Dagskráin í dag: Danir mæta í Laugardalinn Arnar Geir Halldórsson skrifar 11. október 2020 06:01 Ísland - Rúmenía EM umspil knattspyrnu Laugardalsvöllur ksí Þar sem hlé hefur verið gert á almennu íþróttahaldi hér á landi vegna kórónuveirunnar eru engar íslenskar íþróttir á dagskrá þennan laugardaginn. Það er þó alltaf nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum og hápunktinum verður náð í kvöld þegar íslenska landsliðið mætir Dönum á Laugardalsvelli í Þjóðadeildinni í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Stöð 2 Sport Dagskráin byrjar á leik Rosengard og Kristianstad í sænska kvennaboltanum klukkan 12:55. Upphitun fyrir leik Íslands og Danmerkur hefst svo klukkan 17:45 en flautað verður til leiks í Laugardalnum klukkustund síðar eða klukkan 18:45. Leikurinn verður svo krufinn til mergjar af sérfræðingum Stöðvar 2 Sport í leikslok. Stöð 2 Sport 2 Þrír stórleikir úr Þjóðadeildinni verða á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2. Klukkan 12:50 hefst útsending frá grannaslag Írlands og Wales. Klukkan 15:50 hefst svo útsending frá hinum leiknum í okkar riðli þar sem Englendingar taka á móti Belgum. Á sama tíma og leikur Íslands og Danmerkur fer fram verður stórleikur Frakklands og Portúgals í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Á öðrum sportstöðvum Stöðvar 2 verður boðið upp á golf og amerískan fótbolta auk rafíþrótta. Smelltu hér til að skoða allar útsendingar dagsins. Þjóðadeild UEFA Sænski boltinn NFL Golf Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Sjá meira
Þar sem hlé hefur verið gert á almennu íþróttahaldi hér á landi vegna kórónuveirunnar eru engar íslenskar íþróttir á dagskrá þennan laugardaginn. Það er þó alltaf nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum og hápunktinum verður náð í kvöld þegar íslenska landsliðið mætir Dönum á Laugardalsvelli í Þjóðadeildinni í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Stöð 2 Sport Dagskráin byrjar á leik Rosengard og Kristianstad í sænska kvennaboltanum klukkan 12:55. Upphitun fyrir leik Íslands og Danmerkur hefst svo klukkan 17:45 en flautað verður til leiks í Laugardalnum klukkustund síðar eða klukkan 18:45. Leikurinn verður svo krufinn til mergjar af sérfræðingum Stöðvar 2 Sport í leikslok. Stöð 2 Sport 2 Þrír stórleikir úr Þjóðadeildinni verða á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2. Klukkan 12:50 hefst útsending frá grannaslag Írlands og Wales. Klukkan 15:50 hefst svo útsending frá hinum leiknum í okkar riðli þar sem Englendingar taka á móti Belgum. Á sama tíma og leikur Íslands og Danmerkur fer fram verður stórleikur Frakklands og Portúgals í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Á öðrum sportstöðvum Stöðvar 2 verður boðið upp á golf og amerískan fótbolta auk rafíþrótta. Smelltu hér til að skoða allar útsendingar dagsins.
Þjóðadeild UEFA Sænski boltinn NFL Golf Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Sjá meira