„Rauðasta spjald sem ég hef séð“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. október 2020 13:30 Sigurður Hjörtur Þrastarson sendir Þráin Orra Jónsson í sturtu. stöð 2 sport Þráinn Orri Jónsson fékk rautt spjald á 25. mínútu í leik Hauka og Vals í Olís-deild karla á föstudaginn fyrir að slá Agnar Smára Jónsson í andlitið. Þetta er annar leikurinn í röð þar sem Þráinn Orri fær rautt spjald. Valur vann leikinn, 25-28. Jóhann Gunnar Einarsson sagði að dómarar leiksins, þeir Sigurður Hjörtur Þrastarson og Svavar Pétursson, hefðu ekki átt neinna annarra kosta völ en að reka Þráin af velli. „Ég held að þetta sé rauðasta spjald sem ég hef séð. Þetta er svo rosalega klaufalegt eða hvað sem maður á að kalla þetta,“ sagði Jóhann Gunnar í Seinni bylgjunni á laugardaginn. Ásgeir Örn Hallgrímsson var ekki alveg jafn viss og Jóhann Gunnar um réttmæti rauða spjaldsins, allavega fyrst um sinn. „Ég var á vellinum og sá þetta frá hinu sjónarhorninu. Þarna fannst mér þetta alls ekki rautt spjald. Mér fannst hann fara alltof auðveldlega niður og fannst hann vera farinn að beygja sig niður og fara í hans hæð, því mér fannst Þráinn vera í tiltölulega eðlilegri varnarstöðu,“ sagði Ásgeir Örn. „En þegar ég sé þetta frá þessu sjónarhorni er ég aðeins farinn að hugsa mig um.“ Jóhann Gunnar endurtók svo að rauða spjaldið væri réttur dómur en Ásgeir Örn sagði pass. Klippa: Seinni bylgjan - Rautt spjald á Þráin Orra Olís-deild karla Seinni bylgjan Haukar Tengdar fréttir „Það er enginn á Íslandi með þessar hreyfingar“ Valsmaðurinn Magnús Óli Magnússon átti mjög flottan leik þegar Valsliðið sótti tvö stig á Ásvelli með því að vinna topplið Hauka 28-25. Magnús Óli fékk líka hrós frá sérfræðingum Seinni bylgjunnar. 5. október 2020 10:30 Segir að FH verði ekki í efstu fjórum sætum deildarinnar í vor Jóhann Gunnar Einarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar sagði í síðasta þætti að hann teldi að FH myndi ekki enda í efstu fjórum sætum deildarinnar. 4. október 2020 22:15 Aron Kristjánsson: Það vantaði baráttuneistann hjá okkur Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, var svekktur eftir þriggja marka tap sinna manna gegn Val í Olís deild karla á Ásvöllum í kvöld, lokatölur 25-28. Var þetta fyrsta tap Hauka á leiktíðinni. 2. október 2020 22:05 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 25-28 | Valur fyrsta liðið til að vinna Hauka Valur varð fyrsta liðið til að landa sigri gegn Haukum er liðin mættust á Ásvöllum í Olís deild karla í kvöld. Lokatölur 28-25 Valsmönnum í vil. 2. október 2020 21:20 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Fleiri fréttir „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ „Ég er með mikla orku“ Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Sjá meira
Þráinn Orri Jónsson fékk rautt spjald á 25. mínútu í leik Hauka og Vals í Olís-deild karla á föstudaginn fyrir að slá Agnar Smára Jónsson í andlitið. Þetta er annar leikurinn í röð þar sem Þráinn Orri fær rautt spjald. Valur vann leikinn, 25-28. Jóhann Gunnar Einarsson sagði að dómarar leiksins, þeir Sigurður Hjörtur Þrastarson og Svavar Pétursson, hefðu ekki átt neinna annarra kosta völ en að reka Þráin af velli. „Ég held að þetta sé rauðasta spjald sem ég hef séð. Þetta er svo rosalega klaufalegt eða hvað sem maður á að kalla þetta,“ sagði Jóhann Gunnar í Seinni bylgjunni á laugardaginn. Ásgeir Örn Hallgrímsson var ekki alveg jafn viss og Jóhann Gunnar um réttmæti rauða spjaldsins, allavega fyrst um sinn. „Ég var á vellinum og sá þetta frá hinu sjónarhorninu. Þarna fannst mér þetta alls ekki rautt spjald. Mér fannst hann fara alltof auðveldlega niður og fannst hann vera farinn að beygja sig niður og fara í hans hæð, því mér fannst Þráinn vera í tiltölulega eðlilegri varnarstöðu,“ sagði Ásgeir Örn. „En þegar ég sé þetta frá þessu sjónarhorni er ég aðeins farinn að hugsa mig um.“ Jóhann Gunnar endurtók svo að rauða spjaldið væri réttur dómur en Ásgeir Örn sagði pass. Klippa: Seinni bylgjan - Rautt spjald á Þráin Orra
Olís-deild karla Seinni bylgjan Haukar Tengdar fréttir „Það er enginn á Íslandi með þessar hreyfingar“ Valsmaðurinn Magnús Óli Magnússon átti mjög flottan leik þegar Valsliðið sótti tvö stig á Ásvelli með því að vinna topplið Hauka 28-25. Magnús Óli fékk líka hrós frá sérfræðingum Seinni bylgjunnar. 5. október 2020 10:30 Segir að FH verði ekki í efstu fjórum sætum deildarinnar í vor Jóhann Gunnar Einarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar sagði í síðasta þætti að hann teldi að FH myndi ekki enda í efstu fjórum sætum deildarinnar. 4. október 2020 22:15 Aron Kristjánsson: Það vantaði baráttuneistann hjá okkur Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, var svekktur eftir þriggja marka tap sinna manna gegn Val í Olís deild karla á Ásvöllum í kvöld, lokatölur 25-28. Var þetta fyrsta tap Hauka á leiktíðinni. 2. október 2020 22:05 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 25-28 | Valur fyrsta liðið til að vinna Hauka Valur varð fyrsta liðið til að landa sigri gegn Haukum er liðin mættust á Ásvöllum í Olís deild karla í kvöld. Lokatölur 28-25 Valsmönnum í vil. 2. október 2020 21:20 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Fleiri fréttir „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ „Ég er með mikla orku“ Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Sjá meira
„Það er enginn á Íslandi með þessar hreyfingar“ Valsmaðurinn Magnús Óli Magnússon átti mjög flottan leik þegar Valsliðið sótti tvö stig á Ásvelli með því að vinna topplið Hauka 28-25. Magnús Óli fékk líka hrós frá sérfræðingum Seinni bylgjunnar. 5. október 2020 10:30
Segir að FH verði ekki í efstu fjórum sætum deildarinnar í vor Jóhann Gunnar Einarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar sagði í síðasta þætti að hann teldi að FH myndi ekki enda í efstu fjórum sætum deildarinnar. 4. október 2020 22:15
Aron Kristjánsson: Það vantaði baráttuneistann hjá okkur Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, var svekktur eftir þriggja marka tap sinna manna gegn Val í Olís deild karla á Ásvöllum í kvöld, lokatölur 25-28. Var þetta fyrsta tap Hauka á leiktíðinni. 2. október 2020 22:05
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 25-28 | Valur fyrsta liðið til að vinna Hauka Valur varð fyrsta liðið til að landa sigri gegn Haukum er liðin mættust á Ásvöllum í Olís deild karla í kvöld. Lokatölur 28-25 Valsmönnum í vil. 2. október 2020 21:20