Rúnar Kristinsson: Það er augljós þreyta í mínu liði Andri Már Eggertsson skrifar 4. október 2020 19:45 KR - ÍBV. Pepsi deild karla, sumarið 2019. Knattspyrna, fótbolti. Rúnar Kristnsson segir augljósa þreytu vera í sínu liði. Íslandsmeistarar KR gerðu 1-1 jafntefli við HK í Kórnum í dag. Betri úrslit en í síðustu tveimur leikjum liðanna en þar unnu HK 4-1 og 3-0. Atli Sigurjónsson kom KR yfir í fyrri hálfleik í dag en Ásgeir Marteinsson jafnaði metin á 89. mínútu. HK hefði svo getað unnið leikinn undir lok leiks en þeir fengu góð færi. „Þetta voru sanngjörn úrslit fannst mér, við reyndum að hanga á þessu marki okkar með því að þétta raðirnar. Það er kominn mikil þreyta í liðið við sáum það strax í hálfleik, það hafa verið margir leikir á stuttum tíma og fengum við tæpa tvo daga til að undirbúa þennan leik,” sagði Rúnar. Rúnar var ánægður með fyrri hálfleik liðsins en þreytan kom í ljós í seinni hálfleik sem sýndi sig í minni gæðum og var Rúnar svekktur með að KR hafi ekki nýtt skyndisóknir sínar betur. „Það vantaði orku og kraft og koma með betri sendingar því við vorum í góðri stöð til að fara hratt á HK en við nýttum skyndisókna möguleika okkar illa en við gerðum vel í að verjast og stoppa HK í að fá sín færi,” sagði Rúnar og hélt áfram að benda á að það væri kominn þreyta í liðið. Það kom mikill kraftur frá HK eftir að þeir jöfnuðu og fengu þeir góð færi til að gera sigur mark leiksins en KR varðist vel undirlok leiks. „Ég var ekki stressaður um að missa þetta niður í tap, eitt stig gefur okkur lítið í evrópubarráttunni og vildum við koma inn marki í restina og fannst mér líklegra að við myndum skora sigurmarkið frekar en þeir.” Næst á dagskrá er landsleikjahlé sem er kærkomið fyrir þreytta leikmenn KR að fá pásu að mati Rúnars. „Okkur veitir ekki af hvíldinni núna fáum við loksins smá pásu en verðum síðan að vera klárir aftur og mæta í toppstandi.” Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla KR Tengdar fréttir Leik lokið: HK - KR 1-1 | Tak HK á KR heldur áfram Ásgeir Marteinsson tryggði HK stig gegn Íslandsmeisturum KR í Kórnum í dag. KR hefur ekki unnið HK í síðustu þremur leikjum sínum. 4. október 2020 18:55 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
Rúnar Kristnsson segir augljósa þreytu vera í sínu liði. Íslandsmeistarar KR gerðu 1-1 jafntefli við HK í Kórnum í dag. Betri úrslit en í síðustu tveimur leikjum liðanna en þar unnu HK 4-1 og 3-0. Atli Sigurjónsson kom KR yfir í fyrri hálfleik í dag en Ásgeir Marteinsson jafnaði metin á 89. mínútu. HK hefði svo getað unnið leikinn undir lok leiks en þeir fengu góð færi. „Þetta voru sanngjörn úrslit fannst mér, við reyndum að hanga á þessu marki okkar með því að þétta raðirnar. Það er kominn mikil þreyta í liðið við sáum það strax í hálfleik, það hafa verið margir leikir á stuttum tíma og fengum við tæpa tvo daga til að undirbúa þennan leik,” sagði Rúnar. Rúnar var ánægður með fyrri hálfleik liðsins en þreytan kom í ljós í seinni hálfleik sem sýndi sig í minni gæðum og var Rúnar svekktur með að KR hafi ekki nýtt skyndisóknir sínar betur. „Það vantaði orku og kraft og koma með betri sendingar því við vorum í góðri stöð til að fara hratt á HK en við nýttum skyndisókna möguleika okkar illa en við gerðum vel í að verjast og stoppa HK í að fá sín færi,” sagði Rúnar og hélt áfram að benda á að það væri kominn þreyta í liðið. Það kom mikill kraftur frá HK eftir að þeir jöfnuðu og fengu þeir góð færi til að gera sigur mark leiksins en KR varðist vel undirlok leiks. „Ég var ekki stressaður um að missa þetta niður í tap, eitt stig gefur okkur lítið í evrópubarráttunni og vildum við koma inn marki í restina og fannst mér líklegra að við myndum skora sigurmarkið frekar en þeir.” Næst á dagskrá er landsleikjahlé sem er kærkomið fyrir þreytta leikmenn KR að fá pásu að mati Rúnars. „Okkur veitir ekki af hvíldinni núna fáum við loksins smá pásu en verðum síðan að vera klárir aftur og mæta í toppstandi.”
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla KR Tengdar fréttir Leik lokið: HK - KR 1-1 | Tak HK á KR heldur áfram Ásgeir Marteinsson tryggði HK stig gegn Íslandsmeisturum KR í Kórnum í dag. KR hefur ekki unnið HK í síðustu þremur leikjum sínum. 4. október 2020 18:55 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
Leik lokið: HK - KR 1-1 | Tak HK á KR heldur áfram Ásgeir Marteinsson tryggði HK stig gegn Íslandsmeisturum KR í Kórnum í dag. KR hefur ekki unnið HK í síðustu þremur leikjum sínum. 4. október 2020 18:55
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki