Rúnar Kristinsson: Það er augljós þreyta í mínu liði Andri Már Eggertsson skrifar 4. október 2020 19:45 KR - ÍBV. Pepsi deild karla, sumarið 2019. Knattspyrna, fótbolti. Rúnar Kristnsson segir augljósa þreytu vera í sínu liði. Íslandsmeistarar KR gerðu 1-1 jafntefli við HK í Kórnum í dag. Betri úrslit en í síðustu tveimur leikjum liðanna en þar unnu HK 4-1 og 3-0. Atli Sigurjónsson kom KR yfir í fyrri hálfleik í dag en Ásgeir Marteinsson jafnaði metin á 89. mínútu. HK hefði svo getað unnið leikinn undir lok leiks en þeir fengu góð færi. „Þetta voru sanngjörn úrslit fannst mér, við reyndum að hanga á þessu marki okkar með því að þétta raðirnar. Það er kominn mikil þreyta í liðið við sáum það strax í hálfleik, það hafa verið margir leikir á stuttum tíma og fengum við tæpa tvo daga til að undirbúa þennan leik,” sagði Rúnar. Rúnar var ánægður með fyrri hálfleik liðsins en þreytan kom í ljós í seinni hálfleik sem sýndi sig í minni gæðum og var Rúnar svekktur með að KR hafi ekki nýtt skyndisóknir sínar betur. „Það vantaði orku og kraft og koma með betri sendingar því við vorum í góðri stöð til að fara hratt á HK en við nýttum skyndisókna möguleika okkar illa en við gerðum vel í að verjast og stoppa HK í að fá sín færi,” sagði Rúnar og hélt áfram að benda á að það væri kominn þreyta í liðið. Það kom mikill kraftur frá HK eftir að þeir jöfnuðu og fengu þeir góð færi til að gera sigur mark leiksins en KR varðist vel undirlok leiks. „Ég var ekki stressaður um að missa þetta niður í tap, eitt stig gefur okkur lítið í evrópubarráttunni og vildum við koma inn marki í restina og fannst mér líklegra að við myndum skora sigurmarkið frekar en þeir.” Næst á dagskrá er landsleikjahlé sem er kærkomið fyrir þreytta leikmenn KR að fá pásu að mati Rúnars. „Okkur veitir ekki af hvíldinni núna fáum við loksins smá pásu en verðum síðan að vera klárir aftur og mæta í toppstandi.” Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla KR Tengdar fréttir Leik lokið: HK - KR 1-1 | Tak HK á KR heldur áfram Ásgeir Marteinsson tryggði HK stig gegn Íslandsmeisturum KR í Kórnum í dag. KR hefur ekki unnið HK í síðustu þremur leikjum sínum. 4. október 2020 18:55 Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport Metár hjá David Beckham Fótbolti „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Sjá meira
Rúnar Kristnsson segir augljósa þreytu vera í sínu liði. Íslandsmeistarar KR gerðu 1-1 jafntefli við HK í Kórnum í dag. Betri úrslit en í síðustu tveimur leikjum liðanna en þar unnu HK 4-1 og 3-0. Atli Sigurjónsson kom KR yfir í fyrri hálfleik í dag en Ásgeir Marteinsson jafnaði metin á 89. mínútu. HK hefði svo getað unnið leikinn undir lok leiks en þeir fengu góð færi. „Þetta voru sanngjörn úrslit fannst mér, við reyndum að hanga á þessu marki okkar með því að þétta raðirnar. Það er kominn mikil þreyta í liðið við sáum það strax í hálfleik, það hafa verið margir leikir á stuttum tíma og fengum við tæpa tvo daga til að undirbúa þennan leik,” sagði Rúnar. Rúnar var ánægður með fyrri hálfleik liðsins en þreytan kom í ljós í seinni hálfleik sem sýndi sig í minni gæðum og var Rúnar svekktur með að KR hafi ekki nýtt skyndisóknir sínar betur. „Það vantaði orku og kraft og koma með betri sendingar því við vorum í góðri stöð til að fara hratt á HK en við nýttum skyndisókna möguleika okkar illa en við gerðum vel í að verjast og stoppa HK í að fá sín færi,” sagði Rúnar og hélt áfram að benda á að það væri kominn þreyta í liðið. Það kom mikill kraftur frá HK eftir að þeir jöfnuðu og fengu þeir góð færi til að gera sigur mark leiksins en KR varðist vel undirlok leiks. „Ég var ekki stressaður um að missa þetta niður í tap, eitt stig gefur okkur lítið í evrópubarráttunni og vildum við koma inn marki í restina og fannst mér líklegra að við myndum skora sigurmarkið frekar en þeir.” Næst á dagskrá er landsleikjahlé sem er kærkomið fyrir þreytta leikmenn KR að fá pásu að mati Rúnars. „Okkur veitir ekki af hvíldinni núna fáum við loksins smá pásu en verðum síðan að vera klárir aftur og mæta í toppstandi.”
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla KR Tengdar fréttir Leik lokið: HK - KR 1-1 | Tak HK á KR heldur áfram Ásgeir Marteinsson tryggði HK stig gegn Íslandsmeisturum KR í Kórnum í dag. KR hefur ekki unnið HK í síðustu þremur leikjum sínum. 4. október 2020 18:55 Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport Metár hjá David Beckham Fótbolti „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Sjá meira
Leik lokið: HK - KR 1-1 | Tak HK á KR heldur áfram Ásgeir Marteinsson tryggði HK stig gegn Íslandsmeisturum KR í Kórnum í dag. KR hefur ekki unnið HK í síðustu þremur leikjum sínum. 4. október 2020 18:55