkvæmdinni verður skipt í þrennt og er búist við að harðast verði tekið á málum í Liverpool og nágrenni eftir því sem fram kemur á fréttavef BBC. Í Liverpool og héruðum í kring reyndust smitaðir vera um 600 á hverja 100 þúsund íbúa í lok fyrstu viku í október en til samanburðar var meðaltalið um 74 fyrir Bretland allt á sama tíma. Gert er ráð fyrir að forsætisráðherrann kynni aðgerðirnar í dag í neyðarnefnd stjórnarinnar og kynni í framhaldinu þingheimi í hverju þær felast. Borgarstjóri Liverpool er tilbúinn að vinna með stjórnvöldum en hefur óskað eftir skýrum rökstuðningi ef rétt reynist að gripið verði til hörðustu aðgerða þar. Tíu til fimmtán þúsund smit hafa greinst á degi hverjum í Bretlandi en alls hafa 604 þúsund smit greinst í Bretlandi frá upphafi faraldursins.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Erlent „Við hvað ertu hræddur?“ Innlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Erlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Fleiri fréttir Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Sjá meira