„Rauðasta spjald sem ég hef séð“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. október 2020 13:30 Sigurður Hjörtur Þrastarson sendir Þráin Orra Jónsson í sturtu. stöð 2 sport Þráinn Orri Jónsson fékk rautt spjald á 25. mínútu í leik Hauka og Vals í Olís-deild karla á föstudaginn fyrir að slá Agnar Smára Jónsson í andlitið. Þetta er annar leikurinn í röð þar sem Þráinn Orri fær rautt spjald. Valur vann leikinn, 25-28. Jóhann Gunnar Einarsson sagði að dómarar leiksins, þeir Sigurður Hjörtur Þrastarson og Svavar Pétursson, hefðu ekki átt neinna annarra kosta völ en að reka Þráin af velli. „Ég held að þetta sé rauðasta spjald sem ég hef séð. Þetta er svo rosalega klaufalegt eða hvað sem maður á að kalla þetta,“ sagði Jóhann Gunnar í Seinni bylgjunni á laugardaginn. Ásgeir Örn Hallgrímsson var ekki alveg jafn viss og Jóhann Gunnar um réttmæti rauða spjaldsins, allavega fyrst um sinn. „Ég var á vellinum og sá þetta frá hinu sjónarhorninu. Þarna fannst mér þetta alls ekki rautt spjald. Mér fannst hann fara alltof auðveldlega niður og fannst hann vera farinn að beygja sig niður og fara í hans hæð, því mér fannst Þráinn vera í tiltölulega eðlilegri varnarstöðu,“ sagði Ásgeir Örn. „En þegar ég sé þetta frá þessu sjónarhorni er ég aðeins farinn að hugsa mig um.“ Jóhann Gunnar endurtók svo að rauða spjaldið væri réttur dómur en Ásgeir Örn sagði pass. Klippa: Seinni bylgjan - Rautt spjald á Þráin Orra Olís-deild karla Seinni bylgjan Haukar Tengdar fréttir „Það er enginn á Íslandi með þessar hreyfingar“ Valsmaðurinn Magnús Óli Magnússon átti mjög flottan leik þegar Valsliðið sótti tvö stig á Ásvelli með því að vinna topplið Hauka 28-25. Magnús Óli fékk líka hrós frá sérfræðingum Seinni bylgjunnar. 5. október 2020 10:30 Segir að FH verði ekki í efstu fjórum sætum deildarinnar í vor Jóhann Gunnar Einarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar sagði í síðasta þætti að hann teldi að FH myndi ekki enda í efstu fjórum sætum deildarinnar. 4. október 2020 22:15 Aron Kristjánsson: Það vantaði baráttuneistann hjá okkur Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, var svekktur eftir þriggja marka tap sinna manna gegn Val í Olís deild karla á Ásvöllum í kvöld, lokatölur 25-28. Var þetta fyrsta tap Hauka á leiktíðinni. 2. október 2020 22:05 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 25-28 | Valur fyrsta liðið til að vinna Hauka Valur varð fyrsta liðið til að landa sigri gegn Haukum er liðin mættust á Ásvöllum í Olís deild karla í kvöld. Lokatölur 28-25 Valsmönnum í vil. 2. október 2020 21:20 Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Sjá meira
Þráinn Orri Jónsson fékk rautt spjald á 25. mínútu í leik Hauka og Vals í Olís-deild karla á föstudaginn fyrir að slá Agnar Smára Jónsson í andlitið. Þetta er annar leikurinn í röð þar sem Þráinn Orri fær rautt spjald. Valur vann leikinn, 25-28. Jóhann Gunnar Einarsson sagði að dómarar leiksins, þeir Sigurður Hjörtur Þrastarson og Svavar Pétursson, hefðu ekki átt neinna annarra kosta völ en að reka Þráin af velli. „Ég held að þetta sé rauðasta spjald sem ég hef séð. Þetta er svo rosalega klaufalegt eða hvað sem maður á að kalla þetta,“ sagði Jóhann Gunnar í Seinni bylgjunni á laugardaginn. Ásgeir Örn Hallgrímsson var ekki alveg jafn viss og Jóhann Gunnar um réttmæti rauða spjaldsins, allavega fyrst um sinn. „Ég var á vellinum og sá þetta frá hinu sjónarhorninu. Þarna fannst mér þetta alls ekki rautt spjald. Mér fannst hann fara alltof auðveldlega niður og fannst hann vera farinn að beygja sig niður og fara í hans hæð, því mér fannst Þráinn vera í tiltölulega eðlilegri varnarstöðu,“ sagði Ásgeir Örn. „En þegar ég sé þetta frá þessu sjónarhorni er ég aðeins farinn að hugsa mig um.“ Jóhann Gunnar endurtók svo að rauða spjaldið væri réttur dómur en Ásgeir Örn sagði pass. Klippa: Seinni bylgjan - Rautt spjald á Þráin Orra
Olís-deild karla Seinni bylgjan Haukar Tengdar fréttir „Það er enginn á Íslandi með þessar hreyfingar“ Valsmaðurinn Magnús Óli Magnússon átti mjög flottan leik þegar Valsliðið sótti tvö stig á Ásvelli með því að vinna topplið Hauka 28-25. Magnús Óli fékk líka hrós frá sérfræðingum Seinni bylgjunnar. 5. október 2020 10:30 Segir að FH verði ekki í efstu fjórum sætum deildarinnar í vor Jóhann Gunnar Einarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar sagði í síðasta þætti að hann teldi að FH myndi ekki enda í efstu fjórum sætum deildarinnar. 4. október 2020 22:15 Aron Kristjánsson: Það vantaði baráttuneistann hjá okkur Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, var svekktur eftir þriggja marka tap sinna manna gegn Val í Olís deild karla á Ásvöllum í kvöld, lokatölur 25-28. Var þetta fyrsta tap Hauka á leiktíðinni. 2. október 2020 22:05 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 25-28 | Valur fyrsta liðið til að vinna Hauka Valur varð fyrsta liðið til að landa sigri gegn Haukum er liðin mættust á Ásvöllum í Olís deild karla í kvöld. Lokatölur 28-25 Valsmönnum í vil. 2. október 2020 21:20 Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Sjá meira
„Það er enginn á Íslandi með þessar hreyfingar“ Valsmaðurinn Magnús Óli Magnússon átti mjög flottan leik þegar Valsliðið sótti tvö stig á Ásvelli með því að vinna topplið Hauka 28-25. Magnús Óli fékk líka hrós frá sérfræðingum Seinni bylgjunnar. 5. október 2020 10:30
Segir að FH verði ekki í efstu fjórum sætum deildarinnar í vor Jóhann Gunnar Einarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar sagði í síðasta þætti að hann teldi að FH myndi ekki enda í efstu fjórum sætum deildarinnar. 4. október 2020 22:15
Aron Kristjánsson: Það vantaði baráttuneistann hjá okkur Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, var svekktur eftir þriggja marka tap sinna manna gegn Val í Olís deild karla á Ásvöllum í kvöld, lokatölur 25-28. Var þetta fyrsta tap Hauka á leiktíðinni. 2. október 2020 22:05
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 25-28 | Valur fyrsta liðið til að vinna Hauka Valur varð fyrsta liðið til að landa sigri gegn Haukum er liðin mættust á Ásvöllum í Olís deild karla í kvöld. Lokatölur 28-25 Valsmönnum í vil. 2. október 2020 21:20