Eftirmaður Tom Brady með kórónuveiruna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. október 2020 22:01 Cam Newton, leikstjórnandi New England Patriots, er með Covid-19. EPA-EFE/CJ GUNTHER Cam Newton, maðurinn sem tók við af Tom Brady hjá liði New England Patriots í NFL-deildinni í Bandaríkjunum greindist með kórónuveiruna í dag. Patriots QB Cam Newton has tested positive for COVID-19, sources told @AdamSchefter and @FieldYates. https://t.co/6YqoSiW6jc— ESPN (@espn) October 3, 2020 Patriots staðfestu í dag að leikmaður liðsins hefði greinst með kórónuveiruna en gáfu ekki upp um hvaða leikmann var að ræða. Nú hefur verið staðfest að leikmaðurinn sem er smitaðu er Cam Newton. Newton er farinn í einangrun og þurftu nokkrir leikmenn Patriots sem og starfsfólk að fara í skimun. Ekkert þeirra reyndist vera með kórónuveiruna. Leik Patriots gegn Kansas City hefur verið færður fram í miðja viku en það ku einnig hafa komið upp smit hjá liði Kansas. Hinn 31 árs gamli Newton var eins og áður sagði arftaki hins goðsagnakennda Tom Brady hjá Patriots. Newton hafði leikið allan sinn feril í NFL-deildinni með Carolina Panthers en fékk ekki áframhaldandi samning þar eftir leiktíðina 2019 og var án liðs þangað til Patriots tóku hann í sumar. Leikstjórnandinn – sem var valinn besti leikmaður NFL árið 2015 – hefur farið ágætlega af stað í liði Patriots en liðið er með tvo sigra og eitt tap í fyrstu þremur leikjum sínum á þessu ári. Nú fellur það í skaut Brian Hoyer eða Jarrett Stidham að stýra liði Patriots í næstu leikjum. NFL Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Allt að níu smit í herbúðum Tennessee Titans | Minnesota Vikings einnig í sóttkví Tennessee Titans og Minnesota Vikings hafa frestað æfingum næstu daga eftir að fjöldi kórónusmita kom upp eftir leik liðanna á sunnudaginn var. Leik Titans og Pittsburgh Steelers hefur verið frestað. 30. september 2020 23:30 Önnur hrunhelgin í röð hjá Fálkunum í NFL-deildinni Sex lið hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína í NFL-deildinni og það sjöunda bætist væntanlega í hópinn í nótt. 28. september 2020 15:31 Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð út á landi „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sjá meira
Cam Newton, maðurinn sem tók við af Tom Brady hjá liði New England Patriots í NFL-deildinni í Bandaríkjunum greindist með kórónuveiruna í dag. Patriots QB Cam Newton has tested positive for COVID-19, sources told @AdamSchefter and @FieldYates. https://t.co/6YqoSiW6jc— ESPN (@espn) October 3, 2020 Patriots staðfestu í dag að leikmaður liðsins hefði greinst með kórónuveiruna en gáfu ekki upp um hvaða leikmann var að ræða. Nú hefur verið staðfest að leikmaðurinn sem er smitaðu er Cam Newton. Newton er farinn í einangrun og þurftu nokkrir leikmenn Patriots sem og starfsfólk að fara í skimun. Ekkert þeirra reyndist vera með kórónuveiruna. Leik Patriots gegn Kansas City hefur verið færður fram í miðja viku en það ku einnig hafa komið upp smit hjá liði Kansas. Hinn 31 árs gamli Newton var eins og áður sagði arftaki hins goðsagnakennda Tom Brady hjá Patriots. Newton hafði leikið allan sinn feril í NFL-deildinni með Carolina Panthers en fékk ekki áframhaldandi samning þar eftir leiktíðina 2019 og var án liðs þangað til Patriots tóku hann í sumar. Leikstjórnandinn – sem var valinn besti leikmaður NFL árið 2015 – hefur farið ágætlega af stað í liði Patriots en liðið er með tvo sigra og eitt tap í fyrstu þremur leikjum sínum á þessu ári. Nú fellur það í skaut Brian Hoyer eða Jarrett Stidham að stýra liði Patriots í næstu leikjum.
NFL Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Allt að níu smit í herbúðum Tennessee Titans | Minnesota Vikings einnig í sóttkví Tennessee Titans og Minnesota Vikings hafa frestað æfingum næstu daga eftir að fjöldi kórónusmita kom upp eftir leik liðanna á sunnudaginn var. Leik Titans og Pittsburgh Steelers hefur verið frestað. 30. september 2020 23:30 Önnur hrunhelgin í röð hjá Fálkunum í NFL-deildinni Sex lið hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína í NFL-deildinni og það sjöunda bætist væntanlega í hópinn í nótt. 28. september 2020 15:31 Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð út á landi „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sjá meira
Allt að níu smit í herbúðum Tennessee Titans | Minnesota Vikings einnig í sóttkví Tennessee Titans og Minnesota Vikings hafa frestað æfingum næstu daga eftir að fjöldi kórónusmita kom upp eftir leik liðanna á sunnudaginn var. Leik Titans og Pittsburgh Steelers hefur verið frestað. 30. september 2020 23:30
Önnur hrunhelgin í röð hjá Fálkunum í NFL-deildinni Sex lið hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína í NFL-deildinni og það sjöunda bætist væntanlega í hópinn í nótt. 28. september 2020 15:31