Glódís Perla spilar í bleiku allan þennan mánuð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. október 2020 16:01 Glódís Perla Viggósdóttir í bleika búningnum sem hún mun spila í allan októbermánuð. Instagram/@glodisperla Íslenska landsliðskonan Glódís Perla Viggósdóttir og félagar hennar í sænska liðinu Rosengård ætla að leggja mikilvægu málefni lið í þessum mánuði. Glódís Perla birti mynd af sér í bleikum búningi á Instagram og sagði frá því að hún muni ásamt liðsfélögum sínum spila í bleiku allan október. „Allan október munum við spila í bleiku til að vekja athygli á brjóstakrabbameini og safna pening fyrir mikilvægt málefni. Vertu með og legðu þitt af mörkum,“ skrifaði Glódís Perla eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram In October we play in pink to raise awareness for breast cancer and get more people involved to raise money towards research. Join us, together we can win the fight against cancer Allan okto ber munum við spila i bleiku til að vekja athygli a brjo stakrabbameini og safna pening fyrir mikilvægt ma lefni. Vertu með og legðu þitt af mo rkum #tilsammansmotcancer #fcrosenga rd A post shared by Glo di s Perla Viggo sdo ttir (@glodisperla) on Oct 1, 2020 at 8:00am PDT Þessi mánuður verður líka mjög mikilvægur fyrir Rosengård í baráttunni um sænska meistaratitilinn en liðið spilar þrjá leiki í október. Leikirnir eru á móti Kristianstad, Linköping og Vittsjö sem eru einmitt öll meðal fimm efstu liða deildarinnar. Rosengård er með eins stigs forskot á Kopparbergs/Göteborg þegar 16 af 22 leikjum eru búnir. Það eru því sex leikir eftir af sænsku deildinni sem klárast í nóvember. Glódís Perla hefur spilað alla sextán leiki Rosengård á tímabilinu og skorað í þeim tvö mörk. Rosengård hefur unnið tólf af þessum leikjum og aðeins tapað einu sinni. Markatalan 45-7. View this post on Instagram a Nu tar vi a nnu ett steg i kampen mot cancer. Fo r att fa fler att engagera sig och bidra till cancerforskningen, kommer vi under kommande ma nad spela i helrosa matchsta ll. Bakom detta viktiga budskap sta r hela va r fo rening och va ra samarbetspartners. a , . #tillsammansmotcancer A post shared by FC Rosenga rd (@fcrosengard) on Sep 25, 2020 at 12:00am PDT Sænski boltinn Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Enski boltinn Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Sjá meira
Íslenska landsliðskonan Glódís Perla Viggósdóttir og félagar hennar í sænska liðinu Rosengård ætla að leggja mikilvægu málefni lið í þessum mánuði. Glódís Perla birti mynd af sér í bleikum búningi á Instagram og sagði frá því að hún muni ásamt liðsfélögum sínum spila í bleiku allan október. „Allan október munum við spila í bleiku til að vekja athygli á brjóstakrabbameini og safna pening fyrir mikilvægt málefni. Vertu með og legðu þitt af mörkum,“ skrifaði Glódís Perla eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram In October we play in pink to raise awareness for breast cancer and get more people involved to raise money towards research. Join us, together we can win the fight against cancer Allan okto ber munum við spila i bleiku til að vekja athygli a brjo stakrabbameini og safna pening fyrir mikilvægt ma lefni. Vertu með og legðu þitt af mo rkum #tilsammansmotcancer #fcrosenga rd A post shared by Glo di s Perla Viggo sdo ttir (@glodisperla) on Oct 1, 2020 at 8:00am PDT Þessi mánuður verður líka mjög mikilvægur fyrir Rosengård í baráttunni um sænska meistaratitilinn en liðið spilar þrjá leiki í október. Leikirnir eru á móti Kristianstad, Linköping og Vittsjö sem eru einmitt öll meðal fimm efstu liða deildarinnar. Rosengård er með eins stigs forskot á Kopparbergs/Göteborg þegar 16 af 22 leikjum eru búnir. Það eru því sex leikir eftir af sænsku deildinni sem klárast í nóvember. Glódís Perla hefur spilað alla sextán leiki Rosengård á tímabilinu og skorað í þeim tvö mörk. Rosengård hefur unnið tólf af þessum leikjum og aðeins tapað einu sinni. Markatalan 45-7. View this post on Instagram a Nu tar vi a nnu ett steg i kampen mot cancer. Fo r att fa fler att engagera sig och bidra till cancerforskningen, kommer vi under kommande ma nad spela i helrosa matchsta ll. Bakom detta viktiga budskap sta r hela va r fo rening och va ra samarbetspartners. a , . #tillsammansmotcancer A post shared by FC Rosenga rd (@fcrosengard) on Sep 25, 2020 at 12:00am PDT
Sænski boltinn Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Enski boltinn Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Sjá meira