Maguire með á ný eftir dóminn og félagi Gylfa fær tækifæri Sindri Sverrisson skrifar 1. október 2020 13:46 Fyrirliði Manchester United er mættur aftur í enska landsliðið. vísir/getty Harry Maguire er kominn á ný í enska landsliðshópinn eftir dóminn sem hann hlaut í Grikklandi en Mason Greenwood og Phil Foden voru ekki valdir eftir sóttkvíarbrot sitt á Íslandi. Maguire fékk skilorðsbundinn dóm fyrir líkamsárás og mútutilraunir í sumarfríi sínu í Grikklandi og Gareth Southgate valdi hann ekki í síðasta landsliðshóp sinn, fyrir leiki við Ísland og Danmörku. Maguire hefur áfrýjað dómnum. England mætir nú í október Wales í vináttulandsleik, og svo Belgíu og Danmörku í Þjóðadeildinni. Ekki pláss fyrir Shaw og Maddison Dominic Calvert-Lewin, liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton, er í fyrsta sinn í landsliðshópi Southgate. Hann hefur skorað átta mörk það sem af er leiktíð, þar af tvær þrennur. „Ég er mjög, mjög stoltur að hafa verið valinn í landsliðið í fyrsta sinn,“ sagði framherjinn. Southgate valdi 30 manna hóp og í honum eru einnig Bukayo Saka og Harvey Barnes sem byrjað hafa leiktíðina vel. Þá snúa Ben Chilwell, Harry Winks, Jordan Henderson og Marcus Rashford aftur eftir meiðsli. Ekki er hins vegar pláss fyrir Luke Shaw og James Maddison. Kyle Walker heldur sæti sínu þrátt fyrir rauða spjaldið gegn Íslandi. Enski landsliðshópurinn Markmenn: Jordan Pickford (Everton), Nick Pope (Burnley), Dean Henderson (Manchester United) Varnarmenn: Trent Alexander-Arnold (Liverpool), Ben Chilwell (Chelsea), Conor Coady (Wolves), Eric Dier (Tottenham), Joe Gomez (Liverpool), Michael Keane (Everton), Harry Maguire (Manchester United), Ainsley Maitland-Niles (Arsenal), Tyrone Mings (Aston Villa), Bukayo Saka (Arsenal), Kieran Trippier (Atletico Madrid), Kyle Walker (Manchester City) Miðjumenn: Jordan Henderson (Liverpool), Mason Mount (Chelsea), Kalvin Phillips (Leeds), Declan Rice (West Ham), James Ward-Prowse (Southampton), Harry Winks (Tottenham) Sóknarmenn: Tammy Abraham (Chelsea), Harvey Barnes (Leicester), Dominic Calvert-Lewin (Everton), Jack Greilish (Aston Villa), Danny Ings (Southampton), Harry Kane (Tottenham), Marcus Rashford (Manchester United), Jadon Sancho (Borussia Dortmund), Raheem Sterling (Manchester City) Enski boltinn Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Sjá meira
Harry Maguire er kominn á ný í enska landsliðshópinn eftir dóminn sem hann hlaut í Grikklandi en Mason Greenwood og Phil Foden voru ekki valdir eftir sóttkvíarbrot sitt á Íslandi. Maguire fékk skilorðsbundinn dóm fyrir líkamsárás og mútutilraunir í sumarfríi sínu í Grikklandi og Gareth Southgate valdi hann ekki í síðasta landsliðshóp sinn, fyrir leiki við Ísland og Danmörku. Maguire hefur áfrýjað dómnum. England mætir nú í október Wales í vináttulandsleik, og svo Belgíu og Danmörku í Þjóðadeildinni. Ekki pláss fyrir Shaw og Maddison Dominic Calvert-Lewin, liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton, er í fyrsta sinn í landsliðshópi Southgate. Hann hefur skorað átta mörk það sem af er leiktíð, þar af tvær þrennur. „Ég er mjög, mjög stoltur að hafa verið valinn í landsliðið í fyrsta sinn,“ sagði framherjinn. Southgate valdi 30 manna hóp og í honum eru einnig Bukayo Saka og Harvey Barnes sem byrjað hafa leiktíðina vel. Þá snúa Ben Chilwell, Harry Winks, Jordan Henderson og Marcus Rashford aftur eftir meiðsli. Ekki er hins vegar pláss fyrir Luke Shaw og James Maddison. Kyle Walker heldur sæti sínu þrátt fyrir rauða spjaldið gegn Íslandi. Enski landsliðshópurinn Markmenn: Jordan Pickford (Everton), Nick Pope (Burnley), Dean Henderson (Manchester United) Varnarmenn: Trent Alexander-Arnold (Liverpool), Ben Chilwell (Chelsea), Conor Coady (Wolves), Eric Dier (Tottenham), Joe Gomez (Liverpool), Michael Keane (Everton), Harry Maguire (Manchester United), Ainsley Maitland-Niles (Arsenal), Tyrone Mings (Aston Villa), Bukayo Saka (Arsenal), Kieran Trippier (Atletico Madrid), Kyle Walker (Manchester City) Miðjumenn: Jordan Henderson (Liverpool), Mason Mount (Chelsea), Kalvin Phillips (Leeds), Declan Rice (West Ham), James Ward-Prowse (Southampton), Harry Winks (Tottenham) Sóknarmenn: Tammy Abraham (Chelsea), Harvey Barnes (Leicester), Dominic Calvert-Lewin (Everton), Jack Greilish (Aston Villa), Danny Ings (Southampton), Harry Kane (Tottenham), Marcus Rashford (Manchester United), Jadon Sancho (Borussia Dortmund), Raheem Sterling (Manchester City)
Enski boltinn Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Sjá meira