Rúnar framlengir við Íslandsmeistarana til 2023 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. október 2020 18:36 Rúnar stýrði KR til sigurs í Pepsi Max deildinni í knattspyrnu síðasta sumar. Það var þeirra 27. Íslandsmeistaratitill. Vísir/Bára Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslandsmeistara KR í knattspyrnu, hefur framlengt samning sinn við félagið til ársins 2023. Eftir að hafa orðið Íslandsmeistarar með mesta mun sem sést hefur í 12 liða deild sumarið 2019 þá hefur ekki gengið sem skyldi í sumar. KR treystir hins vegar Rúnari fyrir því að stýra liðinu aftur á rétta braut enda talar ferilskrá hans sínu máli. KR tilkynnti þetta á vef sínum fyrr í dag. Rúnar tók fyrst við KR liðinu sumarið 2010 og þjálfaði liðið til 2014 áður en hann hélt í víking til Noregs og Belgíu. Þar þjálfaði hann Lilleström og Lokeren áður en hann snéri aftur í Vesturbæinn árið 2018. Undir hans stjórn hefur KR þrívegis orðið Íslandsmeistari ásamt því að hafa þrívegis orðið bikarmeistari. Þá er hann eini þjálfarinn á þessari öld sem hefur gert lið að Íslands- og bikarmeisturum á sömu leiktíð en KR vann tvöfalt sumarið 2011. KR mætir Víking Reykjavík á Heimavelli Hamingjunnar í Fossvogi í Pepsi Max deild karla í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19.15. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla KR Tengdar fréttir Víkingar enduðu átta inn á vellinum í síðasta KR-leik Víkingar sáu rautt í bókstarflegri merkingu þegar þeir mættu KR síðast í Pepsi Max deild karla í fótbolta en liðin mætast aftur í Vikinni í kvöld. 1. október 2020 13:31 Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Keflvíkingar í gini úlfsins Körfubolti Í beinni: Liverpool - Everton | Ná grannarnir að trufla titilsóknina? Enski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Grindavík | Endurtekning á úrslitaeinvíginu í fyrra Körfubolti „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Fleiri fréttir Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Sjá meira
Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslandsmeistara KR í knattspyrnu, hefur framlengt samning sinn við félagið til ársins 2023. Eftir að hafa orðið Íslandsmeistarar með mesta mun sem sést hefur í 12 liða deild sumarið 2019 þá hefur ekki gengið sem skyldi í sumar. KR treystir hins vegar Rúnari fyrir því að stýra liðinu aftur á rétta braut enda talar ferilskrá hans sínu máli. KR tilkynnti þetta á vef sínum fyrr í dag. Rúnar tók fyrst við KR liðinu sumarið 2010 og þjálfaði liðið til 2014 áður en hann hélt í víking til Noregs og Belgíu. Þar þjálfaði hann Lilleström og Lokeren áður en hann snéri aftur í Vesturbæinn árið 2018. Undir hans stjórn hefur KR þrívegis orðið Íslandsmeistari ásamt því að hafa þrívegis orðið bikarmeistari. Þá er hann eini þjálfarinn á þessari öld sem hefur gert lið að Íslands- og bikarmeisturum á sömu leiktíð en KR vann tvöfalt sumarið 2011. KR mætir Víking Reykjavík á Heimavelli Hamingjunnar í Fossvogi í Pepsi Max deild karla í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19.15.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla KR Tengdar fréttir Víkingar enduðu átta inn á vellinum í síðasta KR-leik Víkingar sáu rautt í bókstarflegri merkingu þegar þeir mættu KR síðast í Pepsi Max deild karla í fótbolta en liðin mætast aftur í Vikinni í kvöld. 1. október 2020 13:31 Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Keflvíkingar í gini úlfsins Körfubolti Í beinni: Liverpool - Everton | Ná grannarnir að trufla titilsóknina? Enski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Grindavík | Endurtekning á úrslitaeinvíginu í fyrra Körfubolti „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Fleiri fréttir Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Sjá meira
Víkingar enduðu átta inn á vellinum í síðasta KR-leik Víkingar sáu rautt í bókstarflegri merkingu þegar þeir mættu KR síðast í Pepsi Max deild karla í fótbolta en liðin mætast aftur í Vikinni í kvöld. 1. október 2020 13:31