Maguire með á ný eftir dóminn og félagi Gylfa fær tækifæri Sindri Sverrisson skrifar 1. október 2020 13:46 Fyrirliði Manchester United er mættur aftur í enska landsliðið. vísir/getty Harry Maguire er kominn á ný í enska landsliðshópinn eftir dóminn sem hann hlaut í Grikklandi en Mason Greenwood og Phil Foden voru ekki valdir eftir sóttkvíarbrot sitt á Íslandi. Maguire fékk skilorðsbundinn dóm fyrir líkamsárás og mútutilraunir í sumarfríi sínu í Grikklandi og Gareth Southgate valdi hann ekki í síðasta landsliðshóp sinn, fyrir leiki við Ísland og Danmörku. Maguire hefur áfrýjað dómnum. England mætir nú í október Wales í vináttulandsleik, og svo Belgíu og Danmörku í Þjóðadeildinni. Ekki pláss fyrir Shaw og Maddison Dominic Calvert-Lewin, liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton, er í fyrsta sinn í landsliðshópi Southgate. Hann hefur skorað átta mörk það sem af er leiktíð, þar af tvær þrennur. „Ég er mjög, mjög stoltur að hafa verið valinn í landsliðið í fyrsta sinn,“ sagði framherjinn. Southgate valdi 30 manna hóp og í honum eru einnig Bukayo Saka og Harvey Barnes sem byrjað hafa leiktíðina vel. Þá snúa Ben Chilwell, Harry Winks, Jordan Henderson og Marcus Rashford aftur eftir meiðsli. Ekki er hins vegar pláss fyrir Luke Shaw og James Maddison. Kyle Walker heldur sæti sínu þrátt fyrir rauða spjaldið gegn Íslandi. Enski landsliðshópurinn Markmenn: Jordan Pickford (Everton), Nick Pope (Burnley), Dean Henderson (Manchester United) Varnarmenn: Trent Alexander-Arnold (Liverpool), Ben Chilwell (Chelsea), Conor Coady (Wolves), Eric Dier (Tottenham), Joe Gomez (Liverpool), Michael Keane (Everton), Harry Maguire (Manchester United), Ainsley Maitland-Niles (Arsenal), Tyrone Mings (Aston Villa), Bukayo Saka (Arsenal), Kieran Trippier (Atletico Madrid), Kyle Walker (Manchester City) Miðjumenn: Jordan Henderson (Liverpool), Mason Mount (Chelsea), Kalvin Phillips (Leeds), Declan Rice (West Ham), James Ward-Prowse (Southampton), Harry Winks (Tottenham) Sóknarmenn: Tammy Abraham (Chelsea), Harvey Barnes (Leicester), Dominic Calvert-Lewin (Everton), Jack Greilish (Aston Villa), Danny Ings (Southampton), Harry Kane (Tottenham), Marcus Rashford (Manchester United), Jadon Sancho (Borussia Dortmund), Raheem Sterling (Manchester City) Enski boltinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Sjá meira
Harry Maguire er kominn á ný í enska landsliðshópinn eftir dóminn sem hann hlaut í Grikklandi en Mason Greenwood og Phil Foden voru ekki valdir eftir sóttkvíarbrot sitt á Íslandi. Maguire fékk skilorðsbundinn dóm fyrir líkamsárás og mútutilraunir í sumarfríi sínu í Grikklandi og Gareth Southgate valdi hann ekki í síðasta landsliðshóp sinn, fyrir leiki við Ísland og Danmörku. Maguire hefur áfrýjað dómnum. England mætir nú í október Wales í vináttulandsleik, og svo Belgíu og Danmörku í Þjóðadeildinni. Ekki pláss fyrir Shaw og Maddison Dominic Calvert-Lewin, liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton, er í fyrsta sinn í landsliðshópi Southgate. Hann hefur skorað átta mörk það sem af er leiktíð, þar af tvær þrennur. „Ég er mjög, mjög stoltur að hafa verið valinn í landsliðið í fyrsta sinn,“ sagði framherjinn. Southgate valdi 30 manna hóp og í honum eru einnig Bukayo Saka og Harvey Barnes sem byrjað hafa leiktíðina vel. Þá snúa Ben Chilwell, Harry Winks, Jordan Henderson og Marcus Rashford aftur eftir meiðsli. Ekki er hins vegar pláss fyrir Luke Shaw og James Maddison. Kyle Walker heldur sæti sínu þrátt fyrir rauða spjaldið gegn Íslandi. Enski landsliðshópurinn Markmenn: Jordan Pickford (Everton), Nick Pope (Burnley), Dean Henderson (Manchester United) Varnarmenn: Trent Alexander-Arnold (Liverpool), Ben Chilwell (Chelsea), Conor Coady (Wolves), Eric Dier (Tottenham), Joe Gomez (Liverpool), Michael Keane (Everton), Harry Maguire (Manchester United), Ainsley Maitland-Niles (Arsenal), Tyrone Mings (Aston Villa), Bukayo Saka (Arsenal), Kieran Trippier (Atletico Madrid), Kyle Walker (Manchester City) Miðjumenn: Jordan Henderson (Liverpool), Mason Mount (Chelsea), Kalvin Phillips (Leeds), Declan Rice (West Ham), James Ward-Prowse (Southampton), Harry Winks (Tottenham) Sóknarmenn: Tammy Abraham (Chelsea), Harvey Barnes (Leicester), Dominic Calvert-Lewin (Everton), Jack Greilish (Aston Villa), Danny Ings (Southampton), Harry Kane (Tottenham), Marcus Rashford (Manchester United), Jadon Sancho (Borussia Dortmund), Raheem Sterling (Manchester City)
Enski boltinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Sjá meira