Viktori vel fagnað eftir frábæran leik og fyrsta titilinn Sindri Sverrisson skrifar 28. september 2020 10:15 Viktor Gísli Hallgrímsson átti mjög góðan leik í gær. mynd/skjáskot Viktor Gísli Hallgrímsson var frábær í marki GOG þegar liðið varð danskur bikarmeistari í handbolta í fyrsta sinn í 15 ár. Viktori var vel fagnað af samherjum eftir leik. GOG vann Óðinn Þór Ríkharðsson og félaga í Holstebro í æsispennandi úrslitaleik, 30-28. Anders Zachariassen innsiglaði sigur liðsins með marki sex sekúndum fyrir leikslok. Viktor Gísli varði 12 skot af 36 sem hann fékk á sig í leiknum og var því með 33% markvörslu, en hér að neðan má sjá nokkur af tilþrifum íslenska landsliðsmarkmannsins og hvernig honum var fagnað í leikslok. Óðni tókst ekki að finna leiðina framhjá honum í leiknum en átti þrjú skot. „Ég er í sjöunda himni. Þetta er alveg geggjað enda um að ræða minn fyrsta stóra bikar í meistaraflokki,“ segir Viktor Gísli í viðtali við handbolti.is. Þar benti hann á að gleðskapurinn eftir sigurinn yrði hófstilltur vegna komandi leiks við Pfadi Winterthur í undankeppni Evrópudeildarinnar. GOG heldur utan í þann leik með níu marka forskot, eftir stórleik Viktors í fyrri leiknum. Ölið fékk þó að flæða í búningsklefa GOG eftir sigurinn og titlinum var vel fagnað eins og sjá má: View this post on Instagram Vi er mestrene. Vi er mestrene. A post shared by GOG (@gogsport) on Sep 27, 2020 at 12:41pm PDT Handbolti Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Sjá meira
Viktor Gísli Hallgrímsson var frábær í marki GOG þegar liðið varð danskur bikarmeistari í handbolta í fyrsta sinn í 15 ár. Viktori var vel fagnað af samherjum eftir leik. GOG vann Óðinn Þór Ríkharðsson og félaga í Holstebro í æsispennandi úrslitaleik, 30-28. Anders Zachariassen innsiglaði sigur liðsins með marki sex sekúndum fyrir leikslok. Viktor Gísli varði 12 skot af 36 sem hann fékk á sig í leiknum og var því með 33% markvörslu, en hér að neðan má sjá nokkur af tilþrifum íslenska landsliðsmarkmannsins og hvernig honum var fagnað í leikslok. Óðni tókst ekki að finna leiðina framhjá honum í leiknum en átti þrjú skot. „Ég er í sjöunda himni. Þetta er alveg geggjað enda um að ræða minn fyrsta stóra bikar í meistaraflokki,“ segir Viktor Gísli í viðtali við handbolti.is. Þar benti hann á að gleðskapurinn eftir sigurinn yrði hófstilltur vegna komandi leiks við Pfadi Winterthur í undankeppni Evrópudeildarinnar. GOG heldur utan í þann leik með níu marka forskot, eftir stórleik Viktors í fyrri leiknum. Ölið fékk þó að flæða í búningsklefa GOG eftir sigurinn og titlinum var vel fagnað eins og sjá má: View this post on Instagram Vi er mestrene. Vi er mestrene. A post shared by GOG (@gogsport) on Sep 27, 2020 at 12:41pm PDT
Handbolti Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Sjá meira