Á toppnum með fullt hús stiga eftir 26 marka sigur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. október 2020 12:20 Aron í leiknum í dag. Barcelona Aron Pálmarsson og liðsfélagar hans í Barcelona tróna á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Liðið hefur unnið alla sjö leiki sína til þessa í deildinni en engan jafn sannfærandi og leik dagsins gegn Atlético Valladolid. Lauk leiknum með 26 marka sigri Barcelona, 50-24. Valladolid heimsótti Katalóníu í dag og mætti toppliði Barcelona. Skemmst er frá því að segja að Börsungar völtuðu einfaldlega yfir andstæðinga sína í dag. Valladolid hefur byrjað tímabilið með ágætum, fjórir sigrar og eitt tap í fyrstu fimm leikjum liðsins. Gestirnir áttu hins vegar aldrei möguleika í dag. Staðan í hálfleik var 24-13 og heimamenn bættu um betur í síðari hálfleik. Lokatölur eins og áður sagði 50-24. Aron skoraði tvö mörk í liði Barcelona í dag. Markahæstir voru þeir Blaz Janc og Luka Cindric með sjö mörk hvor. #HandbolLive Barça 50-24 @atlvalladolid Final del partit! / ¡Acaba el partido! J8 #LigaSacyrASOBAL Ciutat Esportiva Joan Gamper #LiveASOBAL #BARATV #ForçaBarça pic.twitter.com/g9enuVO80E— Barça Handbol (@FCBhandbol) October 10, 2020 Barcelona er sem stendur með fullt hús stiga í spænsku deildinni sem og Meistaradeild Evrópu þar sem það hefur unnið alla þrjá leiki sína til þessa. Handbolti Spænski boltinn Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Fleiri fréttir „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Sjá meira
Aron Pálmarsson og liðsfélagar hans í Barcelona tróna á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Liðið hefur unnið alla sjö leiki sína til þessa í deildinni en engan jafn sannfærandi og leik dagsins gegn Atlético Valladolid. Lauk leiknum með 26 marka sigri Barcelona, 50-24. Valladolid heimsótti Katalóníu í dag og mætti toppliði Barcelona. Skemmst er frá því að segja að Börsungar völtuðu einfaldlega yfir andstæðinga sína í dag. Valladolid hefur byrjað tímabilið með ágætum, fjórir sigrar og eitt tap í fyrstu fimm leikjum liðsins. Gestirnir áttu hins vegar aldrei möguleika í dag. Staðan í hálfleik var 24-13 og heimamenn bættu um betur í síðari hálfleik. Lokatölur eins og áður sagði 50-24. Aron skoraði tvö mörk í liði Barcelona í dag. Markahæstir voru þeir Blaz Janc og Luka Cindric með sjö mörk hvor. #HandbolLive Barça 50-24 @atlvalladolid Final del partit! / ¡Acaba el partido! J8 #LigaSacyrASOBAL Ciutat Esportiva Joan Gamper #LiveASOBAL #BARATV #ForçaBarça pic.twitter.com/g9enuVO80E— Barça Handbol (@FCBhandbol) October 10, 2020 Barcelona er sem stendur með fullt hús stiga í spænsku deildinni sem og Meistaradeild Evrópu þar sem það hefur unnið alla þrjá leiki sína til þessa.
Handbolti Spænski boltinn Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Fleiri fréttir „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Sjá meira